Óðinn - 01.02.1907, Page 4
84
Ó ÐI N N .
vera skrifuð, þangað til vísindamaðurinn, Snorri,
þarf á þeim að halda mörgum áeinumstaðþegarhann
er að viða að sjer í goðafræði sína. I’að gerir eng-
inn nema fáviskan, að lá Finni það, eða nokkur-
um manni öðrum, eins og þó hefur verið gert, að
hann færir hjer ekki fram fullar sannanir; slíkt
getur eftir eðli málsins vist aldrei orðið, en umræð-
ur merkra vísindamanna um þetta eru jafn mik-
ilsverðar fyrir því. Og þeim mun fjarstæðara er
það, sem líka hefur verið gert, að hregða honum
um órækt til lands eða þjóðar fyrir skoðanir, sem
m. yrkir eitthvað í Noregi eða sonur hans eða
sonarson á Islandi.
Finnur hefur varið óskiftum kröftum sínum
til vísindastarfa síns alla stund og gefið sig lítið
að öðru; og þó hann liafi altaf haft vakandi auga
á Islandsmálum, hefur hann þó lítið við þau átt,
nema lielst stjórnarskrármálið núna siðast og bauð
sig þá til þings við aukakosningu á Akureyri og
hefur fengið ómjúkar hnútur fyrir, úr andstæðinga-
hópnum. Enda er það svo hjer sem oft vill verða
í stjórnmálunum, að annar flokkur tekur menn í
rannsóknir Jians hafa leitt hann til. Slíkt gerir
heimskan ein eða annar vcrri gestur og er okkur
ekki til sæmdar. Það væri ógott ef það væri nú
orðin minkun á íslandi, að hera það fram í allra
áheyrn, sem menn hyggja rjettast, »og mjer finst
það jafnvel virðingarvert af honum sem visinda-
manni, að hann hefur ekki Játið sannleiksást sína
lúta í lægra Jialdi fyrir þjóðlegum hleypidómum«,
segir Björn Olsen sjálfur um Finn og er það rjett-
ara sagt og drengilegra. Þetta er alt fróðlegt að
vita sem menningaratriði, en liita eða tilfinninga-
mál getur mjer það aldrei orðið hvort faðir t. a.
dýrlinga tölu fyrir það, sem hinn dæmir menn i
ytstu myrkur fyrir. Annað mál er það, hvort vin-
ir Finns óska honum inn í stjórnmálin hjer frá
vísindum sínum; liappið og lieiðurinn að því sý'n-
ist geta verið óvís.
I umgengni er Finnur Jónsson manna alþýð-
legastur, mjög látlaus, glaðlyndur og viðræðugóð-
ur; getur verið dálítið snöggur og orðið heitur í
umræðum, en aldrei nærgöngull mönnum persónu-
lega og er hverjum manni sáttfúsari. Hann er
hreynlyndur og ódulur, það er höfuðeinkunn hans,
og klókindahrutl eða undirferli á hann víst ckki