Reykjavík


Reykjavík - 01.03.1901, Blaðsíða 2

Reykjavík - 01.03.1901, Blaðsíða 2
2 T i i rninnis. LandBbókasafnið er opið hvern virkan dag, kl. 12—" og oinni blundu lengur (fil kl. 3) á Mánud., Mið- vikud. Ofí Laup:ard.. lil lillAna. LamlBfckjalasafnið o])ið á Þrd., Fimtud. og Ld. kl.12—1. Káttúrugripasafnið cr opið á Hunnud. kl. 2—3. síðd. Fornj.rripasHfnið er opið á Mvd. og Ld. kl. 11—1. I íindskankinn er opirin hvern virkan dag kl. 11—2. íiankaBtjórnin við frá 12—1. Söfnunarsjóðurinn opinn 1. Mád. í mán., kJ. 5— 6 síðd. Laudsliöfðingjsiskrifstofan opin livern virkan dag frá 9- -l0*/2, ll1/-,—-2 og 4—7. Amtniann88krif:,tofí.n er opin á hverjum virkum degi kl. 10 —2 og 4 —7. Bæiar/ógetaskriíV tofiin er opin rumh. daga 9—2 og 4—7. Póstrtofan opin hvein rúmhelgím dag kl. 9—2 og 4—7. Aðgangur að Box-kössunum frá 9—3 dagl. Btejar- póstkussarnir teemdir díigl. kl. 7‘/o árd. og 4 síðd. Afgreiðsla hinn sanu in.iðgufuskipafélags opiu rúmli. daga frá 8—12 árd. og 1—8 síðd. Bæjarstjórnarfunclir 1. og 3. Fimtud. hvers mán. Fátækranefndarfnndir 2. og 4. Fimtud. í mánuði. Héraðslæknirinn er að hitta heima 2—3 dagl. Augnlæknirinn or heima kl. 12—2, ókeypis augnlækn- ing á 'spitalanum 1. og 3. Þrd. hvers^mán., kl.11-1. Tannlæknirinn er heima kl. 11—2. Okeypis tann- la 1 ning heirai hjá la:kn. 1. og 3. Mád. livers mán. 11—1. Apótekið opið daglega frá 8 árd, til 0 tiðd. OkeypÍB lækning á spítalanum Prd.ogFöd., kl. 11—1. til að yfirgefa föður sinn á gamals aldri, heldur en þá eina, að hún hafi látið leiðast af blindri ást af þeim manni, sem faðir honnar hafði óbeit á. En það segi ég yður á ný, að sönnun hefi ég enga. Þetta er alt saman ágizkun. I mörg ár hefl ég ekkert frétt til Pelaporte’s. Hann kemur aldrei hingað-til átthaga sinna. . Ættleifð hans hér er lítil og veðbönd- um hlaðin. Eftir því sem þér segið mér af lífsháttum hans nú, virðist mér auðsætt, að hann hljóti að hafa einhverjar aðiar tekjur, en þetta iitla, sem hann fær af föðurleifð sinni.“ „Það er nú svo sem auðvitað,“ svaraði ég; „enginn maður getur lif- að eins og Deiaporte majór gerir á ;500 punda árstekjum, og mér er sagt, að föðurleifð hans gefi ekki meira af Nei, það lætur víst nærri,“ 77 ' J>egar ég ætiaði að kveðja öldung- inn, tók hann í hönd mér og mælti með mikilli alvöru: „hér segist, herra minn, vera lög- regluspæjari og vera að grafast eftir, hvort Delaporte majór sé heiðvirður maður. Ég hefi sagt yður ait, sem ég veit um þennan rriann og jafnvel hvað óg hngsa, enda þótt ég viti, að maður getur oft gert náunga sínum rangt til með því, sem maður hugs- ar um hann. En fyrir sannleikans og í'éttiætisiris sakir, gæti niig fýst að leysa þá ráðgátu, hvað orðið liefir at' greifadótturinni. En nú er svo langt um liðið, að það er eins iík- legt, að aldrei fáist nein áreiðanleg vissa um þetta. En alt um það finst mór þó að mig langi til, og mig lang- ar sannarlega til þess, að fá einhverja nánari vitneskju um þetta.'' Eg fann, að mér fór nú einnig að verða hugleikið að fá eínhverja vit- neskju urn, hver orðið hofðu afdrif Elísu. En .rétt um þessar mundir fékk ég símskeyti frá Malveru láverði og bað hann mig þar að koma sem bráðast ég gæti til Lundúna aftur, því að þar þyrfti á mér að halda. Ég brá við þegar og fór tii Englands og hitti Jávarðinn mjög hnugginn, því að haun hafði þá ný-frétt, að sonur hans var iagður á stað í langferð og ætlaði fyrst til Bombay á Indlandi. Malvern iávarður þóttistþess fullviss, að sonur hans með alla léttúðina hefði látið ginna sig til þessa og að homtm væri vís háski eða glötun húin; hantt bað mig nú urn að leggja þegar af stað a eftir þeitn félögum og reyna að hafa gát á syni sínum. Hér var ekki langur tími til umhugsunar eða heimanbúnaðar, en mér fanst að óg hafa sint máli lávarðarins of mikið til þess að hætta nú í miðju kafi, Ég bjó mig því af stað í snatri og lagði af stað til Brindísí á Ítalíu, því að það- an ætluðu þeir félagar að sigla; en áður en ég fór af stað símritaði óg til Brindísí til að tiyggja mér far með eimskipinu. Ég breytti líka búningi mínum og útiiti og gerði mig svo torkennilegan, að ettginn mér kunn- ugur hefði getað þekt mig aftur. Ég lézt vera á verzlunarferð og vera fuiltrúi ensks verzlunarhúss, er ræki verzlun á Indlandi. Ég náði til Brin- dísí rótt svo, að ég komst urn borð áður en skipið létti akkerum. Frh. ;F)œj arsijórnorfund u r. 17. Febr. 1901. 1. Skýrsla lögð fram frá Seltjarnar- neshreppi um þttrfamenn þar með tii- liti til bluta þess af ómagabyrðinni, er á bænum hvílir samkv. lögum 28/2 1894. Yísað til fjárhagsneftidar til athugunar og ávísunar úr bæjarsjóði. 2. Erindt frá jarðræktafélagirru um land til ræktunar undir matjurtagarð, er hafður yrði til stuðnings fátækum mönnum í bænum, er verjast sveit. Jarðræktafélagið i)ýðst til að leggja til garðsins 600 kr., en setur það skil- yrði, að bæjarstjórnin vilji lofa að styðja garðinn með því að lofa að leggja til hans vinnu þeirra manna, sem eru þurfandi sveitarstyrks, eftir því sem fært Þykir. Bæjarstjórnin lofaði að leggja land til garðsins af- gjaldslaust, þegar farið verður frain á það, ef til kémur, og undirgengst eirmig skilyrðið um vinnu styrkþurf- andi manria. 3. Samþykt, að nema úr eftirstöðv- um ófáanleg gjöld til bæjarsjóðs eftir skrá gjaldkerans. 4. Fonnaðúr stakk upp á því, að kosirm væri varaformaður í vegan. í fjærveru formanns vegari., Sig. Thor. B.-stj. áleit ekki nauðsyn á að kjósa varaforrnann að sinrii, með því búist var við, að fjærvera hans yrði eigi lengri en rúrnur mánuður. 5. Erindi frá Rannveigu Torfadótt- ur á Bakka um, að lóð hermar og hús verði varið fyrir sjávargangi. Henni lofað 50 kr. styrk fyrir að iáta hlaða varnargarð fyrir lóð hennar. 6. Þórður Erlendsson á Tóftum bið- ur um veg að húsi sínu. Vísað til vn. 7. Sveinn Eiríksson snikkari biður um veg að húsi sínu. Yísað til vn. 8. Beiðui frá Guðm. Guðmundssyni i Brekkuholti urn lækkun á aukaút- svari. Frestað. 9. Eftirgefið aukaútsvar Magn. G. Bjarnasonar á Melnum fyrir yfirst. ár. 10. Brúnabótavirðingar samþ.: Hús Olafs Gunnlaugssonar járnsmiðs á kr. i 755.00; viðbót vestur úr húsi H. Andersens skiaddara kr. 4690.00; Hús Sveins Eiríkssonar snikkara á Br.b.st. kr. 5282.00. — S. Th. e. áf. Skuggasveinn í Hafnariirði. Fiá höfundarins hálfu erSkuggasveinn ekki eins vel úr garði gerður eins og bæði höf. og aðrir mundu óska. Þetta hef- ir harm og sjálfur viðurkent, með því hvað eftir annað að breyta leiknum. — En þó er enginn efi á því, að margt mætti gera af hálfu sjónleikja- listarinnar til að gera Skuggasvein all- ásjálegan, því höf. hefir fengið henni þar mikið verkefni í hendur. En þetta gerir leikfél. í Hafnarf. ekki — það er öði u nær. — Ég ætla ekki að fara að eyða orðum að því, hverjir leiki þar lakast, enda væri það ekki alls kostar vandalaust verk. Hitt er vist, að Grasa-Gudda er bezt leikin. Vanþrif- in, gigtveik, Ijót, vitiaus og viðbjóðs- leg sveitakerling er það sem leikfél. i Hafnarf. hepnast bezt að sýna, Skugga- sveinn sjálfur sýnir og með köflum, að ofurlítið hefir verið leitast við að skilja hiutverkið. — Leiktjöldin eru ómynd, sem meðferð leiksins eru fylli- lega sarnboðin. Var óþarfi fyi ir lelk- fél. þetta að vera að hnfa nokkuð fyrir þess kona hlutum, og alveg eins sómasamlegt að leika leikinn á tjald- lausu leiksviði. •— En þetta fer leik- fél. þessu ekki ver úr hendi en alþýða hefir oftast átt að venjast hingað til — og svona skrípaleikir dansa eftir pípu skrílsins — og gefa af sér peninga. G. M. Iiandsfiornanna q niilli. Botnvcrpingur straudaði hinn 13. Febr. fram undan Ragnheiðarstöð- um í Flóa. Drukknaði skipshöfnin öll (10 af henni) nema einn, erkomst í land á sundi. Hafði hann hvað eft-

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.