Óðinn - 01.09.1913, Blaðsíða 3

Óðinn - 01.09.1913, Blaðsíða 3
ÓÐINN 43 bót i máli, að ilestar þær heimildir muni vera prentaðar, sem eitthvað sjc á að græða um þessi efni. K Jðklar. Eftir Viggo Stuckenberg. Jeg man risafjallanna snæbjarta brjál, sem geðveikur guð hefur skapað; jeg man steinstirðu tindana, rekna grásvarta upp úr eilífri auðninni, rjetta nakta tinda móti nöktum himni í dauðkyrrum kuldanum. Jeg man pessa mjallhvítu takmarkaleysu í snækæfðri kyrðinni, pessa tunglfrosnu flis af dauðum hnetti, sem hið lifandi lif i skelfing flýr og forðast.- Og jeg man, hvað mig alt í einu langaði til að færa konuna, sem jeg elskaði, úr fötum og alsnakta flytja hana inn til fjallanna snædauðu; hvað mig sárlangaði til að leggja lifandi líkama hennar í hinn skinandi skafl, hvers eilífu hvíld engin rykögn hefur hlettað. Af pví mig langaði til að heyra ástargrát minn og hlæjandi liamingju skjálfa skelfing minni og gleði út yfir iskalda auðnina og skilja pær parna eftir eiliflega skjáltandi i skallskinandi dauðkyrrum kuldanum--------- Ó, skínandi jökla snæbjarta brjál! Gunnar Gunnarsson pýddi. 0 Draumur konu Pílatusar. Eftir Edwin Markham. En er hann sat á dómstólnum, sendi kona hans til lians og ljet segja honum: láttu pennan rjettláta mann vera, pví margt pungt hefur mjer borist í drauma í dag hans vegna. Nú er Pílatus sá, að hann fjekk engu til vegar kom- ið, en að háreystin fór i vöxt, tók hann vatn og pvoði hendur sínar, svo allir sáu, og mælti: Sýkn er jeg af hlóði pessa rjettláta manns, sjáið pjer fyrir pví.— Matt. 27 : 19, 24.___________________ Pá dregrrún pessa pjer a/ höndum pvegið aldrei fœr, hún allra vatna ögrar stœrð, er ciga loft og sœr. Hans blóð mun heims um aldir allar aldrei mást af pjer, fgr mun a/ himni stormsjó slríðum sljarna pvegin hver. Pú hgggur all pað höfuðóra’, er hann fer með, og draum, að hann sje að eins fángtt fis á ftónskrar tíðar straum. Nei, prestnm svellur heift, pví honum hglli tgðsins skin: hann vo er fgrir guðshúss gátt og geigleg veislu-sgn. Skal launráð pessa Hannas hgskis hella nöpru sjer með heiftarvofum allra alda gfir hö/uð pjer? Hví orðum, maður, egðir pú við œgan presta-fans? Peir hafa löngu hugsað sjer að hremma líf pess manns. Pú segir Róm sjc róstusöm, og reiði gglfa Ijót, en hilmir vor hjá honum er scm hafmjöll bjargi mót. Sjer beð kgs pgrna sá, cr sgnjar sannleik pessa manns; liann leitar brauðs með sand til sáðs, en sær er plógland hans. 0, lát liann frá pjer, tgs hann sgknan, legs af böndum hann; sjá augans vald, pá œgi-pögn er engin takmörk fann. Pað meir en jarðnesk ásján er, og — eins er pessi stund: hún örlög ber í brumi’, er prútnar brátt lil laufs á grund. Margt dapurlegt i dag mjer hefur drauma borisl i um pennan mann hins prönga stigs, er pgðir dulmál ný. A Hauskúpunnar hveli grýltu’ ’ann hanga’ á krossi’ eg sá, og lagðan svo i gröf und gœslu, er glóðu kvöldblgs smá. Jeg sá hann risinn áirdag einn í öndvert sólar-roð: hann skein sem Appolló sjálfur sœll, vort silfrinboga-goð. Pá blaju tímans svifla sundur sá jeg draumsins vind: Um heiminn stregmdi ’ans ást og óx sem elfur vex frá lind; já, saga hans barst óðftcgg út: var und’r á hvers manns vör; nú gekk hinn hrjáði Galílei um grund á nýrri för. Með jörðu sá jeg Jerúsalem jafna gnnnlog reið, og verða’ að grárri grýtis-auðn <í grimra skapaleið. Jeg hvolfris pessi og hrikamúra hrgnja að grunni sá, en feikn og undur urpu skuggum illspár himni frá. í skýjum sýndisl rekka-reið sem risa-kerúb-drótt með sverð og eld á svaðilför um svarta heljarnótt. Pá reið að gnýr með cld og usla, œptu spámenn pá, en mœður fast sjcr börðu á brjósl hjá barna sinna ná. Pá sá jeg báts á stólpa standa’ inn slóra helgidóm; og Jerúsalem — nakið nafn var nœst, og — aska tóm. Um pennan dula drottinn jarðar dundu heimsins slríð, en sjöstjörnurnar sungu’ gfir alda svartri orrahríð. Svo hrundi Róm, og rödd mjer hló frá rústum hennar, sjá: nú hóf sig veldi’, er herrastóla heimsins skók sem strd. En nafn pitt hegrða’g ár og öld sem orðtak napurt svalt; »IJann píslir lcið und Pílatus!« sem pláiga’ í hlusl mjer gall. Að öllu glegmd er ýmsra sök, en aldrci fgrnisl pín, og ýmsir hljóta’ að lokum líkn, en líkn pjer engin skin. ión Runólfsson. Sí Hlákuvísa (sljettubönd). Blána tindar allir ótt, utanvindar dvína, þána rindar fagrir fljóll, foldar lindar hlýna. Steinpór Porgrímsson. %

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.