Reykjavík - 29.06.1900, Síða 1

Reykjavík - 29.06.1900, Síða 1
REYKJAVIK. j^TTa-XiTronsro-^.- og- jrxtJGo?TA.BXi.A.g>, 12. Ibl. 1. árg. Árgangurinn (alt að 20—25 tbl.) kostar hér í bænum 26 au., en 50 au., ef sent er með póstum. 29. Júní 1900. a r ALT FÆST í THOMSENS BÚÐ. Um eitt ber öllum saman en þaft cr að c7i*orsörm argarin q sé lang-bezta Smjörlíkið. Á yflrstandandi sumri er stórkaupaverðið þetta: Korsör extra á Kr. 43.00, Korsör prima á Kr. 42.00 Korsör IJ. # á kr. 38.00 pr. 100 pd. Fæst að eins í verzlun c& cJC. dSjarnason.r^ Takið nú eftir! • Hið bezta og lang-ódýrasta Limönaði»« Sodavatn fæst nú úr ískjallara gosdrykkjaverksmiðjunnar „&«ixjsiru. MuO'3 »3 „ u0r3Vu'utuöur all» konM .ríi®£un«htl"gir Irsí'-rrtr Bczta bókín, sem hefir komið út nýlega er S P A D () M A R F R E L S A R A N S eftir J. G. Mattesen. Fræðandi, auðskilin og sannfærandi. 200 bls. 17 myndir. Kr. 2,50. Útsalan lijá D. 0stlund, Kcykjavílt. cn <c —1 A Q_ ® Q I O - O o L. 1 L ** 10 jr o (0 xo *> .5: +3 ^ - Jp ® *S = ■s ^ ,8 ö C(r Bccnuni. Bæjarstjórnarfundlr. 21. Júní 1800. 1. Brindi frá tíraakennurum við bárnaskólann um föst laun við skólann, frk. Halldóru Bjarnadóttur, cand. phil. Pétri Hjaltesteð, frk. I'óru Friðriksson og cand. phil. Pórði Jenssyni. Bæjar- stjórnin sá sér ekki fært að verða við óskum umsækjenda. 2. Efindi frá landlækni um að liætta sé fyrir að óhreinindi komist í Sltál- holtslijidina fyrir afrensli frá húsunum þar fyrir ofan. Heilbrigðisnefndinni falið að íhuga og gcfa bendingar um málið. 3. Eftir munnlegri áskorun lands- höfðingja bar formaður fram tilboð stjórnarinnar til hæjarins að borga í landssjóð 600 kr. fyrir gamla kirkju- garðinn og fá þá eignarrétt yíir hon- ,um, eða láta til viðbót undir hinn núverandi kirkjugarð jafnstórt svæði gamla kirkjugarðinum, er lægi hjá nýja kirkjugarðinum. Ef bæjarstjórnin hvorugan kostinn vildi, lét landshöfð- ingi í ljósi við formanninn, að spurn- ingin um eignarrétt að gamla kirkju- garðinum mundi verða lögð uudir úr- skuð dómstólanna. Málinu vísað til fjárhagsnefndar til íhugunar og til að útvega frekari upplýsingar um það, sérstaklega um ástæður stjórnarinnar fyrir því, að bærinn eigi ekki kirkju- garðinn. síJur, eftir auglýsingaþðrfinni. Augljslngum sé skilað I Aldarprentsmiðju, helzt á Miðvlkudögum, en eigi síðar en fyrlr hádegl á Flmtudag. 4. Beiðni frá búendnm í Sauðagerði um vatnsból, vísað til veganefndar. 5. Þorleifur Bjarnason adjunkt sækir nm að fá til leigu einn reit af Austurvelli til Lown-Tennis-leikja. Bæjarstjórnin vildi eigi verða við heiðn- inni. 6. H. Andersen biður um viðbót við orfðafestuland sitt, vestur frá því. Vis- að til erfðafestumælingarnefndariunar. 7. Magnús Jónsson í (farðabæ og Helgi Zoega sækja um að fá leigðan svokallaðan Bráðræðisblett. Ákveðið að auglýsa uppboð á blettinum til erfðafestu, 8. Beiðni frá Bjarna Jónssyni o. fl. um leyfi til að draga á fyrir lax fyrir Kleppslandi. Málinu frestað til næsta fundar. 9. Ólafi Amundasyni faktor leyft eins og að undanförnu að afgirða í sumar svæði í fjörunni fyrir ferðamannahesta, !niður undan stakksteaði Brydesverzl- anar. 10. Brunabótarvirðingar samþyktar: a. Hús (tunnars Björnssonar á Lauga- vegi með skúr, kr. 3740,00. b. 2. Skúrar við hús Amunda Amunda- sonar, Vesturg. kr 630,30. ;C. Geymsluhús við hús Þorsteins Þor- steinssonar, Lindargötu kr. 450,00. d. Hús Magnúsar Arnasonar við Tún- götu með skúr, kr. 12386,00. e. Hús Odds Holgasonar í Hlíðarhús- um, kr. 1150,00. f. Hús Jóns kaupm. Magnússonar á Laugavegi með 2 skúrum og 1 geymsluhúsi, kr. 14026,00. 11. Felt burtu skólagjald fyrir barn Þórðar Zoega frá 31/a—14/5 4 kr. og fyrir barn G. Sigurðssonar frá nýári 12 kr. Enn fremur felt burtu bæjargjald Sv. Árnasonar kaupm., 25 kr. fyrir 1900. 12. Tilboð kom frá kaupm. og konsúl D. Thomsen um að borga kostnað við ýmsar vegabætur í kring um verzlunar- hús hans og niður að sjónum, efbæjar- stjórnin vildi láta framkvæma þessar vegabætur. Bæjarstj. tók boði D. Thom- sen þegar í stað og fól veganefndinni að semja nákvæmar við hann og athuga að öðru leyti önnur atriði i bréfi hans. 13. Björn Guðmundsson kaupm. ósk- ar eftir að gert só við brúna yfir lækinn við Kalkofnsveg. Vísað til veganefndar. Allir á fundi nema séra Þórh. *

x

Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.