Reykjavík


Reykjavík - 11.02.1901, Page 3

Reykjavík - 11.02.1901, Page 3
B Aldamóta-rolla. Nú er öld á enda liðin, önnur ný úr híði skriðin og flogin eins og fluga’ á stað; hún mun sjást á hverjum glugga í hundrað ár, þótt ryk og mugga, sót og mor þeim safnist að. Tíminn er ei lengi’ að iíða, langt er ekki þess að bíða árdegis að komi kvöld; það er alt á ferð og flugi, fljúga sjáum áratugi og hálfa’ — en sjaldan heila öld. Yflr iiðna öld ef sjáum nndra margt vór litið fáum hún sem nýtt oss heflr kent; mörgu fram úr myrkri skaut hún, móðinn gamla sundur braut hún en tók upp nýja töframent. Herðar yftr hinar bar hún horfnar aldir, því að var hún skraffinna og skálda öld; stjórnvitringar stældu’ á þingum, stál og blý þá var i kring um, en hvorki glóði’ á hjálm né skjöld. Sjálfsagt var hún söngöld mesta; sálmabók og handbók presta grallaranum gjörðu skrín ; Ponti hvarf, en prúðir klerkar prédikanir þuldu sterkar, sem veltu’ af stalii Vídaiín. Biblían var beygð að velli, bænir rifnar upp úr svelii, trúin komst á ringulreið, er Mormóns-prestar fóru’ í flokkum og frelsisher á rauðum sokkum, sem rataði’ ekki rótta leið. Djöflatrúin dó úr heimi, draugar urðu hvergi’ á sveimi, hvarf því flest sem hræddi menn, álfar, morar, skrýmsii’ og skottur skutust burt, en mýs og íottur felast. þó í fylgsnum enn. Rúnalist og rímnabögum, rímfræði og tröllasögum öllu’ er fyrir óðal grýtt; skáldin kveða ung í anda erfiljóð, en milli handa annað hafa þau ekki nýtt. Pví, sem áður enginn kunni og ei fannst þá í vísdóms-brunni, ausið er nú í almúgann, svo ekki’ er hægt þar á að gizka hve afskaplega mikil vizka í veröldinni verða kann. Nú er bjart í hverri holu, hvergi’ er týra’ á grútarkolu, Ijósin kveikja fossar fríð; fossar kunna flest að vinna, fossartæta ull og spinna ef vantar bændur verkalýð. Um eitt er þó sem allir krita orðmynd hvernig skuli rita, hvort að skrifist Biörn eða Björn; sumir joðum saman hrúga, sumir lofa þeim að fljúga. Þar eru’ í fróðleik flestir börn. Fyrir jólin var ég að Imgsa um að senda verðlaunanefndinni rollu þessa, en við nánari athugun þóttu mér verðlaunin of smámunaleg. Plausor. cMatvara " hvel'sí "ins 6,i}1 eftir gæðum ems og í verzlun BJÖRN* KRISTJÁNSSONAR. *fiarzlun <Buóm. (Bísen 1 Austurstæti 1 heflr fengið nú með „Skálholti" : Eggjapúlver Perur Apricosur Ananas Nautatungu Lambatungu Fisksósu á glösum Jarðberja-syltetau Hindber do. *£srzlun C.ZIMSEN: Ágætar danskar KARTÖFLUR mjög ódýrar. Laukur - Appelsínur. Mjög margar teg. af Kexi, Kaffíbrauði og Kökum enn fremur SKIPA"KEX. STRYKAÐUR PAPPÍR, um- slög, einnig 10 au. bréfsefni, kom með „Skálholti". i úón (Bíqfsson. JSesið aftirfylgjanói: NÚ með „Skáiholti" komu til SIGF. EYMUNDSSONAR nægar birgðir af ýmsum nýjum efn- um til ljósmyndagjörðar. Einnig ljós- myndavél, sem tekur hesta á harða- spretti, skip á hraðri siglingu o. s. frv. Epli og Appelsínur og mikið af BRAUÐI kom nú með „Skálholt" í verzl. c7óns Póréarsonar. „Leikfélag Reykjavíkur'. PRUMUVEÐUR, eftir C. Hostrup, verður leikið á helgum fyrst um sinn. N Ý K 0 M I Ð Í verzlun BJÖRNS KRISTJANSSONAR: Tvisttauin eftirspurðu Plyds-Ranton, svartur og misl. Rekkjuvoðir, sama teg. og áður. Flúnellet, margar teg. og margt fleira. blaðakaupin er skemti- og VWDXttt fræði-blaðið HAUKUR; flyt- ur úrvals-sögur, skrítlur, fróðleik og margar myndir. Fæst í Rvík hjá Kr. H. Jónssyni, prentara ( Aldar-prentsmlðju. ÍSLENZKT SMJÖR fæst altaf í verzlun Jóns Þórðarsonar. Mikið úr að velja! Ódýrt í stærri kaupum! BÓKf'ÆRSLU tvöfalda og einfalda kenni ég 2—3 næstu mánuðina; Sömuleiðis reikn- ing, dönsku o. fl. <2ísli úCalcjason Laugaveg 23. ÓDÝR&STA SAUMASTOFAN f REYKJAVIK 14 BANKASTRÆTI 14 Hér með auglýsist heiðruðum almenningi og viðskiftavinum, að saumastofa mín hefir mikið af fataefnum og öllu, er til fata heyrir. Einnig munu menn fljótt sannfærast um, ef þeir verzla við hana, að engin vinnu- stofa býður betri kjör á NÝJU ÖLDINNI. Jafnframt skal það tekið fram, að ég geri alt, sem í mínu valdi stendur, til þess að vinnan sé vel og vandlega af hendi leyst, og svo fljótt sem framast er unt. Yinnan verður rekin með hliðsjón af fyrsta ílokks sniði og tízku er- lendis af vel æfðu fólki. — Alt til að fullnægja sem bezt viðskiftavinuxn. Pantanir afgreiddar á stytstum tíma, 12—24 kl.-stundum. <3uóm. Sigurésson, klceðskeri.

x

Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.