Reykjavík - 22.03.1901, Blaðsíða 1
II. áragngur.
Næsta'blaft á FÖstudaginn kemui’.
7. tölublað.
A TTn.T.^rHTTTt>A.- 09 IEHTTABIjAÐ.
Útgefandi og ábyrgðarmaður:
’orvarður þorvarðsson.
Föstudaginn 22. Marts-1901.
Afgreiðala bl. er hjá útg., Þingholtsstr. 4.
Verð: I Rvík og nágrenni 50 a„ ef bl, er sent m. pósti þi 1 kr.
ALT FÆST í THOMSENS BÚÐ.
(Bfna og cléavdlar
*eiur KRISTJÁN Þorgrímsson.
g Útlendar bækur fást keyptar
8 og pantaðar í bókaverzlun .
%£igfCymunéssonar[
| har fást líka alt af öll nauð-
synleg ritföng.
J ÁGÆTT KAFFI,
| daglega brent og malað,
É fæst í
| THOMSENS BUÐ.
***####**#**##*****# **i
tÆi/ííar Bircjéir
af altilbúnum karlmannsfatnaði
sem saumaður er á vinnustofu
# íninni, ér nú til, og selst nteð
# afarlágu verði. Margar tylftir
# af Jakkaklæðnaði, „Ulsters",
Yflrfrökkum ; einnig sérstakt:
Jakka, Vesti og Buxur.
Alt bjá
[ H. ANDERSEN J
t 16 AÐALSTRÆTl 16. t
£*****####**##*##********■
ALLIR, sem hafa sent verkefni
il að vinna úr Fatatau og Kjólatau
yrir Nýár í vetur, eru beðnir urn að
,ækja tauin, sem nú eru komin, hið
yrsta og borga um leið.
Virðingarfyllst.
^ffalóemar (Btíesen.r\
j####»»»»»»»»»»*»»»»*^
cTaRRalitir
•ru baztir hjá
C.
í búð Sigfúsar Eymundssonar fæst
PANELPAPPI,
sá sami og áður heflr verið þar að fá.
FOR GEMYTLIGE MENNESKER,
Humoristiske Gemyt, Fixeer og Trylle-Artikler til Moro
I Selskaber. Mcdel-Photograp'hier fra 35 0re,
Pikante Boger. Skriv efter Prislistel og ind-
læg 16 ere i islandske Frimærker.
J. A. Larsen.
Lille Kongensgade 39. Kebenhavn.
GRATULATIONSKORT
nýkomin í Þingholtsstr. 4. Auðvítað
hin fallegustu, margbreyttustu, mest
„móðins" og ódýiustu kort í bænum.
t*orv. Þorvarðsson.
Ritdómur.
MattMas Jockumsson: Aldamót.
Leikurinn, sem var leikinn á Akur-
eyri, er koininn út frá Aldar-prent-
siniðjunni. Frágangurinn á ritinu er
hinn fegursti, pappírinn óvanalega
góður, og ritið er prentað eftir nýj-
ustu tízku. Ekkert leikrit, sem áður
hefir verið prentað hér á landi, heflr
komið í höndur lesendanna í fegurri
búningi.
Hugmyndin i ieiknum er, að Gamla
ðldin fer, og Nýja ðidin kemur í hennar
stað. Fyrir klukkan 12 mætast þær
og tala saman eins og móðir og dótt-
ir. Sjónleikurinn er settur saman
af einfölum, samtölurn og kórsöngv-
um, og minnir að því ieyti á gríska
tragedíu. „Kallarinn", sem er pró-
lógus, hefði átt að vera á undan fyrsta
kórsöngnum. Miðbikið úr sjónleikn-
um var upprunalega á óbundnu máli,
en M. J., sem oftast breytir sjónleik-
um sínum, ög stundum oftar en einu
sinni, heflr breytt því svo, að nú er
allur sjónleikuritm í bundnu máii.
Enginn vafi getur Verið á því, að
breytingin heíir verið til hins betra.
Allir þekkja - ljóðsnild lárviðarskálds-
ins, en mörgum þykir hann ekki
skrifa óbundið mál fremur en alment
gerist. Sjónieikurinn er saminn fyrir
hátíðahald, og heflr því meira en
venjan er af tableau-um. Sum af
þeim sýnast ekki vera heppileg. Gamla
Öldin fer alt í einu að sofa í miðju
ljómandi fallegu eintali. Urður,
Verðandi og Skuld flýja fyrir guð-
legum eldi með ópi og óhljóðum.
Okkur íslendingum mun þó finnast
enn í dag meiri tign yfir þeim kon-
um, en svo. Á undan síðast.a kór-
söngnum fellur tjaldið, til þess að
Gamla Öldin komist út og hverfi, og
kemur svo upp aftur að vörmu spori.
Það er undarlegt, að hún skuli ekki
deyja og hníga niður af stólnum, - —
hún gæti falist af runnunum, sem
stóllinn stendur hjá — og Nýja Öldin
setjast i hásætið, þegar klukkan er
búin að slá 12. Akureyrarbúar segja,
að kaflar í sjónleiknum séu eitthvað
það fegursta, sem þeir hafi séð á
leiksviði.
í ljóðunum, sem persónurnar tala,
og kórarnir syngja, er snildin víða
ódauðleg. Víða heyrist ómurinn frá
mikilfenglegustu Ijóðagjörð, sem menn
þekkja. Kallarinn minnir á Völuspá,
Gamla Öldin í fyrsta eintalinu á
Krákumál, nema hvað eintalið er
viða framför frá þeim. Þegar norn-
irnar sitja til dóms yfir mannkyns-
ins stórvirkustu öld, minna þær á:
„Dies iræ, dies illa". — 19. öldin
lýsir íslandi, þegar hún sá það fyrst
þannig:
„Hvítt lá svell á sævi,
sultur grét í dölum,
þögn á þingi bragna,
þoka í miðjar hlíðir."
ú, þegar hún er að fara, segir hún :
Nú,
ALDAMOT.
Sjónleikur með kvæðum og kórum.
AI j T> A JVT( )T\ Nýtt rit eftir Matth. Jochumsson.
Leikurinn allur er í Ijóðum. Mynd af höfundinum og 3 sönglög fylgja. 44
bls. í kápu. Skrautleg útgáfa. Verð 50 aura. TU sölu í Aldar-prentsmiðju.