Norðurljósið - 22.10.1892, Blaðsíða 4

Norðurljósið - 22.10.1892, Blaðsíða 4
76 NOÍlÐUiiLJÓSlÐ. 1893 Miljónarinn Will. Astor í New-York, sem nýlega er dáinn, ákvað að ekkja sín skyldi hafa í árlegar tekjur hálfa miljón dollara og afuot af tveimur höllum hans, aunari í New-York og hinni i Newport. f>rjár dætur peirra skyldu fá i arf 2 miljónir dollara liver. En afganginn, um 60 miljónir, fær sonur hans, Mr. John Jacob Astor. Furðuverk. Iamerikönsku blaðieiuuer pað sagt, að eitt hið mesta furðuverk er sýnt verður á sýningunui í Ghicago verði án efa «dúkku-leikhúsið» eptir Edison. Leikhúsið er sérstök bygging og rúmar uin 2000 manns. J>ar verður leikið á hverju kveldi, sjónleikir og söugleiki (Opera) til skiptis. Meðal annars verða par leikuir söngleikirnir «Carmen», «Eig- aros brúðkaup», «I'aust» og sjónleikirnir «Eroulrou», «Ham- let», «Tartuffe» og einnig «Nora» eptir Ibsen. Hið einkeunilegasta við leiki pessa er pað, að einungis «dúkkur» (brúður) leika pá aila. En pessar «dúkkur» eru svo hugvitsamlega gjörðar, að pær pekkjast ekki frá iifandi leikenduin. Alls leika 100 dúkkur og engin peirra getur leikið nema eiua «rollu». Edison býr pær út að máli, hreitingum og lát- bragði (Miinik), en sér til aðstoður hehr haun ýmsa lista- menn. Dúkkurnar eru í fullri mannstærð, og pær sem ieika «höfuð-rolluruar» eru gjörðar eptir Irægum fyrirmyiidum. Sú dúkkan t. a. m., sem leikur Eroufrou, verður uákvæm eptir- mynd af Sarah Bernharð. Til pess að lá pessu til vegar komið, er bljóðriti (Fonograf), sein í dúkkunni á að vera, sendur til Sarah Bernharð. Húu leikur síðan «rolluna» inn í iiunn alveg eius og hún muudi gjöra á leiksviði íneð pögnum, áherzlum o. s. frv. Jþegar hljóðritinn kemur aptur til baka, er hann settur í «Froufrou-dúkkuua». En síðau pari að af- marka hreihngar og látbragð í samræmi við málið. Til pess eru tvær vélar innan í dúkkunui. Önnur vélin stjórnar aud- litinu, en hin liönduin og fótum. j>rautin er að í'á pessar vélar og hijóðritann til að viuna í fuliu samræmi, en mælt er, að petta hah pegar heppnast aíbragðsvel um margar dúkkuruar. Að hljóðfærasiættinuin í leikhúsinu vinna 40 dúkkur. j>eim er svo íyrir kornid, að svo litur út, sein hver peirra ieiki á sitt hljóðfæri, en rauuar er pví pannig varið, að hljóð- færasiátturinn kemur frá hljóðrita í hljóðlæriuu sjálfu. Af lifandi mönnum er viuna að leikjuuum eru ekki aðrir en einu aðalumsjónarmaður, og íáeinir menu til að stjórna vélunuin og klæða dúkkurnar. Risavaxinn Ioptsteinn (meteor-steinn) léll fyrirskömmu niður í Kaspihahð skammt frá ströndinni. j>ar er vatnið 25 feta djúpt og pó steudur steiuninn 6 fet upp úr yhrborði vatnsius. Leiðréttingar við »Söngva með premur og fjórum röddum*, gefnir út af félaginu »DÍANA« á Akureyri. A bls. 5, á 5. nótnastreng a. o, 1. nóta í 2. takt í I. ródd er e á að vera f (fís). A bls. 17, á 3. nótnastreng a. o., 2. nóta f 3. takt í 1. rödd er h (b) á að vera a. A bls. 23, á 5. nótnastreng a. o. í 4. takt stendur p p á að vera J f A bls. 41, á 3. nótnastreng í laginu »Heimkoman« í 3. takt á orðinu af er samandregið hc á að vera ga. j>eir, sem »Söngvana« nota, eru beðnir að taka til greina leiðréttingar pessar og sömuleiðis að leiðrétta aðrar smávillur er kunna að hnnast í Söngvunum. Útgefendurnir. Nýkomnar bæktir til bóluiverzliíiiiir Frb. Steisissonar. Búnnðarrit Herinanns Jónassonar 6. ár kostar 1 kr. Innihald : Urn búnaðarkennslu, eptir Torfa Bjarnason. — Uni húsabætur, eptir Bjórn Bjarnarson. — Óskilríki og vanskil í viðskiptum, eptir r—n. — Utn doða og iækningatilraunir við hoiuini, eptir Jónas Jónasson. — Um sjúkdóma húsdýra vorra, eptir séra Stefán Sigfússon. — Árferði. H a n n y r ð a b ó k. — S t r y k i ð, gamanleikur eptir Pál Jónsson. Verð 10 au S ö n g 1 ö g fyrir fjórar karlmannaraddir, safnað og gehð út af séra Bjarna j>orsteinssyni. Verð 1 kr. S ö n g k e n n s 1 u b ó k fyrir byrjendur, eptir Jónas Helgasou, 4 hepti. Verð 60 aurar. S ö n g v a r með premur og íjóruin röddum, gefnir út af lélaginu «Díana» á Akureyri. Geta fengizt hjá öllurn bóksöluui landsius, í kápu 1 kr, í bandi 1,25 og 1,5'). Kirkjublaðið 1891, 1. árgangur, er endurprentað og fæst hjá prestuui og bóksölum um allt laiui. Bjargrádamál. Hér með leyh eg mér að skora á allar Bjargráðanefndir í hskivernm íslands, að fylgja frain bjargráðuin og undirbún fuudahöld, svo málinu verði á síiiuin tíma komið í fast horf, samkvæmt bendingum, sem koma munu í «Sæbjörg» nr. 8—9 i pessum mánuði. Gætið pessa sjómenn: Engin hjálp peim, sem ekki hjálpa sér sjáltir. — Sjórinn er gullkista Islands. ísleuzki sjómaðurinn er í niðurlægingarlandi. — Tíminn og ástandið heimta, að nú skeri úr. — Elestir berjast aðeins fyrir sjálf- um sér. Verið samtaka, pá er sigurinn vís. — Stundið af alhuga og alehi sjóiueunskuna í Drottins nafni, og pá fyrst getid pér treyst pví, að djöfullinn Qekar yður ekki. —Haldið fastri kristilegri forsjónartrú, og yðar hiinneski faðir, sem er annt um yður, hann blessar starfa vðar og viðleitni, ef pér vinnið í Jesú nafni. önnur nöfu verða ykkur til falls, hversu skært sem pau skína meðan heimsgyllingin hungir við pau. j>að er guð sem gjörir íátækan og ríkan. p. t, Reykjavík 1. október 1892. 0. V. Gísiason. Undirskrifaðan vantar 2 ær af fjalli; önnurer hvítkollótt, mark: stýft h. biti fr., hvatrifað vinstra; hin er hvíthyrnd með sama eyrnainarki og brennimerkt: Lyfsali 0. C. Th. Sá sem kynui að verða var við ær pessar gjöri svo vel að koma þeim til mín eða gjöra mér aðvart um pær. Akureyri 19. oklóber 1892. 0. C. Thorarensen (apothekari). Fundinn poki með yhrfrakka og sirigabuxum. Ritstj. vísar á hnnanda. Fundið ístað með ól. Ritstjórinn vísar á. — TAPAZT liehr reiðbeizli á götunni frá spítaianum suður á Krókeyri, með koparstöngum, tvöföldu höfuðleðri og kaðaltaumum. — Einnandi skili að Hrafnagiii. Eigandi og ábyrgðarmaður: Frb. Steinsson. Preutsmiðja: B. Jónssonar.

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.