Reykjavík - 31.08.1900, Blaðsíða 4

Reykjavík - 31.08.1900, Blaðsíða 4
58 Munið eftir 'TMti aðpanta ykkur Limmonaði, Sodavatn, Edik og Gerpulver, sœta og súra saft, margar tegundir. Hvergi eiris gott og ódýrt. Verðlisti sendist ef óskað er. Gosdrykkjaverksmiðjan ,,GEYSIR“ Rvlk. QÓ~&cmplaríí, einasta bindindisblað landsins. — óraissandi fyrir þá, sem vilja fyig- jast með i bindindismálinu. í hon- um er ágæt saga, sem hvervetna hefir verið vel tekið um hinn ment- aða heim. Bráðum byrjar ný saga., sem er orðin heimsfræg, bæði sem bindindissaga og sem listaverk. Haltu „Good-Templar“ í eitt ár og þig mun ekki iðra. Bezt og ódýrust eru Lífstykki, Axlabönd, Brjósthlífar, Húfur, enskar, Hálsbönd, Brjóstnálar, Dúkkuhöfuð hjá C. ZIMSEN. NÝTT! NÝTT! NÝTT! Gömul föt gcrð ný. Upplituð föt fást bustuð upp og pressuð úr ný-uppfundnu efni, sem ég nú hefi fengið frá útlöndum. ý$uðn\. .Skjurðason, Bankasteæti 14. I. Paul Liebes Sagradawin og Maltextrakt með kínín og Járni . hefi ég nú haft tækifœri til að reyna með ágætum árangri. Lyf þessi eru engin leyndarlyf (arcaua), þurfa þau því ekki að brúkast í blindni, þar sem samsetning þessara lyfja er ákveðin og vitanleg. Sagradavínið hefir reynst mér ágætlega við ýmsum magasjúkdómum og tauga- veiklun, og er það hið eina hægðalyf, sem ég þekki, er verkar án allra óþæg- inda, og er líka eittlivað liið óskaðleg- asta lyf. Maltextraktin með kína og járui er hið bezta styrkingarlyf, eins og efnin benda á, hið bezta lyf gegn hvers konar veiklun sem er, sórstaklega taugaveiklun, þreytu og lúa, afleiðiugum af taugaveiki, þrótt,- leysi magans o. s. frv. — Lyf þessi hefi ég ráðlagt mörgum með bezta árangri og sjálfur hefi ég brúkað Sagradavín til heilsubóta, og er mór það ómissandi lyf. Reykjavík 28.Nóv. 1899. L. Pálsson. Einkasölu á I. Paul Llcbcs Sagradavíni og Maltextrakt með kínín og járni fyrir ísiand hefir undirskrifaður. Útsölumenn eru vinsamlega beðnir að gefa sig fram. Reykjavík í Nóvember 1899. BJÖRN KRISTJÁNSSON. Mikið úrval af kramvöru kom nú með „Lauru“ í vorzl. <3óns Þórðarsonar. Artikler for Snedkere: T ræ — Fineer — Lisf er Billed- skœrerarbeide i Npd — Mahogni — Eg og Rpr f0res et righoldigt Lager. Lim, Schellak, Linolie, Pimpsten, Sandpappir, alle sorter licitze, Lakker- Vox, Brunolie lys og m0rk faas bil- ligst og best hos Skriw efter min Vi T' RUBARDT Kjöbenhayn N. Pabrik og Lager. Katalog, MYNDIR (lithograf-, olietryk- og koparstungumyndlr). ALLS KONAR RAMMAR, SPEGILGLER og gott gler yfir myndir. Alt mjög ódýrt eftir gæðum. LÍKKISTUR mikið og lítið skreyttar (eftir óskum). Sömuleiðis fást alls konar hús- gögn smíðuð með nýjasta lagi. 1 Cyi7. cJlrnason, Laufásweg 4. Unndirrituð t £ \ fp hreinsar allsk. atnaO O.^jl. hvort heldur úr ull oða silki. ÖU nauðsynleg áhöld og vélar eftir nýjustu tízlcu eru brúkaðar við hreins- unina. Jónina Magnúson, Kirkjustr. 4. Á miðvikudög'um í hverri viku, kl. 11—3, eru reikningar útborg- aðir við Barónshúsið í Reykjavík. — Endranær ekki. Rvík 27. Ágúst 1900. ^i(j. Vórólísaon. Herbergö fyrir einhleypa fást hjá Daníel Dauíelsyni, ljósmyndara. cMoróió á c3örfa. (3já III. árg. ,,Hauks“.) „Reykjawík um aldamótin I9CC“ eftir mag. Ben. Gröndal (sérprentun úr „Eimreiðinni11), fæst hjá Sigurði Jónssyui, bókbindara, Skólastræti 5. Gegn mánaðarafborgun fást. til- öúin karlmannsföt eftir samkomu- lagi hjá £f. ýlndcrscq. cTapoípappír bæði fallegur, góður og ódýr, fæst hjá SIGF. EYMUNDSSYNI. Allir austanmenn, sem koma til bæjarins, sjá „Reykjavík". AFMÆLISKORT, STRYKAÐUR PAPPl'R 1 ARKAR-BROTI, 3. AU. BREFSEFNl (3). ALLS KONAR RITFÖNG selur <3ón (Blafsson. Pottmynduð straupanna tii sölu. — Útg. vísar á. Hákarl fæst í verzl. Jóns Þórðarsonar. tJkÍÍSÍÖrf fyrir al'nen"i"g tek- cJ ur undirritaður að sér eins og að undanförnu. Guðm. Magnússon |***#**##*######*###»|^ cTafiRalitir | eru beztir hjá 2 C. ZIM5EN. 1 Lækningabókin, Hjálp í viðlögum og Barnsfóstran, ómissandi bækur fyrir hvert heimili. Fást hjá , D-. JÓNASSEN. ■máanm^ JONAS JONSSON kaupir d'rímarRi. Bezti múrsteinninn í bænum er hjá Birni Kristjáussyni. (Sjá III. árg. ,,Iíauks“.) „Reykjavík-' hefir langmesta út- breiðslu í ftllum kauptúnum á landinu._______________________ FOT fyrir mánaðarafborgun fást HJÁ R. ANDERSON. Allir (í Reykjavík og nálægum sveitum) sjá það, sem auglýst er í „Reykjavík". Utg. og áb.m.: I’orv. Porvarðsson. Aldar-prentsmiðjan. — Rvík.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.