Norðurljósið - 30.11.1893, Page 4

Norðurljósið - 30.11.1893, Page 4
132 Skipströnd »Alfreð« eign Örum & Wulff rak upp á Húsavík 1. þ. m. með k.jöti, lýsi, gærur, ull, etc. og Málfríður frá Duus verzlun i Keflavík strandaði nýlega á Eskifirði fermt síld. Mannbjörg á báðum skipunum. Fyrirlestur um hag kvenna á íslandi hjelt fröken Ólafía Jóhannsdóttir i kvennfjelaginu danska í Höfn 28. sept. síðastl. Björn kaupmaður Kristjánsson fór, eins og kunnugt er, með ailmargt fje frá pöntunarfjelögum þeim, er hann veitir forstöðu, til Skotlands í haust á gufuskipinu »Alpha« frá Hamborg, en varð fyrir því tjöni, að 239 fjár dó á leiðinni, og er til Skotlands kom, tók ekki betra við. Samkvæmt enskum lögum, er nú gilda, um innflutning á lifandi fjenaði hjeðan, má ekki ferma neitt skip h.jer með fjenað, er skipið kemur frá fastalandinu, fyr en 3 vikur eru liðnar frá því, er það leggur af stað frá útlöndum, en »Alpha« var fermd hjer áður, en sá tími væri útrunninn, því B. K. vissi ekki um fyrirmæli þessi, Yar því öllu því fje, er lifandi var, slátrað að boði lögreglustjórnarinn- ar áður það væri flutt i iand, og selt við lítið verð. B.jörn Kristjánsson dvelur því enn ytra til að iögsæk.ja umboðsmann sinn í Leith fyrir t.jón það, er hann heflr beðið af vangæzlu umboðsmannsins. Krieger sálugi, sem hafði gefið Landsbókasafn- inu flestar og beztar gjaflrnar, kvað hafa bætt því of- an á, að ánafna því bókasafn sitt, eptir sinn dag, að svo miklu ieyti, sem konunglega bókasafnið í Höfn þyrfti ekkí að vinsa úr því handa sjer, en vonandi er að æði mikið verði eptir samt sem áður. (Sunnanf.). W. Christensens verzlun. Nýkomið með »Laura«: Allar nauðsynjavörnr. Kartöflumjöl. Mejeriostur. Limburgerostur. Spegepölse, ágæt. Vindlar. Reyktóbak, ýmsar tegundir. Margbreyttur glysvarningur, m.jög hentugur til jóla gjafa, og margt fleira. Allt selt með lægsta verði móti peningum út i hönd. TJllarkambar fást í verzlun Sturlu Jónssonar. Með »Laura« hefl .jeg fengið: stórt úrval af vindl- um, reyktóbaki, cigarettum og cigaretpappír. Sömuleiðis stórt úrval af handsápu með ýmsu verði. Oturskinnshúfur, húfur handa kvennfólki og börnum, barnaspil á 10 aura, ýmislegt leikfang handa börnum, töjblákku í dósum og margt fleira. G. Sch. Thorsteinsson Aðalstræti 7. Kartöfiur eru nýkomnar í verzlun Stnrlu Jónssonar. Nýkomið í yerzlun (j. Zoega & Co. Mikið úrval af fallegum smásjölum, mjög ódýrum Mikið úrval af Tvisttauum og Segldúk Hár-elixir, sem eykur hárvöxtinn og varðveitir lit hársins óbreyttan alla æfl, er nú nýkominn aptur í verzlun Sturlu Jónssonar. Hyggið að! Undirskrifaður heflr til sölu, nú þegar og fram- vegis, ýmsar mjöltegundir frá verzlunarhúsinu »Actie- selskabet De forenedeDampmöller i Kjöbenhavn«. Mjölið verður selt fyrir hið lægsta verð, er þá við gengst, þegar póstgufuskipið i hvert skipti leggur á stað frá Khöfn hingað til lands, með að eins viðbættu flutn- ingsgjaldi og hinum óhjákvæmilegu útgjöldum. Nú kostar gr. rúgmjöl, 200 pd., ... 14 kr. 50 a. Extra Bageri Valse Flormel, pd...........11 - — Superfint —------— .... 10—11 - — ---Rugsigtemel —.................9 - utan poka. Allt seit í heilum sekkjum mót borgun út í hönd. Reykjavík 27. nóvbr. 1893. Helgi Helgason. (Pósthússtræti 2). Nýprentaðlr Barnasálmar eptir Valdímar Briem fást hjá öll- um bóksölum og kosta í bandi 50 aura. Sigurður Kristjánsson Nýprentað: Dauðastuntliii, kvæði eptir Bjarna Jónsson stúd. mag. í Kaupmannahöfn, fæst hjá öllum bóksöl- um. Kostar 25 aura. Sigurður Kristtjánsson. Leiðrjetting. I síðasta blaði stendur: »Þorláks bisk- ups Þórarinssonar*, í stað: Þórhallasonar. Ritstjóri: Hjálmar Sigurðarson realstúdent. Prentsmiðja ísafoldar 1898. Heit og góð ullarvesti, prjónuð, handa karlmönnum.

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.