Reykjavík - 10.05.1900, Blaðsíða 3

Reykjavík - 10.05.1900, Blaðsíða 3
Nýir kaupendur fá „Frækorii“ frá upphafi. 1 kr. 50 au. 25 JSesió þdr „*JrœRorn?u Það blað flyt.ur: Stuttar greinir og sögnr, kristilegs os’ siðferðilegs cfnis, myiidir nt'nierkum möiiiiiiiii, ágri[> at æiisögmu þeirra, kvæði, söiigliig og______ ýinsan t'róðleik,________ góftan <>g gagulegan__ i'yrir alla« Af iniiilialdi klaðsius, er hefir verið svo margbreytt, sem framast lieflr verið unt, skal hér nefnt: Trú og vísindi. — David Livingstone (rneð mynd). — Þar sem kærleikur er, þar er guð (saga eftir Tolstoi). — Charles Haddon Spurgeon (með mynd). — Fleiri kvæði með sönglögum (þar á meðal eitt með nýju iagi eftir Helga Heigason. — Isaac Newton (með mynd). — Pversagnir og missögli í heilagri ritningu. — Nokkur orð á móti áiásum V. lj. á ritning- una. -- Geislar frá hinu spámann- lega orði. — Otto Sverdrup og Fram (með 2 myndum). — Línur úr „Bók minna hugsana" effcir Zak. Topelius. — Bjarg, sem fyrir’ mig bi'ostið er- (saga). — Frjáls eða ófrjáls kirkja. — Adoif Clarenbach og Pétur Flysteden (saga) og m. fl. Útg. David Dstlimd, Rvík. —H—— Útbreiðsla „REYKJAVIKUR“. „REYKJAYÍK“ kemur á hvert heim- ili í bænum (um 800). „REYKJAVÍK“ er aukþessa haldin af mörgum einhleypum mönnum. „REYKJAVÍK" fylgirmeð „Æskunni“ hér um bæinn sem annarsstaðar (rétt 200). „REYKJAVÍK“ fylgir með „Good- Templar1* um bæinn sem annarsstað- ar (sem stendur rúmt 100). „REYKJAVÍK“ hefir því hér um bil þrefalt meiri útbreiðslu en önnur blöð hér í bæ. „REYKJAVÍK" hefir auk þess st,ór- kostlega útbreiðslu í öllum nærliggj- andi kauptúnum, og nærliggjandi sveitum, sem skifta við höfuðstaðinn, svo að ekkert annað blað hér hefir til hálfs úthreiðslu á við hana. „REYKJAVÍK“ hefir auk þess sem nú er talið, mjög mikla útbreiðslu út um land alt-, eða rétt við 2000. 1 öllum kauptúnum landsins meiri og minni. T. d. á Isafirði um 100, Bol- ungarvík 40, á Akureyri og Oddeyri sömuleiðis 100, á Seyðisfii'ði um 80, á Eskifirði um 40, í Stykkishólmi um 40, í Skarðsstöð 20, á Bíldudal 50, á Þingeyri 30; svona mætti halda áfram lengi að telja upp. Utgefauda „Reykjavíkur11 er auðvitað ekki hin minnsta ögn á móti, þó menn aug- lýsi líka í hinum blöðunum, ef menn vilja horga fyrir auglýsingarnar á mörgum stöðum. Enþaðgetur hann fullyrt, að menn þurfa ekki að auglýsa nema í „Reykjavík“ einni. i i \ s \ * I I f 1 C. ÞorRalsson ú i* s m i ð u r hefir til sðlu margs konar úr og klukkur, gull- og silfurskraut handa kvenn- fólki, borðknífa, gaffla og vasa- hnífa, handsápu, ilmvötn og spegla, úr og þrykkimyndir handa börnum, rafbjöllur með öllu til- heyrandi, telefóna og ýmiskonar rafáhöld, svo sem gigtarvélar og útbúriingur til smærri og stærri raflýsingar. Smíða og gjöri við alls konar rafvélar, úr og klukkur teknar til viðgerðar; alt fyrir lægsta verð. Vönduð vinna. i I I I I I f & f f I C0NSIJM-CH0C0LADE hvergi betra nó ódýrara en í W, Fischers verzlun. Qi r til leigu á góðum stað í bænum. Uppl. afgr.st. „Reykjavíkur”. CEMENT, ÞAKPAPPI, LEIRRÖR og saumur alls konar í W. Fischers verzl. gpgjp'"" Peii', sem fengið hafa ofsent af 3. tölubl. þessa blaðs (,,Rvik“) geri svo vel og endursendi það hið bráðasta, með því það tbl. er nú þrotið. DÖMU-REIÐHATTAR(flóka-) og alls konar HÖFUÐFÖT eru nýkomin í >V. FISCHERs verzluii. FATAEFNI: Marínblátt Cheviot og dökkgrá tau, unnin úr íslenzkri uil í norskri ullarvefnaðar-verk- smiðju. Fást keypt í búð Sigfúsar Eymundssonar. Óvanalega gott verð. Gólfvaxdúkur, Borðvaxdúkur Sjúkradúkur fæst í W. FlSCHERs verzlun. Takið effir! Nú er aft-ur kominn þessi marg-eftir- spurði s k ó - Cg vatnsstígvéla- áburður til Jóh. Jenssonar. Sáó 0fnRol nýkomin með gufuskip. ,Nordlyset‘. W. Fischers verzlun. ÍSLENZK FRÍMERKI kaupir <3ónas úónsson á Laugaveg 8 fyrir hæðsta verð, einkum Skildingafrímerki og götnul aurafrimerki. (5 a. blá, 20 a. fjólurauð og 40 a. græn) á kr. 0.50—5.00. Miklar birgðir af alls konar KÖRNVÖRU og NÝLENDUVÖRU nýkomnar til ztfiscRcrs vorzl. OLÍUFANTAÐUR, ágætiega góður; — Vatnsstígvól — Tréskó- stigvél — Klossar, fæst í W. FISCHERS VERZL. Verzlun Friðriks Jónssonar Vallarstræti 4 hefir mikið úrval af STRÁHÖTTUIVI. HAHDSÁPU ættu menn ávallt, að kaupa í W. Fischer’s verzl. /

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.