Óðinn - 01.01.1930, Síða 4
ÓÐINN
Bysgingarefni, eldfæri o. fl.
Ofnar, eldavjelar, þvottapottar, miðstöðvarkatlar og alt
til miðstöðva; dælur, vatnshrútar, pípur alsk. og hanar;
þakjárn, þakpappi, naglar alsk.; vatnssalerni og þvotta-
skálar; linoleumdúkar; látúnsbryddingar á borð og stiga,
vegghellur og gólfheliur, hvítar, svartar og marglitar.
RITVJELIN
R O Y A L
(skrifstofuvjel og ferðavjel) og
REIKNINGSVJELIN
DALTO N
Gersemar á hverri
skrifstofu og hverju heimili.
ÖLLUM FVRIRSPURNUM GREIÐLEGA SVARAÐ.
HELGI MAGNÚSSON & Co.
Hafnarstræti 19, Reykjavík. Sími 184. Símnefni: Járn.
Líftry^ið yður í stærsta líftryggingarfjelagi í Norðurlöndum:
THULE
STOKKHOLMI
Við árslok 1928 líftryggingar í gildi fyrir
yfir kr. 680,900,000,00. Af ársarði
1928 fá hinir líftrygðu endurgreitt kr.
3,925,700,00 en hluthafar aöeins kr.
30 000,00 og mega aldrei fá meira.
Thule á nú kr. 195,000,00 í Ræktunar-
sjóði íslands og kr. 60,000,00 í veð-
deildarbrjefum í Landsbankans. — —
AÐALUMBOÐ FVRIR ÍSLAND
A. V. TULINIUS
SÍMI 254. EIMSKIPAFJELAGSHÚSINU Nr. 25.
Hf.KoI&Salt
Símnefni: Kolosalt. Talsími 111, 2 línnr.
H itinn
er á við hálfa gjöf,
hafið það hugfast og kaupið
koiin þar sem þau eru best.
Við fáum skip mánaðar-
lega og bjóðum því ávalt
þur og góö kol.
Hf. Kol & Salt.
NB. Sendum kol hvert á land sem er,
gegn póstkröfu.