Óðinn - 01.01.1930, Blaðsíða 1

Óðinn - 01.01.1930, Blaðsíða 1
XXVI árg. 1930 SV. JÓNSSON & Co. KIRKjUSTRÆTI 8 B. REYKJAVÍK hafa venjulega fyrirliggjandi miklar birgðir af fallegu og endingargóðu veggfóðri, margs konar pappír og pappa Of — á þil, loft og gólf — og gipsuðum M loftlistum og loftrósum. Talsími 420. W Símnefni: Sveinco. Ríkisprentsmiðjan Gutenberg Þingholtsstræti 6 — Reykjavík Annast prentun ríkissjóðs og stofn- ana og starfsmanna ríkisins. Leysir auk þess af hendi allskonar vandaða bókaprentun, nótnaprentun, eyðublaða- prentun, skrautprentun, litprentun o. fl. TÍMARIT MEÐ MYNDUM ÚTGEFANDI: ÞORSTEINN GÍSLASON VerÖ: 7 kr. 50 au. — Gjalddagi 1. júií AFGREIÐSLA OG INNHEIMTA LÆKJARGÖTU 2, REYKJAVÍK. LÖGRJETTA ER BESTA BLAÐIÐ. Landsbókasafnið kaupir gamlar bækur og handrit háu verði. BOKAVERSLUN ÞORST. GÍSLASONAR, LÆKJARG0TU 2, RVÍK, selur allar íslenskar bækur og hefur viðskifti við alla íslenska bóksala. — Þar er einnig afgreiðsla LOG- RjETTUog ÓÐINS. Lífsábvrgðarfjelagið „DANMARK" Hafnarstræti 17, Reykjavík. Líftryggingar — Hjónatryggingar — Örkumlatryggingar Ellistyrkstryggingar. Ðarnatryggingar Hálf tryggingarupphæð greidd strax, ef slys gera menn alóvinnufæra. Iðgjaldsundanþága, ef menn eru sjúkir lengur en 3 mánuði, þar til þeir eru fullvinnufærir aftur. Lífsábyrðgarfjelagið „Danmark" hefur greitt flestar og stærstar tryggingarupphæðir hingað af öllum lífsábyrgðarfjelögum. Fjelag þetta hefur lánað hingað til lands 3l/2 miljón króna og er stöðugt að lána hingað peninga til bæjarfjelaga og út á fasteignir, og til að rækta landið, nú 300 þús. kr. Fjelag þetta hefur ávalt verið mjög fljótt að greiða tryggingarupphæðir þær, er því bar að greiða, og hefur greitt margar stórupphæðir af velvild hingað. — Fjelag þetta hefur tekið upp ýmsar nýtísku tryggingar, sem öllum hjer geðjast vel að. Lág iðgjöld. Hár „bónus“, sem er lagður við tryggingarupphæðina og þannig gefur vildarkjör með rentum og renturentum og er borgaður út m- ð tryggingarupphæðinni, en þó geta menn fengið það, sem laust er af bónus á hverjum tíma, og í ár er b-mus sendur öllum heim. Aðal urnboðsmaður: Þorvaldur Pálsson, læknir, Hafnarstræti 17, Reykjavík.

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.