Reykjavík - 12.04.1901, Qupperneq 2
2
Munið eftii'
að panta ykkur Limmonaði, Sodavatn,
Edik og Gerpúlver, sæta og súra saft,
margar tegundir. Hvergi eins gott og
ódýrt. Yerðlisti sendist ef óskað er.
Gosdrykkjaverksmiðjan „Geysir8* Rvík,
Til minnis.
Land8b6kaRnfni«,l or opið hvern virknn dag. kl. 12—2
og einni etuudu lengur (til kl. 3) á Mánud.. Mið-
vikud. og Laugnrd., tíl tiflAna.
Landsskjalasafnið opið á Þrd., Fimtud. og Ld. ki. 12—1.
Náttrtrugripasafnið er opið á snmiud. ki. 2—3. síðd.
T'orogiipuFiifnið er opið á Mvd. og Ld. kl. 11—1.
l.i iHlsbankinn er opinn hvern virkan dag kl. 11—2.
Lnnkafctjórnin við frá 12—1.
Söfnunai sjóðurinn opinn 1. M&d. i rnán., k*l. 6 »j slðd.
Landshiifðingjr.skrifstofan opin hvern ' irkan dag
9--*10 7* ll1/,- -2 og 4—7.
AmtmarmsskrifstofHn er oniu & hverjum virkum degi
kl. 10 -2 og 4 —
Bœiar/ógetaskrifstofan er opin rumli doga 9—2 og 4—7.
P68tptofiin opin hvem rúmhelgan dag M. 9—2 og 4—7.
Aðgangrir að Box-Uössunum frá 9—9 dagl. Beejjar-
póstkiosai nir tsrmdir dagl. kl. 77, árd. og 4 slðd.
Afgreiðs’ii liins sameinað.i gufusk ipafélags opin rrtmli.
daga frá 8- 12 árd. og 1—8 síð<'.
Bœjarstjérnarfundir 1. og 3. Fimtmi. hvers mán.
Fátækranrfndarfundir 2. og 4. Fimtud. í mánuði.
HéraðsJæknirinn er aðhitta heima 2—3 dagl.
Augnlæknirinn er heima kl. 12—2, 61<eyi)is augnlækn-
ing á spitalanum 1. og 3. Prd. hvers .mán., kl.ll—1.
Tannlaknirinn er lieima kl. 11—2. Okeypís tann-
Ifrl ning heira°, lijá lækn. \i og 3. Mád. livers mán. iJ— 1.
Apétekið opið daglega frá 8 árd. til !) síðd.
Okeypis lœkning á spítalanuni Prd. og Föd., kl. 11—J.
að hann þóttist heldur en ekki af
því, að vera nákunningi sonar Mal-
vern’s lávarðs.
„Jú, það er sami maðurinn", sagði
ég þurlega, „og hann ferðast með
majór nokkrum, sem heitir Delaporte."
„Jú, jú“, svarað'i Rendall; „Delaporte
majór er víst niobti hefðarmaður,
hefir mór skilist, og aldavinur Mal-
/
vern’s lávarðs og hans fólks.“
„Svo! Heflr hann sagtyður það?“
„Ja-a, það er að segja, svo hefir
mér skilizt á honum. En áður en
ég læt yður spyrja mig um fleira,
verð ég að vita hver þér eruð og
hvað þér viljið mér.“
“fað skuluð þér fá“, sagði ég. „Nafn
mitt er Donovan, og ég er all nafn-
kendur lögregluspæjari. En hingað er
ég kominn eftir sérstöku undirlagi
Malvern’s lávarðs. Hlutverk það, sem
mér er falið, er það að frelsa, ef auð-
ið væri, þennan auðtrúa son hans úr
mannfýlu klóm.“
Það var rneir en skrítið, það var
alveg hlægilegt, að sjá svipbreyting-
una, sem varð á andliti Rendall’s við
þessi orð. Sjálfsþóttinn og gorgeir-
inn hvarf af honum á einu augabragði;
hann varð auðsjáarúega forviða og
brá illa við.
Hann fölnaði upp, llenti upp aug-
un, og var í fyrstu eins og ætlaði að
líða yflr hann. Þegar hann hafði
hugsað sig um nokkra stund þegjandi,
sagði hann hálfstamandi:
„Pér — bór eigið þó víst ekki við
Delaporte majór?“
„Jú, hann er maðurinn.“
Framh.
Í.and8ÍÍornonna ó milli.
Eyrarbakka, 30. Marts 1901 :
„Tíðin ágæt nú um lángan tímaog
muna gömlu mennirnir tæpast aðra.
eins. Skarlatssótt heflr verið að heim-
sækja okkur öð>u hvoru í vetur, og
þótt; hún hafl ekki aukið prestsverkin
hefli' iækhifiiin ökkár haft íiægiiégt
að starfa. Samkvæmt tillögum hans
hefir sýslumaður bannað sjónleika og
dans, en allar aðrar samkomur leyfl-
legar. Þótt margir áliti sjónl. og daris
ónauðsyniega athöfn, er tæplega nokk-
ur svo blindaður, að iiánn ekki sjái,
hversu slíkt bann er lasið og þurfl
því læknis við. Vet.rarvertiðin, sem
er aðal-aflatími Eyrbekkinga, stendur
nú sem hæst, en að þessum tíma er
afli mjög rýr og útlitið ekki glæsilegt.
IJér eru mörg heiinili við lítil efni og
sem aðallega byggja von sína á ver-
tiðinni; breytist hún, er fokið í flest
skjól. Verzlun er hór nú einoggerir
hún inikið til að iátn menn hafa
vinnu suma tíma ársins, en bregðist
vertíðin, er síður vinnu von. — Botn-
vörpuskip sjást hér oft og það mjög
nærri; er ekki ólíklegt, að flskitregða
sú, sem hér á sér stað í þetta sinn,
sé af þeirra völdum. Mundi ekki
nær fyrir okkar rnörgu mælskunrent)
að ræða eitthrað, sem gengi í hæt-
andi átt, til að afstýra þeim ófögnuði,
heidur en að rífast. um Valtýskuna
eins og hundar um bein. Talað hef-
ir verið um þilskip harida Eyrbekk-
ingum' og hafa nokkrir menn lofað
talsverðri upphæð ti) þessa fyrirtækis,
sem allirjáta, að só hráðnauðsynlegt;
en í því málí sem öðrum eigum við
afturhaldsmen, som ekkert viljastyðja
nema þeim komi það sjálfum fyrst til
hugar, og geti svo haft bæði tögl og
hagldir. — Bindindið er hór í mjög
góðu lagi og verður ekki annað sagt
urn Eyrbekkinga yflrleitt, en að þeir
sóu stakir reglumenn. — Lefolii-verzl-
un heflr nú um langan tíma ekki haft
neitt af algengum víntegundum, og
hafa því þeir fáu, er hafa vín um
hörid, sem helzt öru stónnenni og
„dánumenn“, orðið að sækja það í
aðra kaupstaði."
Pilsklpið „Himalaya" bjargaði
Laugard. 23. Marts Þorbirni Guðmunds-
syni í Nesi í Selvogi og ’skipshöfn iians.
Skiptapi á Snæfjallaströnd 17. Apríl.
Skip fórst þar rétt við lendingu og
drukknuðu allir mennirnir, 6 að tölu.
Form. var Guðm. Benediktsson.
Ilúsliruni varð nýlega á Firði í
Lóni, timburhús Morits Steinssonar
trésmiðs. Var það vátrygt fyrir 1800
kr. Brann á 3/4 stundar.
Botiiverpingur strandaði nýlega
1 Meðallandi. Skipið hét „Lindsey"
og var frá Hull. Komust allir af, 1,3
að tölu. Kom séra Gísli Kjartansson
í Féiii með strandmennina að austan
svo snemma, að þeir komust með
„Vesta" tii útlanda.
Hafíshroða rak inn á Húnaflóa í
Ápríl snemma, en fór fljótt aftur.
Náðust þá úm l’OO smáhveli, hnísur
og höfrungar.
Hæindur var Jóhannes Jóhannes-
son frá Sauðárkrók, sá er peningana
sveik útúr sparisjóðnum á Akureyii,
í lréraði í 18 mánaða fangelsi. En
eftir að honum var birtur dómurinn,
hvnrf haun úr gæzluvarðhaldinu hjá
hreppstjóranum á Kjarna. Var hann
ófundinn, er síðast fróttist.
Mannalát. 11. Febr. þ. á.: Hús-
freyja Sigríður Friðriksdóttir að Mýr-
um 1 Dýraflrði. 19. Apríl: Séra Magn-
ús Jónsson prestur að Laufási, á 73.
ávi. 4. Apríl: Fyrrum hreppstjóri og
sýsluuefndarmaður Erlendur Erlends-
son á Breiðabólsstftðuin á Alftanesi.
2. Apríl: Jón Gíslason Laxdal (frá Sel-
landi við Rvík), druknaði af þilskipinu
„Ohristófer" hér úti í flóanum. Ný-
lega létst og bóndinn Bjarni Bjarna-
son i Hörgsdal á síðu.
Háskóla-hciðursverðlaun — gull-
medalíu — fyrir stærðfræðisritgerð (úr-
lausn vísindalegrar háskólaspurningar)
hefir stúd. Ólafur Dan Daníelsson í K.-
höfn hlotið.
Emhættispróf i logum tók Jón
Þorkelsson frá Reynivöllum í vetur
og hlaut. II. einkunn.
((r höfuðsiaðnum.
Á fei’ðinni. Með „Ceres“ komu
hingað Jón Jónatansson búfræðingur
og Guðm. A. Borgfjörð tóbaksgerðar-
maður, báðir frá Noregi. Frá Aust-
fjörðum: Edvard Fi iðriksson bóndi i
Dölurn í Fáskrúðsflrði með konu sína
(Odduýju Guðmundsdóttur frá Hafra-
nesi) tii lækninga, Pétur Þorvai'ðsson
úr Stöðvarfirði (sjómaður) og Guðm.
Bjarnason af Eskiftröi (til að læra
bakaraiðn). Oddný, kona EdVards,
Jétst hér á sjúkrahúsinu ao. f. mán.
Með „Vesta“ komu Pétur Thor-
stejnsson kaupm. Bildudal með frú
sinni og Þvem dætrum, Eggert Eitt'ks-
son Briem, séra Sig. Gunnarsson próf.
i Stykkishólmi, Magnús Jóhannsson
læknir, Benedikt Sveinsson stud. art.
af Húsavík, Björn Blöndal lækriir af
Blönduósi, Óli Möller verzl.m. s. stað.,
Pótur Pétursson veitingam. og Jóhann
Jóhannsson skósmiðui, báðiraf Sauðár-
króki, Guðm. Jónasson verzl.m. frá
Skarðsstöð, séra Jósep Hjörleifsson,
Jóhann Jónsson Bakka í Geiradal, Ste-
fán B. Jónsson frá Dunkárbakka, Sam-
son Eyjólfsson frá ísafirði 0. m. fl.