Norðurljósið - 16.09.1893, Blaðsíða 4
104
Verzlun H. TH. A. THOMSEN8
hefir fengið með »Lauru« miklar birgðir af alls konar vörum.
Kornvörur og nýlenduvörur þær, er uppgengnar voru.
Flesk. Eidammerostur. Niðursoðinn fiskur, kjötmeti og ávextir. Anchovis. Laukur. Reyktóbak. Handsápa.
Þvottabalar. Vatnsfötur. Kolakörfur. Brauðhnífar. Hengi-, borð- og eldhús-lampar. Emailleruð matreiðslu
áhöld. Bollapör. Málaravörur og m. fl.
Vefnaöarvörur, niikið úrval, margbreyttar tegundir.
Svart klæði. Karlmannsfataefni úr íslenzkri ull o. fl. Yfirhafnaefni. HAlfklæði. Nýtt í svuntur og kjóla.
Mishtt plyds og silkiflauel. Bómullardúkar af öUum tegundum, oxford, pique, ijerept, sirz. Sængurdúkur.
Handklæöadregill. Servíettur. Bomesi-rekkjuvoðir. Lífstykki. Sokkar. Axlabönd. Karlmannsslipsi, margar
tegundir. Nærfatnaður allur handa körlum, konum og börnum. Vasaklútar. Karlmannsvesti. Hálsklútar.
Yfirhafnir. Hanzkar úr skinni, ull og bómull. Regnhlífar. Regnkápur handa körlum og konum. Herðasjöl.
Svört sjöl. Borðteppi. Gólfteppi. Tvistgarn allavega litt. Kantabönd. Hnappar. Tvinni. Blúndur. Slör.
Bobinet o. m. fl.
Enn fremur nýkomið nokkur tons Cokes, sem eru mjög ódýrt eldsneyti, og má brúka bæði eingöngu
og saman við kol.
Piano-verzlunin
„Skandinavien“,
Verksmiðja & sölusalir
Kongens Nytorv 22, K.höfn.
Eiginhandar smíði og útlend hljóðfæri,
er verðlaun hafa hlotið
Byrgðir af Orgel Harmonium.
Öll seld með 5°/o afslætti mót borgun
út í hönd, eða
mót afborgun.
Eldri hljóðfæri eru tekin í skiptum.
Verðlisti með myndum sendist ókeypis.
Lóöaröng'la selur Kristján Þorgrimssou, fyrir
lægsta verð.
Nýprentaö:
Presturinn og sóknarbörnin.
Fyrirlestur sem síra Ólafur Ólafsson prestur að
Arnarbæli hjelt á Synodus 1893. Kostar 25 a.
Fæst hjá öllum bóksölum.
Signrður Kristjánsson.
Segldúk selur Kristjan Þorgrímsson fyrir lægsta
verð.
í dag selur undirskrifaður bezta sauðákjöt\d 18 a. pd.
Reykjavík 19/a 1893 Kristján Þorgrímsson.
í allskonar bókiegum námsgreinum, svo
sem íslenzku, ensku, þýzku, dönsku,
latínu, reikningi, sögu, landafræði og
náttúrusögu, útvegar ritstjórinn öllum, sem æskja næst-
komandi vetur með svo góðum kjörum, sem auðið er
að fá. — Nokkrir nemendur þegar komnir.
Færi selur Kristján Þorgrímsson fyrir lægsta
verð._________________________________________
Nýprentaðar bækur,
sem fást hjá öllum bóksölum:
Hjálpaðu þjer sjálfur. Bendingar til ungra manna,
skýrðar með sönnum dæmum og rökstuddar með
æfisögubrotum ágætra manna. íslenzkað og samið
hefir Ólafur Ólafsson. Hept 1,25. Innb. 1,50.
íslenzk sönglög. Samið hefir Helgi Helgason.
Fyrsta hepti. 1 kr.
Smásögu-safn Dr. P. Pjeturssonar. IV. hepti 0,50.
Innb. 0,60.
Kormáks saga. 50 aura.
Hrafnkels saga freysgoða. 25 aura.
Vatnsdæla saga. 50 aura.
Gunnlaugs saga Ormstungu. 25 aura.
Kvæði eptir Þorstein V. Gislason. 75 aura.
Huld. III. Kostar 50 aura.
Signrður Kristjánsson.
Steinolíu, beztu tegund, selur Kristján Þor-
grímsson, fyrir lægsta verð.
Pingholtsstræti 3, geta skólapiltar og ein-
hleypir menu, fengið þjónustu, haft kvöld- og
morgunverð hjá sjálfum sjer og fengið keypt
kaffi eða lagt sjer til, fyrir væga borgun frá 1
okt. næst komandi.
Fjárkaup.
Undirskritaður kaupir og tekur fje til slátrunar
í haust, helzt góða sauði.
Reykjavík i sept. 1893.
_______________Kristján Þorgrímsson.
Ritstjóri:
Hjálmar Sigurðarson realstúdent.
Prentsmiðja ísafoldar 1893.