Óðinn - 01.04.1910, Síða 7

Óðinn - 01.04.1910, Síða 7
( ') Ð I N N / Milli dúra mælir kongur: möru líkist stjórnarþraut, jeg vildi, að jeg væri horfinn í vænnar frúar minnar skaut. í liöfuðsár þitt, Hinrik, jeg hári mínu treð, þá hættir blóð að hrynja og höfuð læknast með. í faðmi ungrar frúar minnar fer svo vel um Iröfuð mitt; í undurfögrum augum hennar óinælt sjcr hann ríki sitt. II. Svart var mjer sjónum fyrir, það svarf að vörum blý, með höfuð kalt og hjarta jeg hvíldi jörðu í. Jeg get ei lýst hve lengi jeg lá í svefni þar, jeg hrökk upp við að hendi á haug minn drepið var. Hún hað svo vel með blíðu að blakað varð ei mót, jeg flýtti mjer á fælur, að finna kæra snót. En undir mínar allar svo ýfðust við það stökk, að blóð úr brjósti’ og höfði braust út — og upp jeg hrökk. L. H. B. ií Gömul brjef frá Páli Melsteð til Helga Hálídánarsonar, 5á stúdents i Klflfn cseinna letíors). Æ, Hinrik, rístu úr rekkju, það rennur eilíf sól, og allir endurrisnir, sem áður jörðin fól. Jeg get það ekki, góða, jeg grátið hefi þig svo sárt, að síðasl hafði sú sorgin hlindað mig. Með heitum kossum, Hinrik, af hvörmum þýði’ eg ský, svo engla megir eygja og unað himnum í. Jeg get það ekki, góða, það gefur allt af hlóð um hjartasár, er hjóslu með hæðiyrði, íljóð. En hendi mjúka, Hinrik, að hjarta legg eg þjer, þá hættir blóð að hrynja og hjarta læknað er. Jeg get það ekki góða, það gefur og um und á höfði’, er til jeg hæfði við hinstan okkar fund. T. Rvik 21. okt. 48. Elskulegi vin! Jeg þakka pjer af heilum huga fyrir alla tryg og elskusemi, sem pú hefur sýnt mjer og minum frá fyrsta til síðasta. Þar á meðal fyrir brjeíið þilt að vestan, skömmu áður enn pú sigldir. Nú ertu kominn i höfnina. Jeg get ekki komið orðum að pví, hvað pað gleður mig, og guð veit að mig langar til að frjetta af framförum pínum í allri mentun; . enda er jeg öldungis óhræddur um þig á pessum stað, einungis mundu mig um pað, að ef pú verður veikur, þá hlifðu pjer, fáirðu pungt kvef og blóð fari að koma upp frá brjóstinu, pá farðu á spitala. Við höfum dæmin fyrir okkur um liina, scm haldið hafa áfram og lesið svo að kalla pangað til lík- klukkan hefur kallað á þá. Til þessa verðurðu að hugsa. Fósturjöröin parf á öllum sinum að halda. Hún má ekkert missa. En ef við höldum nú peim mönnum, sem upp eru að vaxa, pá má eitthvað gott starfa. Nóg er til handa þeim sem það geta. Frá mjer er fátt að segja. Við erum fltitt ofan í húsið okkar við Austurvöll, en M. Grímsson* er tekinn við stjórninni í skólanum. Hann er ötull maður, sópar sjálfur og býr um rúm með konu sinni mitli þess sem hann situr i prestaskólanum og heyrir heimspeki og guðfræði. Jeg sótti um Sólheimabrauð, en fjekk ekki, pví G. Th.** varð mjer yfirsterkari og á nú að vigja hann á- samt Hannesi Arnasyni pann 5. Nóvbr. En Hannes • Sira Magnús Grímsson, seinna preslur á Mosfelli, tók við dyra- varðarstörfum i lærða skólauum eftir Pál Melsteð, sem áðurhafði haft þau á hendi elnn vetur eða tvo. " Gisli Thórarensen skáld, mágur Páls, varð prestur á Sólheim- um 848,

x

Óðinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.