Óðinn - 01.01.1922, Qupperneq 1

Óðinn - 01.01.1922, Qupperneq 1
XVIII- árg. 1922 SV. JÓNSSON & Co. KIRK]USTRÆTI 8 D. REYKJAVÍK hafa venjulega fyrirliggjandi miklar birgðir af fallegu og endingargóðu veggfóðri, margs konar pappír og pappa g — á þil, loft og gólf — og gipsuðum W loftlistum og loftrósum. Talsími 420. W Símnefni: Sveinco. Sælir eru einfaldir. Nýjasta skáldsagan eftir Gunnar Gunnarsson fæst nú í öllum íslenskum bókaverslunum. Talin í dönskum blöðum besta bók hans. MÁNAÐARBLAÐ MEÐ MYNDUM ÚTGEFANDl: ÞORSTEINN GÍSLASON Verð: 7 kr. 50 au. Gjalddagi 1. júlí. RITSTJÓRI: ÞORST. GÍSLASON Þingholtsstræti 17. G3ALDKERI OG AFGREIÐSLUMADUR: ÞÓRARINN B. ÞORLÁKSSON Dankastræti 11. Miklar birgðir af RÚÐUGLERI eru ætíð hjá JES ZIMSEN, Reykjavík. Landsbókasafnið kaupir gamlar bækur og handrit háu verði. Bestu íslensku blöðin eru „Morgunblaðið“ og „Lögrjetta”. Björn Austræni: Anduörp. Smásögur. Svo heitir nýútkomin bók, sem nú fæst hvervetna hjá ísl. bóksölum. Sög- urnar eru sveitalífslýsingar, vel sagðar, og allir viðburðir sennilegir og ýkju- lausir. Málið á sögum þessum er í besta lagi, og yfir höfuð hafa þær margt það til að bera, sem afla mun þeim vin- sælda. Höfundurinn er áður kunnur af skáldsögum, sem út komu eftir hann 1910 og var vel tekið. Bókin kostar aðeins 5 kr., og er það mun lægra verð en tíðkast hefur á ís- lenskum bókum nú lengi að undanförnu. Einar. Kvaran: Söguv Rannveigar. Vænta má, að 2. bindi af þessum skáldsögum, sem svo mjög hefur verið spurt eftir, komi út nú í sumar. W' I 1 I I I I I I I I I i I I I I i V. B. K. Vandaðar vörur. Ódýrar vörur. Ljereft bl. og óbl. Tvisttau. Lakaljereft. Rekkjuvoðir. Kjólatau. Cheviot. Alklæði. Cashimire. Flauil. Silki. Ull og Bómull. Gardínutau. Fatatau. Prjónavörur allsk. Regnkápur. Gólfteppi. Pappír og Ritföng. Sólaleður og Skósmíðavörur. Heildsala. Smásala. Verslunin Björn Kristjánsson. Dansinn í Hruna, eftir Indriða Einarsson, fæst sjerprentaður í bóka- verslunum. Kostar 10 kr. ■xixmmmcmnm / \ /;<«*> wmmwmmmm m i p. I I I I I I I I ! I i

x

Óðinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.