Norðurljósið - 25.03.1893, Blaðsíða 1

Norðurljósið - 25.03.1893, Blaðsíða 1
Kemur út þrisvar í mánuí)i (5—15.—25.), 36 blöð á ári. Verb 2 kr. (erlendis 3 kr.). Gjalddagi 15. júlí. NÖRÐDRLJOSIÐ. Afgreiðslustofa Þinc/holtsstr. Uppsögn skrifleg, bundin við áramót, ógild nema hún sje komin til ritstjórans fyrir 1. október. VIII. ár. Reykjavík laugardaginn 25. marz 1893. 9. blað. r Utlendar frjettir. Kaupinanmihaíri 8. marz 1893. Stjörnarbreytingar og þingkosningar. Snemma í vetur sagði Szapary ráðherra forseti á Ungaralandi og f'jelagar hans af sjer vegna ósamlyndis í ráðaneyt- inu, og tókst Wekerle á hendur að mynda annað í staðinn; Szapary var foringi vinstri mannna. A Italíu fóru fram þingkosningar í vetur og urðu stjórnar- menn ofan á; skipa þeir meir en 2/3 sæta á þingi. A Spáni urðu einnig ráðherraskipti í vetur: Castillos fór frá eptir að hafa reynt til að klóra yflr einhverjar misfellur, sem bæjarstjórnin í Madrid var völd að; Sagasta tók við af honum. Fyrir nokkrum dögum fóru kosningar þar fram; urðu þjóðvaldsmenn ofan á í Madrid, en annars unnu stjórnarmenn (vinstri menn) sigur; þeir hafa nærfellt SOO á móti um 100 aptur- haldsmanna og 30 þjóðvaldsmanna. — Nyiega urðu ennfremur ráðherraskipti í Portugal; fór Dias' Pereira frá, en Hintzo Ribeiro tók við. A stjórn þar að berj- ast við meir en bágborinn fjárhag og ekki sýnna en að ríkið verði bankarot áður en iangt um líður. Balkanríkin. Uppreisn var hafln í vetur gegn Nikita fyrsta í Crnagora (Montenegro); vildi klei’ka- lýðurinn reka hann frá völdum og setja Danilo son hans í staðinn, en ekki varð af því; slóst í bardaga og fjellu þar 40 manna og um 100 særðust; margir voru teknir fastir, þar á meðal 34 prestar. Mílan uppgjafakonungur í Serbíu sættist hjer á dögunum við Nathaliu drottningu sína, sem hann heflr verið skilinn við nokkur ár, fyrir milligöngu Rússakeisara; en hvert það heflr nokkur áhrif á rás viðburðanna er eptir að vita. Ferdinand Bulgariufarsti kvongaður Mariu prinsessu aí Bourbon, dóttur hertogans af Parma. Ameríka. Á Sandwicheyjum gjörðu mnnn i jan. uppreisn móti Kamakameha Lilinokalani drottningu, sem kom til ríkis fyrir tveimur árum eptir bróður sinn, Kalakana; var hún rekin frá völdum vegna þess hún vildi takmarka frelsi þegna sinna, að sagt er, en það sanna mun vera, að Ameríkumenn hafa róið und- ir, enda hafa Bandaríkin nú kastað eign sinni á eyj- arnar, að bón eyjarskeggja, segja þeir; drottningunni ætla þeir að gefa 20,000 dollara á ári til viðurværis. Bandaríkin voru í vetur komin á fremsta hlunn með að banna alla mannflutninga til rikjanna, að minnsta kosti um nokkur ár, en ekkert varð þó af þegar á átti að herða. Það bér ekki svo sjaldan við, að Ameríku- menn láti »lynch dómara» útkljá mál, þegar þeim leiðist að bíða eptir úrskurði dómstólanna eða ekki Vieva fullt traust til þeirra, það er þó sjaldgæft að Jafnmargir setji upp tærnar við það sem í vetur í Bakersville. Borgarar bæjarins tóku sig saman, brutu upp fangelsið og tókst þeim að ná i sökudólginn og að kremja úr honum öndina, en svo kom lögreglulið- ið, og í bardaganuin,, 9ém ® byrjaði, fjellu 25 borg- arar og 7 lögregluþjfenar, svo að 33 lágu í valnum á •eptir. Uppreisnir og uppreisnartilraunir hafa víða verið í þjóðveldunum í Suðuramertku í vetur, sem ann- ars er ekki nein nýlunda. írska málið- Morley jarl byrjaði stjórn sína með því, að afnema undantekningarlögin fyri írland og leyta ráða til að setja inn aptur hina útbornu leigu- liða, en erfitt veitir það ef ekki á að ganga rjetti ann- ara of nærri. Á aðfangadagskvöld jóla var honum veitt banatilræði með dynamítsprengingu; hann slapp óskaddaður, en höll hans laskaðist til muna og aðrar nálægar byggingar; enn sem fyr eru morð og spell- virki algengari á Irlandi enn í nokkru öðru landi. — Seinast 1 jan. var parlamentið sett og eins og til stóð lagði Gladstone fram nýtt lagafrumvarp um sjálfsfor- ræði Ira. Eptir því eiga Irar að fá sitt eigið parla- ment með tveimur málstofum og á sú neðri að vera skipuð 103 þingmönnum, kosnum eptir núgildandi kosningarlögum eða líkum, sú efri 48, og til þess hafa þeir kosningarrjett, sem gjalda minnst 20pundiskatt um árið; jarl skal kosinn til 6 ára og hefir hann full- komið framkvæmdarvald ásamt með ráðherrum þeim, er hann heflr sjer við hlið ; írland fær nýtt lögreglu- lið, sem stendur undir hinu nýja framkvæmdarvaldi; írar skipa þar að auki 80 sæti í parlamenti Stórbreta- iands, en ekki eiga þeir þar atkvæðisrjett í málum, sem eingöngu varða Stórbretaland, þar á móti í öll- um alríkismálum. Þar að auki inni halda lögin á- kvarðanir um jafnrjetti ríkjanna, fjárhagsaðskilnaðinn o. s. frv. Ekki heflr lögunum gefið byrlega til þessa, svo vandsjeð er hvort þau ná fram að ganga, ogenn þá vandsjeðara, hver áhrif þau hafa, komist þau á. Parnellingar eru óánægðir með með þau, og prótestant- ar á Irlandi hóta jafnvel uppreisn ef þau verði sam- þykkt; þeir vilja ekki verða undirlægjur kaþólskra, sem þeir verða eptir lögunum, þegar þeir eru í minni hluta á írlandi. í Wales og á Skotlandi heimta menn líka sjálfsforræði ef írar fái það; og þingmenn Skota segjast jafnvel gjöra það að skilyrði fyrir atkvæðis- gjöf sinni. Svíþjóð og Noregur. í Svíþjóð kvaddi konung- ur á aukaþing í haust, og samþykkti það ný herlög og herþjónustulög og er herlið Svía við það aukið að mun; Norðmenn urðu æfir við, því þeir hjeldu, sem verið getur að rjett sje, að til þeirra væri meint, ef þeir ekki hjeldu sjer í skefjum. Á reglulegt þing gengu Svíar í janúar og Norðmenn skömmu seinna, en ekkert heflr gjörzt ennþá. Svíar hafa boðið ýmsar ívilnanir i sambandsmálinu, en helzt lítur út fyrir, að Norð- menn (það er að segja vinstrimenn) vilji hafna öllum sættaboðum; einkum vílja þeir eindregið heimta, að þeir fái sína eigin konsúla og að vera Svíum óháðir hvað utanríkisstjórn viðvíkur, en hvernig þeir orða tillögúr sínar og kröfur, hafa þeir ekki komið sjer saman um til þess. Danmörk. Á þingi sama þóflð sem vant er; fjár- laga frumvarpið nýkomið yfir í landsþingið eg talið öllu betra útlit en áður til að regluleg fjárlög komist á, en mjög er það tvísýnt enn þá. Skæð munn- og klaufasýki heflr gengið hjer í vetur og gengur enn,

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.