Óðinn - 01.10.1917, Qupperneq 3
ÓÐINN
51
andi meinsemd, krabbamein í brjóstið, er hún dó virðinu sjóð, sem vera á til styrktar konum, sem
úr 28. janúar 1913. í veikindunum tók hún sam- þjást af sömu meinsemd og biskupsfrúin.
an bók, sem heitir »Dagbókin mín«, og gaf biskup Hjer fer á eftir kvæði, sem síra Matth. Joehums-
bókina út eftir andlát hennar og myndaði af and- son orti við lát Þórhalls biskups:
Tindruðu daggir y>Eg er smámenni Far nú heill, vinur,
(tjörn var i millij, á akri Drottins, til hærri stöðva,
horfði jeg að liandan, flg stgrjaldir, bið sjál/an Guð
hgrt var að líta; forðast stórmœliv., að hann semji oss frið;
sá jeg ei hjartara kvað inn liógvœri, bið hann að ge/a oss
biskupssetur; »en hjer á jeg lund, Gissurar tíð
Ijeku Ijúflingar er jeg verja vil þess, er oss Kristinrjett
um Laufáss garð. /grir vetrarríkiv. kendi fgrstur.
Ha/ði sjer hggð Hví deila menn
i Berurjóðri um dauða stafi? Drúpir nú Laufás,
búið búsœll Ilví hatast menn dunar i suðri
biskupmaður; /grir hindurvitni? sorg i sölum inni.
opið stóð þar Eden, Hvi glepur menn Híma lijarðir.
svo úr umhverfi gömul heimska? Horfið er ungviði,
saklaust ungviði »Alt þgkist einn vita titra tár i laufi.
tjek þar sját/ala. Ottar heimskilv Flúið hefur inn friðsami
Fagra /öðurleifð Heimsins helstríð fimbulvetur;
/riðsœll höldur hrœddist þú að ne/na. lögur er blóði blandinn.
skóp sjer og skírði, En i brjefi þinu Milli iss og elds
skrúða girta, — stóðu þessi orð: eigum landkosti:
ngjan Laufás; »Hjer er guðs gœska Hvenœr kemur sól i'ir suðri? —
skgldi Igðum tákna að gefa bending,
grið og /rið svo hans brotleg börn Malth. Jochumsson.
Guðs á jörðu. boeli sitt ráðv.
Er kristin trú að gerbreytast?
Já, segja margir og bæta við: Valdboðin kristin
trú er eigi einungis að gerbreytast heldur að fjara
út. Ríkiskirkjur og einráðir trúarflokkar með
bundnum trúarsetningum eru að hverfa úr sög-
unni og fara óðum sömu för sem einvaldarnir.
Um þetta mikla málefni deila menn nú út í álf-
unni, og menn deila enn alvarlegar þegar meira
næði fæst að lokinni heimsstyrjöldinni. Það er
styrjöldin, sem er sköpuð til að opna öll helstu
blóðkýli hins kristna heims. Ríkiskirkjurnar þegja
að mestu, helst er það páfinn, sem við og við
lætur til sín heyra, en fær litla áheyrn. Er hann
sagður maður trúrækinn, en enginn stjórnmálamað-
ur, og bundinn sínum páfakreddum. Helstu svörin,
sem mjer hafa borist, er stutt trúarjátning, sem
slendur í ýmsum blöðum eftir sekretera hins
Bretska Únítarafjelags í Lundúnum, dr. IV. Cope-
land Boivie, alkunnan skörung. í formála greinar
sinnar kveðst hann birta þessa trúarjátning, eigi
sakir síns flokks heldur sakir þess, að hann kveðst
vita að hún sje orðin skoðun alls þorra mentaðra
manna, sem í öllum löndum kristninnar aðhyllist
kristna trú í þessa frjálsu stefnu, en standi að
öðru leyti utan allra lögfestra trúarflokka og af-
ræki allar kirkjugöngur.
Nú kemur trúarjátningin:
Þau trúarbrögð, sem ættu að nægja, hljóta að
tala beint til hjartna og undir eins skynsemi
manna; þau hljóta að geta framleitt og laðað alt,
sem mönnum er best gefið. Og það hugsum vjer
að kjarninn í hinni sönnu og rjettskildu Únítara-