Norðurljósið - 22.10.1892, Blaðsíða 3
ÍntOHÐUÍLLJÓSIÐ.
75
1892
\im, símii brfiyta skyldi ásýnd jarðarinnar og mnrgfalda henn-
nr sögu og íbúatal. f sumar hafa Spánverjar haldið allsherjar
pjóðhátið í minningu Kolaimbusar; liefir og sjálfur páfinn, Leó
]3., er vel má lieita hinn spaki, boðið öllum kapólskum
pjóðum að minnast hins fræga snefara. Kn hvergi verður pó
viðhöfnin hálf við sýningúna i Chícagó, sem vígð verður 12.
oktober nú i haust, pvi pann dag sá Kolumbús fj'rsf land
fyrir vestan haf, og eru nú síðan liðin 400 ár.
Látum oss líta yfir sögu Koluinbusar.
Hann var italskur maður og borinn í Cenúú, er pá var
stórauðug borg og glæsiieg. Hann nam pegar f æsku alla
pá fræði, er pá var kunn um sæfarir, hnattstöðu og landfræði.
Fékk hann snemma pá hngmund, að jörðin væri kúla (en
ekki kringla), og að sá, sem sigldi i vestur, myndi að lokum
mæta peim, sem sigldi í austur. Kolumbus var snemma
maðnr stórhuga og j ifnframt svo fastur f ráði og fj’rirætlun-
um, að fiestum fannst við of. Óðara en hann tók að birta
fyrir vinuin sinum eða höfðingjum ráðagjörðir sínar, mætti
liann tómum niótsögnum, sögðu sumir að siikt stórræði væri
að freista skaparans, enda kenndi guðsorð frernur hitt, að
jörðin væri flöt, lieldur en kúla. Kolutnbus lét pó aldrei
liugfallast; haun fór víða um lönd til að kynna sér dæmi
og sagnir fróðra sigiingamanna, og finnast til pess mjög
rniklar líkur, að hann hafi á peim ferðum kotr.ið til Islands;
en hvert sem pað verður fullsannað eða ekki, heíir hann vafa-
laust heyrt getið «Vinlands hins góða», sem kunnugt hlýtur
að hafa verið bæði af páfabréfum* frá 11. og 12. öld og eigi
siður af sögusögnum. Loksins eptir langa mæðu fékk bann
bænheyrsiu lijá ísabeliu Spánardrottningu. Hún fékk honum
3 skip, heldur smá, og 40 manna á livoru, Með petta lið
lét Koiumbus í haf 3. dag ágústtnánaðar 1492 frá höfninni
í Hvelva kl. 8 að morgni dags, er var föstudagur. Eins og
kunnugt er, komst hann í mikia mannraun á hinni löngu
hafleið og lá við sjálft að hans eigin menn vörpuðu honum
fyrir borð. En par var meira um borð en hamingja Cæsars,
forsjónin sat par sjálf við stýri. f>að var 12. okt., að skips-
maður einn kallaði hárri röddu: «Land! land!» fá var
fundinn Vesturheimur. Koltimbus fann að peir voru komnir
að ey einni lítilli, en undur-fagurri. J>á var og veður hið
hezta; hitti hann óðara höfn og varpaði akkerum. J>urfti
liann enn á allri stiilingu og stjórnsemi að halda, pvi menn
hans réðu sér lítt fyrir fagnaði og undrun. Bjóst hann nú
við landgöngu og skipti liði sínu, lét suma gæta skipa, en
steig með hinum í bátana, Og jafnskjótt er peir félagar
fundu fast, land undir fótum, íéliu peir fram, gáfu guði dýrð-
ina, kysstu jörðina og grétu feginstárum. Kolumbus var
trúmaður mikill, en hvorki of-eða hjátrúarmaður. «Guðrækni
hans», hefir sonur Kol. skrifað, «kom jafnt fram í orðum
hans og gjörðum». Kolumbus lifði 8 ár eptir fundinn VTestur-
heim og gjörði prjár nýjar ferðir fram og aptur um hafið;
má með sanni segja að öll pau ár væri sundarlegt sambiand
af sælu og kvölums, sigri og sorg fyrir Kolumlius. Hann
reyndi staklegt vanpakklæti, öfund og ójafnað. Gátu hinir
ágjörnu spænsku höfðingjar aldrei pví gleymt, að hann
átti ekki kyn eða óðul par í landi. Hann fékk að vísu nál.
konungiegar viðtökur pá er hann kom aptur ú'r sinni fyrstu
ferð; gjörði Ferdiuand konungur liann að höfðingja eða jarli
yíir hinum fundnu löndum. En peirri upphefð fylgdi til-
svanindi niðurlæging og skaprauuir. Eitt sinn var hann settur
í fjötur fyrir vestan haf og sendur heim til Spánar eins og
sakamaðnr. Mælt er að hlekki pá hafi Kolumbus boðið að
leggja skyldi í kistu með sér dauðum. Skömmu fyrir lát
sitt, tók konungur hann pó i fulla sátt, enda var pá og
æíi hans lokið. En dæmi Kol., frægð hans Og afrek verður
uppi meðan heimurinn stendur.
*) Páfabréfin voru vön að teija «Vinlandia» með íslandi og
Grænlandi og öðrum nyrztu löndum bins kapólska heims.
Hvílíkar ógnar-framfarir liafa ekki síðan orðið í heiminum
beínlínis eða óbeinlínis í sögulegu sambandi við Vesturheims-
fu.id Kristófers Kolumbusar!
Mattli. Jochmnsson.
Kosninjs al|)ingism anna.
í Daiasýslu: séra JensPálsson á Útskálum með 36
atkvæðum af 67 er á kjörfundi voru við endurkosningu. —
Næst honum fékk Björn sýslumaður Bjarnarson 28 atkvæði.
þorlákur bóndi Bergsveinsson og séra Jóhannes Lynge Jó-
hannsson voru par og í boði en höfðu ekki fylgi kjósenda.
í Árnessýslu: fyrverandi pingmaður J>orlákur Guð-
mundsson frá Hvammkoti með 163 atkv. af 168 og cand.
mag. Bogi Th. J. Melsteð með.121 atkv. Tryggvi kaup-
stjóri Gnnnarsson var par og í boði, en hlaut aðeins 52 atkv,
1 Vestmannaeyjasýslu: organleikari Sigíús Árnason
nreð 19 atkv. af 30 er kjörfund sóttu. Sigurður skipstjóri
Sigfinnsson hlaut 11 atkvæði.
Pásískipið «THYRA» fór héðan 14. p. m. til útlanda.
Með henni tóku sér far amtmaður Havsteen og Tryggvi
Grunnarsson. — f>að má telja, að herra Tryggvi Gunnars-
son fari héðan frá Akureyri aifarinn og um leið fráNorð-
ur- og Austurlandi, par sem hann liættir að vera lcaup-
stjóri Gránufélagsins um næsta nyár, en tekur við banka-
störfum i Reykjavík á næstkomandi vori. J>í*ð má ætla,
að allir árni honum góðrar farar og farsællegrar fram-
tíðar og minnist jafnan með pakklæti hans miklu starfsemi
og mannúðar, er liann liefir sýnt pðssum landsfjórðungum,
par sem hans sérstaka verksvið iieíir verið. — Með pessari
burtför ..Thyru“ héðan frá landi eigum vér og að sjá á
bak öðrum dugnaðarmanni úr vorri pjónustu, kaptein
Hovgaard. Hann hefir verið skipstjóri á Thyru í 3 ár,
og jafnan sýnt sig mjög ötalan og hugrakkan sjómann og
lipran og mannúðlegan við farpegja. Pyrir pessa, mann-
kosti hefir herra Hovgaard áunnið sér hylli fiestra sem
kynnst hafa við liann. Munu menn minnast hans með
pakklæti sem strandferða-skipstjóra.
' i Tiðarfar hefir verið stillt pennan mánuð en f'remur
kalt.
Fiskafii góður út í fjarðarmynui og talsverður síldar-
afii innfjarðar.
S m á v e g i s.
Spiiin eru að sögu uppfundin árið 1392 og eru pví nú
500 ára göniul. Hið fyrsta spil var kallað «Tarok» og kom
upp á Ítalíu. f>að var spilað af pretnur mönnuin með 78
spilum. A ftalíu urðu og ahnenn einskonar spii eða mynda-
biöð eptir hinn fræga málara Mantegna (f. 1431, d. 1506)
og voru pau kölluð «Naibi». Myndablöð pessi eður spil
táknuðu ýmislegt, svo sem einhvern eða einhverja hluta manns-
æfinnar, ýmsar vísindagreinar, eður öfl pau er stjórna til-
verunni. A einu myndablaðinu var maðurinn sýndur með
undirskriptinni «11 misero*. Spilið var inuifalið í pví, að
flytja «11 misero» (manninn) geguum allar pær hættur og
torfærur, sem hin spilin táknuðu. Hinir fjórir iitir spilanna
eru upprunnir frá pessu spili, —
Frá Ítalíu útbreiddust spilin mann frá manni og er nú
ekkert leikfang jafn algengt sem pau um víða veröld. En
mjög eru pau orðin breytt að útliti og ýmsu fleira frá sinni
upprunalegu mynd.
Tarokspilið gleymdist smátt og smátt, nema í Austur-
ríki hefir pví að minusta kosti allt að pessu verið við haldið.