Óðinn - 01.03.1908, Side 10
102
Ó Ð I N N
IV.
Slæmur.
Fyrr var skilið í seggja sætt
og sett til vetra priggja
irest, að báðir fengi mætt
fyrir Noregs tiggja
með greinir og gjörvöll próf;
erkibiskup og yngvi pað
áttu að greiða póí,
meta og beggja málastað
mundangs setja hóf.----------
Fyrir peim annað leiðin lá,
lokið var beggja ráðum, —
jeg trúi’ að bráðum tæki pá
í taumana fyrir báðum
rammari önnur rögn,
er stundum lækka rekka róm
og rostanum drepa’ i pögn:
kvaddir á efsta konungs dóm
peir komu með öll sín gögn1).
í*ar er læging engin á
æfi sinni að týna,
allir verða auðmýkt pá
einhvcrn tíma að sýna
og gefa sjer til pess tóm,
hitt var miklu liarðara
— sú háðung varð nú gróm —
að leggja undir útlenda
sín eiginmál í dóm.-------
Eru nú tjórar aidir senn
í frá peirra dögum,
sami háttur er pó enn
á ýmsum vorum högum;
gengið hefr ei greitt,
pó ótal menn hafi æfiprótt
öllum til pess beitt,
að rjett og frelsi fengjum sólt
og fornum vanhag breytt.
Enn eru kenslu æðstu mál
á ýmsan máta bundin
hundruðum rasta handan ál.
Hvenær kemur stundin,
pau sje úr læðing leyst?
Dómsvald málum æðsta í
enn er og par upp reist.
Fer ekki’ að Iíða fram að pví
vjer fáum oss sjálfum treyst ?
í okkar landi erum vjer
að eins danskir pegnar,
rjettur manns svo innfædds er
aö engu verjast megnar
grápi’ af peirri pjóð,
er vjer búa eigum við, —■
ekki er sagan góð,
peim finst sjer land og fiskimið
frjálst sem eiginlóð.
1) Björn i Ögri og Stefán biskup dóu báöir árið eltir, 1518.
Sárt er enn að sjá á pað
sjer í mál vor blanda
aðra pjóð, sem enginn baö
efni vor að klanda.
Nær mun æðra afl
ganga svo frá gjörðunum,
að geiglaust verði tafl, —
að bili stýri’ á barðanum
og brjóti kjöl og gafl?
Leiði’jetting.. í kvæðinu »Konungskoman að
Arnarbæli 1907« eftir Valdemar Briem í III. áriOðins, 63.
bls., hafa orðið pessar prentvillur:
1. er. 1. vo. og2. er. 1. vo.: Minnistætt les Minnisstætl.
2. er. 3. vo.: komið les kannað.
2, er. 5. vo.: gengt les gegnt.
4. er. 5. vo.: draum les drauma.
6. er. 6. vo.: sfgur, dýrð les sigurdýrð.
8. er. 3. vo.: himna-konungssölum les himnakonungs
sölum.
Aths. Kvæðið var jirentað í Oðni orðrjett eftir sjer-
prentun á lausu blaði.
Vidhót. í æflágripi Björns heit. Jónssonar ritstj.
Norðanfara í »Oðni« hefur kunnugur maður leiðrjett
petta: Björn átti 6 börn með fyrri konu sinni og náðu
tvö af peim fullorðinsárum: Magnús, sem var verslunar-
stjóri á Siglufirði, og dó par, og Porgerði, sem var fyrri
kona Jóns Stefánssonar timburmeistara á Akureyri.
Bogfi Tli. jVtolsteö. Eftir ósk höf. greinarinnar
með mynd hr. B. Th. M. hjer fremst i hlaðinu skalhjer
pessa getið til viðbótar pví sem par segir:
Bogi Th. Melsteð er fæddur 4. maí 1860 í Klaustur-
hólum í Grímssnesi í Árnessýslu. Faðir hans, Jón Mel-
steð, var par prestur, og um eitt skeið prófastur. Hann
var sonur Páls amtmanns Melsteðs, albróðir Páls sagn-
fræðings. En kona síra Jóns Melsteðs, móðir Boga, var
Steinunn dóttir Bjarna amtmanns Thorarensens skálds.
Bogi varð stúdent 1882, og sigldi pá til háskólans í
Khöfn, las par sagnfræði og tók próf í henni 1890. Bæði
á námsárum sínum og eins síðan peim var lokið, hefur
hann sjerstaklega fengist við ransóknir á sögu íslands,
og hefur hann i pví skyni haft styrk af landssjóði. En
1893 varð hann einnig aðstoðarmaður við Rikisskjala-
safnið og hjelt peim starfa lengi. Síðan varð hann stip-
endíaríus við Árna-Magnússonarsafnið i Khöfn, og er
pað enn. Alpingismaður Árnesinga var hann 1893.
• (sbOO-
Sjóma.nua.líf, skáldsaga eftir Rud. Kipling, er ný-
lega komin út í íslenzkri pýðingu eftir Porst. Gíslason.
Bókhiöðuverð er kr. 1,50. Nýir kaupendur að 3ja árg.
Eögrjettu fá söguna í kaupbæti.
Prentsmiðjan Gntenberg.