Reykjavík


Reykjavík - 22.03.1901, Blaðsíða 2

Reykjavík - 22.03.1901, Blaðsíða 2
2 Til minnis. Landsbókapafitið er opið livern virkan dag, kl. 12—2 og einni fcl* n.?u lengur (til kl. 3) á M&nud., Mið- vikud. og Lí.ugi-rd.. 1 i 1 i'itiána. LandsskjHlasnfnið opið á Þid., Fimtud. og Ld. kl. 12—1. N&ttúrugripasafnið er opið & sunnud. kl. 2—S. 8Íðd. Forngripnsafnið er opið & Mvd. og Ld. kl. 11—1. Lnndsbankinu er opinn hvern virkan dag kl. 11—2. Lankastjórnin við frá 12—1. Söfniinarsjóðuriun opinn 1. Mád. í nián., ká. 6—g stód. Landshöfðinpjnskrifstofan opin livern virkan d®g frá, 9- -10 ‘/2, 11*/, 2 og 4—7. Amtmannsskrifstofan er onin á hverjum vrrkum degi kl. 10 —2 og 4 — /. Bæiar/ógetaskrifstofHn er opin rumh. daga 9—2 og 4—7. PÓBtstofan opin hvern rúmhelgan dag kl. 9—2 og 4—7. Aðgangur að Box-kössumtm frá 9—9 dagl. Bepjar- pÓRtkaesntnir tæmdir dngl. kl. 71/, árd. og 4 síðd. Afgreiðsla hins snmeinnða gHfuskipafélags opin rúmh. daga frá 8—12 árd. og 1—8 síðd. Bæjaretjérnarfundir l.og 3. Fimtud. hvers mán. Fátækranefndarfundir 2. og 4. Fimtud. í tnánuði. Héraðslæknirinn er að hitta heima 2—3 dagl. Augnlæknirinn er hoima kl. 12—2, ókeypis augnlækn- ing á spitalanum 1. og 3. Þrd. hvers jnán., kl. 11—1. Tannlæknirinn er heima kl. 11—2. Okeypis tann- læl ning heinr‘ hjá læku. 1. og3. Mád. hvers mán. II—1. ApóteKið opid daglega frá 8 árd, til 9 eiðd. Okeypis lækui^g á öi ítalanum Þrd. og FÖd., kl. 11—1. „Stari’ eg á stórsálir staíar yfir haflð, * stíga frá lágljórum logar frá himinboga. “ íslandi heflr miðað meir en lítið út úr þokunni á síðustu öld. Sjónleikurinn er aldamótakvæði lár- viðarskáldsins okkar. og ég efast ekki um, að landsmenn vilji kynna sér það, þó það sé of umfangsmikið til þess að kotna til þeirra geflns í einhverju blaðinu. Indriði Einarsson. }írá úilönduííþ Ei’tib, Jón Olafson. Eins og ég gat um siðast, er fregna- fátt frá útlöndum. BÚa-ófriðurinn er nú mjög að þrot- um kominn, sem von til er. Eru nú senn þrjú missiri síðan hann hófst, og mun fæstum þá hafa til hugar komið að Búar mundu svo lengi end- ast. Mun þeirra vörn og vasfcleikur lengi uppi verða. En úr þessu fer það að verða blindni af Ohristian De Wett og Steyn að halda ófriði áfiarn. Sigurs von löngu þrotin öll, og ekki annað að vinna en baka þjóðar-leyfum sínum, sem enri eru á lífi, harðari kosti úr þessu. — Enn senda Bretar ekkert lið heim frá Afríku, nema sjúka menn og særða, en halda enn á fram að senda þúsundir hérmanna suður þangað. — Síðustu fregnii’ segja, að Louis Botha, yflrhershöfðingi Trans- vaal-Búa, sé að semja við Kitchener lávarð um ófriðarlok. Botha heimtar: 1) að öllum herföngunum, sem nú eru á St. Helenu, sé fult frelsi geflð; 2) uppgjöf allra saka fyrir þá sem í ófriðnum hafa verið; 3) að Trans- vaal og Oranía fái fulla sjálfstórn undir hrezku veldi; 4) að eigum einstakra manna, sem upptækar hafa verið gerð- ar, sé skilað aftur. — það fylgir sög- unni, að Kitchener lávarður vilji, að Bretar gangi að þessum skilmálum; en að enska stórnin vilji, að Búar geflst upp skilmálalaust, og ekki kvað hún taka annað í mál, en að þeir Kruger og Steyn og helztu ráðanaut- ar þeirra vérði útlagir gerðir. — í’regn þessi kom fram 4. marz í blað- inu TriJouna í Róm, í bréfi frá fregn- rita þess í Haag; en sá fregnriti er einn af fylgdarsveit Krugers. Sínland. — Ég gat þess í síðasta blaði, að Rúsar væru „í þann veg að neyða Sínverja til að láta sig fá verndarráð yflr Ma,ndsjúrí“. — Þetta hefir gefið „Fjallkonunni“ tilefni til, aðlýsaþað „ósannindi, sem stendur í einu blaði hér, að Rúsar hafl reynt að fá Sínverja til að gera sérstakan samning við sig. “ Ég skal út af þessu taka það fram, að það er margra ára óræk reynsla fyrir því, að engar fregnir frá Sínlandi hafa reynst jafn-áreiðan- legar og þær sem fregnriti Lundúna- blaðsins Times sendir því blaði; hann hefir jafnan reynst sannfróðari heldur en jafnvei sendiherra Breta þar, og um allan heim er hans/fregnum bet- ur trúað, • en öllum öðrum fregnum þar að austan. Þetta veit hver rit- stjóri í heimi, nema ef til vill ritstj. „Fjallk." En fregn þá, sem að ofan er greind, hefi ég eftir þessum fregn- rita Times (sjá W. Times 1. og 8. þ. m.), og að ég fari rétt með hana, þurfa lesendur ekki að efa, hvað sem „Fjallkonan" um það ruglar. Stór- yeldin hin hafa öll sent Sínverja-stjórn mótmæli gegn þessum kröfum Rúsa, en með þvi að ekkert þeirra hefir boðið Sínverjum hjálp gegn yfirgangi Rúsa, má ganga að því vísu, að þeir fái sínu framgengt. Japansmenn einir hafa tjáð Sínverjum, að ef Rúsum verði veitt nokkur sérréttindi á bak við hin stórveldin, muni þeir krefjast ámóta ívilnunar sjálfum sér til handa. Maimalát. Meðal látinna merkis- manna í útlöndum má nefna: Signor Verdi 1 Milans (Ítalía), nafnfrægt tón- skáld; Milan, er veltist úr konung- dómi í Serbíu, nafijkendastur fyrir drykkjuskap, kvennafar, fjárglæfra- spilamensku og óskiivísi; Orban de Xivri, landstjóri í Luxemburg, myrtur af skrifara á einni stjórnar- skrifstofunni; Gurko, hershöfðingi rúsneskur, nafnkendur úr Tyrkjastríð- inu. (Framli. næst.) ^Kuggaaveinn í .fjofnarflrði- í 5. töluhl. „Reykjavíkur", er út kom 1. þ. m., setur G. M. fram dóm sinn um það, hvernig leikurinn „ Skugga- sveinn" haíi verið leikinn af leikfé- lagi í Hafnarflrði á yfirstandandi vetri. — Leikfélagið bjóst þegar í upphafl við, að það gæti ekki tekið öllum öðrum leikfélögum fram, og sýntleik þennan svo, að ekkert mætti að hon- um finna — bjóst við, að heyra að honum fundið með' skynsamlegum ástæðum. Hinu bjóst leikfélagið ekki við, að um ieildnn yrði kveðinn upp sleggju- dómur, en svo hlýtur dómur G. M. að nefuast eins og allir dómar, sem ekki hafa í sér nein rök fólgin. Samt sem áður hefði félagið skoðað dóm þennan sem réttmætan, ef hann hefði komið frá manni, sem vit heflr á sjónleikum, en einmitt af þvi að hann er frá G. M. (= Guðmundi Magnússyni), þá etast félagið um gildi hans. Hann segir allar persónurnar illa leiknar nema Grasa-Guddu eina — hún fellur í hans smekk vegna þeirra kosta sem hún er búin. Leikfélagið vill ekki ieggja neinn dóm á sjálfs síns gjörðir, en hyggur þó, að fáir, sem vit hafa á að dæma um sjón- leiki, verði til þess, að staðfesta dóm G. M. um það, hvernig Skuggasveinn sjálfur var leikinn. Skuggasveinn var leikinn hér í 9 kvöld og oftast fyrir „fullu húsi“, og var hann öll kvöldin sóttur hvað helzt af fólki úr sjálfum höfuðstaðnum, og getur félagið ekki áiitið, að það verði alt heimfært. undir „skríl". Það ieyndi sér ekki, þegar G. M. .var hér staddur til að horfa á Skugga- svein og undirbúa dóm sinn um hann, að hann hafði ekki minstu hugmynd um leikinn, fór t. d. að lýsa því yfir við þá, sem nærstaddir voru, að leik- endur bættu inn í heilum þuium, en þeim áburði var hann þegar látinn kyngja sem ósönnum. Því þó að leik- fólagið hvorki hafi efni né ásæður til að halda mann sér til leiðbeiningar, og þó það fái ekki styrk af almanna- fé, Þá sýnir það ekki leik svo, að fleiri persónur ýmist bæti við það, sem þær eiga að segja, eða sleppi úr því. í niðurlagi dómsins lætur þó G. M. í ljósi, að hingað til hafl ieikum verið ábótavant hjá fleirum en leikfélagi í Hafnarflrði — Jíklega alt þangað til að hann sjálfur fór að sýna sig á leik- sviði, eða þá ef til vill, og öllu frem- ur, þangað til hann hætti að sýna sig þar. Slikur maður er fær um að setja sig hátt yfir byrjendur að sjónleika list, honum heflr ekki tekist svo illa ajálfum í þeirri grein, þó ekki væri nema að sýna þjóninn í „Drengurlnn minn“, vetur 1808/e9- Þar helzt

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.