Reykjavík - 31.08.1900, Blaðsíða 2

Reykjavík - 31.08.1900, Blaðsíða 2
56 eyii, séi-a Jón Gutt.ormsson Hjarð- arhoiti, Bernhard Laxdal verzlun- arm. og agent, séra Helgi Árnason Óiafsvík, Arnór Árnason (frá Cicago) með frú sinni, Pétur Thomsen verzlunarm. Búðardal, frk. Ingi- björg Torfadóttir fiá Ólafsdai, frú Ásthildur Thorsteinsson frá Bíldu- dal og dóttir hennar, frk. Katrín, Guðmundur Jónasson verzlunarstj. í Skarðsstöð og Einar bróðir hans, Hjálmar Sigurðsson verzunarm. Stykkishólmi. Með „Geres“ komu hingað til bæjarins: landshöfðingi, biskup, amtmaður og landlæknir, Ólafur Rósinkranz biskupsskrifari, ritstjóri Hannes l’orsteinsson, Í'orgrímur Johnsen iæknir og frú hans, Guð- muudur Þotiáksson cand. mag., Bjarni Sæmundsson adjuukt, Har- aldur Kíelsson cand. theol., frú Guðlaug Jensdfttir, l’órður Jens- son cand. phil., David Gstlund trú- boði, frk. Kristin Pótursdóttir, Jón Jónsson (fyr kaupm. í Borgarnesi), Eggert Eiríksson Briem. Með Skálholti komu: Andrés Bjarnasoii söðluasmiður, Ólafur Hjaltested agont Thomsens verzl., Friðrik Eggertsson skraddari (úr mælingaferð sinni í kringum land), Jón Sveinsson trésmíðameistari með konu sinni, fór vestur í Ólafsvík landveg fyrir skömmu og gifti sig þar fröken Elísabet Árnadóttur. Með „La.ura“ komu: herra bók- sali Sigfus Eymundsson, Jón Bórð- arson kaupmaður, Jón Vestdal, Sigurður Pétursson mannvirkja- fræðingur, frk. Elísabet Steffensen, frk. Sigriður Sigurðardóttir (fanga- varðar) og frk. Anna Helgadóttir. Einnig voru með margir útlendir feiðamenn. Með „Laura" komu frá Winne- peg: Einar Jochumsson og dóttir hans, frk. Júliana, Kristgeir Jóns- son (fór til Ameriku í vor, úr Skorradal), Árni Árnason með konu sinni (norðan af Meirakkasléttu), frk. Solveig Sveinsdóttir (systur- dóttir sóra Jóhanns dórakirkju- prests), frk. SigurbjörgÞorvaldsdótt- ir (úr Kjós), Jóh. Hjörtur Pálsson (úr Borgarfj.sýalu) og frú Jóhanna Arenz. Auk alls þess, sem aður er getið, hafa verið hér á ferðinni: Ólafur Guðmundson læknir og frú hans, séra Jón Thorsteinsson á Þingvöll- um, séra Ólafur Ólafsscta í Arnar- bæli, séra Brynjólfur Gunnarsson Grindavík o. fl. Með „Ceres“ fóru utan: Ðitlev Thomsen konsúll, Hallgrímur Mel- sted bókavörður, frk. Kristín Pét- ursson, stúdentarnii Sveinn Björns- son, Páll Sveinsson, Páll Egilsson, Guðm. Þorsteinsson, Vernharður Jóhannsson, Björn Magnússon, Adolf Wendei, Ágúst Bjarnason, Sigurjón Markússon o. fl. Ýmsir hafa brugðið sér þurtu úr bænum í sumar í lengri og skemmri ferðalög sér til hressingar og skemt- unar. T. d. er nú séra Jón Heiga- san dócent, norður í landi, en frú hans og börn austur í Odda. Dr. Jón Þorkelsson (yngri) heíir og brugðið sér austur í sýslur með frú sinni og syni. Loks fór Guð- jón úrsmiður Sigurðsson, ásamt fleirum, norður á Blönduós fyrir skömmu og sat í brúðkaupi Gísia ísleifssonar sýslumanns Húnvetn- inga. __________ Á Miðvikudagskvöldið las kenn- ari Halldór Briem upp nýjan leik fyríí- „Leikfélági Rvikur“. Leikur- inn heitir: Ingólfur Arnarson, og er um landám hans hér á landi. Á Sunnud. kemur hafa Good- Teplarar hér í bænum ákveðið að fara skemtiför fram að Nesi, von- andi að veðrið verði gott, eins og vant er þegar þeir skemta sór. Sklpallstl. 23.- Júlí: „Dronning Sophie" (248 smál., skipstj. Wellumsen) til Ásgeirs Sigurðssonar frá Granton. 25. : „Progres" (134, Andreasen) til Ásg. Sigurðssonar. S. d. „August“ (77, Dreioe) til H. Th. Thomsen. 26. : „Vesta“ (688, Holm). 27.: „Cuzco“ (2505, W. S. Shelfcrd) enskt skemtiskip. 4. Ágúst: „Anna“ (88-, Rasmussen). 6.: „Botnia" (565, Jens Pilegaard Bay) með dönsku stúdentana. S. d. „Ceres“ 730, Kjær). 9.: „Angelus" (460, Janny) skip „Zöllner & Co. 15.: „Kronprinsen Victoria" (259, 0. Hauge) til Ásg. Sigurðssonar. 18.: „ Valdemar" (88, S. N. Albertsen) til W. Fischers. 22.: Catrine“ (74, Aanensen) til Björns Guðmunds- honar. 23.: „Hrúteyri“ (52, Chri- stiansen)fráSandgerði. 25.: „Lauia“ 659, Christiansen) frá Khöfn. Ý’afnsleiðslo fil ívcytíjavíkur. Hvenær inun hún koma? Þannig hafa einstakir Reykvíkingar spurt sjáffa sig, er þeir riú á ferðutn sín- um umhverfis landið hafa meðal annars séð: vatnsleiðsluna á Isa- firði. Hún er nú fullger. Aðal vatns- pípan er hór um bil 1700 álna löng; en auk þess figgja pípur til ýmsra húsa. Fimm vatnsból á ýmsum stöðum í bænum eru ætl- uð þeim, sem ekki hafa ráð á að leiða vatnið til húsa sinna, <en margir munu þó að likindum reyna að gera það. Vatnsleiðsla ísafjarðar kostaði tæpar 10,000 krónur. Ekki varð Reykjavík fyrst 1 þessu efni. — Vonandi að hún verði þó ekki síðust. Hefir annars nokkur hugsað um hvað vatnsleiðsia kostar hingað til bæjarins? Væri ekld gerlegt að leggja nið- ur fyrir sér kostnaðinn? Það er enginn háski skeður fyrir það, þó menn viti hve miklu þarf til þess að kosta ef til kæmi. Auðvitað er það, að gjöldin eru nóg á bæjarmönnum, en mest, er þó óánægjan út af því, að mönn- um virðist svo fjarska lítið gagn verða að þessum skildingum, sem renna í bæjarsjóð, hverju sem það nú er að kenna. En ætla menn yrðu ekki fúsari til að leggja fé í þarfa-fyrirtæki, sem auðsætt væri að hefðu bæði hagræði og annað gott, í för með sér? Svo er líka annað að athuga í sambandi við þetta. Læknar vorir segja að ýms veikindi hér i bæ muni stafa af vondu neyzluvatni, t. d. taugaveiki o. fl. En ef svo er, þá mega bæjargjöldin hækka að mun, svo það só ekki betra en að sitja með alla þá vesöld, sem leitt getur af vondu neyzluvatni; því hvað geta menn, ef heílsuna brestur? Það er eins hér og í svo mörgu öðru, að menn spara oít eyrinn en kasta krónunni þegar um heilbfigði manna er að ræða. jávœði. Sungfð á skemtidegi Eyrbekkinga, 12. Ágúst 1900. Hjólið tiða hratt fram líður horíin brátt er þessi öld. Sjónarhringur hár og víður hvelfist yfir Söguskjöld.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.