Reykjavík - 10.05.1900, Page 1

Reykjavík - 10.05.1900, Page 1
_AJcrc3-ir5rsi:isr<3-_A_- oca- jebttabla-ð. 7. tbl. 1. árg. Árgangurinn (alt að 20—25 tbl.) kostar hér í bænum 25 au., en 50 au., ef sent, er með póstum. 10. Maí 1900. NÝKOMIÐ: HNÍFAR: Fallegustu pennalmífar og vasa- linífar í bænum, tvíblaðaðir, sköft úr beini, horni, skel og porlumóð- ur — 45 au. til ] kr. 25 au. Pappírshnifar, bein, 10—12 au. SK/ERI Úr ensku stáli fyrir kvenfólkið. PAPPÍRS-KURFUR kr. 1,25—1,50—1,75. HAND-ÓLAR leðui ólar 2, með handarhaldi, til að bera böggla í. BRÉFGEYMAR með hólfum i stafrófsröð (til að geyma í bréf og reikninga). UÓSMYNDA-ÖSKJUR miklu betri en Album, fyrir Ga- binet-myndir. STROKLEÐUR. tvær tegundir. LAKK, fínasta, 10 au. stengur. PENNAR: Lindarpennar (sjálfblekungar), allra-bezta tegund. „Uglu-pennar“, gyltir breiðsnápar, o. fl. tegundir. BLÝANTAR afbragðsgóðir, 5 a. (35 a. tylftin); t e i k n i - blýantar, frá hörðustu til linustu, 6 tegundir, 10 au. BLEK bezt íbænum og jafnframt ódýrast. P a p p í r, u m s 1 ö g, umbúðapappír, þerripappír o. s. frv. Búðin opin kl. 4—7 síðdegis fram að 13. þ. ra. (í liúsi Kr. Þorgríms- sonar); eftir þann dag Ingólfs- strseti 6, opin allan daginn. JÓN ÓLAFSSON. Lang-bezta lindar-Eienna selur D. Óstlund, Gegn mánaðai afborgun fást til- búin karlmannsföt eftir samkomu- lagi hjá 'ff. Jínderscip **###*##*#«#*####*###*## Alt frá því á dögum Adama liefir klæðaHiúðið verið að breytast, en föt eftir allra-nýjustu tízku geta menn ætíð fengið saumuð hjá Guðm. Sigurðssyni skraddara Bankastræti 14. Hvergi eins vandaður frágangur og ódýreins oghjá bonum. Ábyrgst ; að fötin fari vel. *##################### FERMINGARKORT og alls konar Gratulationskort eru nú komin í Þingholtsstr. 4. »#•#•#•#«#«#•#•#•#•#«#•■ t „BAZAR“ | Thorvaldsensfélagsins. • Almenningur er hér með • mintur á að fara að senda 5 muni tii útsölu á nefndan • „BAZAR", sem byrjar 1. júní. • # — ítarlegar auglýsingar má • # lesa í „Framsókn“ nr. 3, „ísa- • # fold“nr. 10, „Kvennabiaðinu" • J nr. 2 og „Þjóðólfi“ nr. 9. # f-oralöðunefndiiþ. # «•#•#•#•#•*•#•#•«•#•#•#■ VluWuu ogboI8**»»*?* £u„íU'1«u>» ° (,aívaBtW S » 9 U l aama »‘að alnöeY" éeir, sem hafa í hyggju að kaupa sér reiðbesta í vor eða sumar, gera rétt. í að hafa áður tal af Dan. Daníelssyni ljósmyndara í Rvik, sem bæði hefir sjálfur til sölu og getur vísað á úrval af reiðhestum. Verzlun cTriér. cSónssonar Vallarstr. 4 hefir fengið : Margar tegundir af fataefnum Tilbúinn fatnað Skótau, Regnhlífar o. m. fl. ÁGÆTUR PANELPAPPI (Yægpap), Rúllan, sem klæðir 100 □ álnir kostar kr. G.50. Ilann er sá bezti paneipappi, sem hingað hefir flutst að dómi þeirra, sem reynt hafa. Fæst hjá Sigfúsi Eymundssyni. ^rcflir úr boenum. Bæjarstjómarfundir. 3. Maí 1900. 1. Utaf áskorun frá „Framfara- félaginu“ var samþykt i einu hlj. að fela form mni að skrifa lands- höfgingja þau tilmæli frá bæjar- stjórninni, að stjórnin leggi fyrir næsta þing frumv. um, að Reykja- víkurbær kjósi 2 fulltrúa til alþingis. 2. Erindi frá Ólafi Rósinkranz um leikvöll. Yísað til veganefndar í sambandi við málið um leikvallar- útvegun, er henni hefir verið áður falið. 3. Samþ. var með öllum greidd- um atkv. (7 af 8) að veita „Leik- félagi Reykjavíkur" 150 kr. styrk til móts við fyrirheitinn styrk úr landssjóði. 4. Nefndin út af áskorun „Fram- farafél. Rvíkur" um breyting á lög- reglusnmþyktinni skýrði frá áiiti sínu á málinu; frestað til næsta fundar. 5. Beiðni frá búendum við Berg- st.str. um vatnsból. Yísað til vega- nefndarinnar. 6. Tveir menn, Guðm. Magnús- son prentari og Guðm. Þoriáksson, höfðu kært, að þeim hafði verið slept af kjörskrá. Vdru þeir teknir upp á hana á fundinum. 7. í tilefni af 2 heiðnum um ' erfðafestuland voru kosnir í nefnd til að athuga á staðnum allar slík- ar beiðnir, er fram kæmu á þessu ári: Þórh. Bjarnarson, Sig. Thor- oddsen og Ltalldór Jónsson. 8. Búnaðarfélagi íslands lagðar nálægt 8 dagsláttur til gi'óðartil- raunarstöðvar suður og austur af Hallskotstuni. Á þetta svæði að vera árgjaldslaust meðan það er þannig brúkað af hinu opinbera. 9. Minnst var á, að Örfirisey lægi undir stórskemdum af sjávar- gangi, svo að hætt væri við að hatia mundi taka af með tíman- um, svo hún yrði að skeri. Hafnar- nefnd falið að rannsaka málið. Allir á fundi nema Sighvatur Bjarnason og Guðmundur Björns- son (veikur).

x

Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.