Reykjavík - 01.05.1901, Síða 2
2
TiS luíniiits.
Landsbókafinfrn'ð er opið hvern virknn daíj. kl. 12—‘
og einni etundu lengur (til kl. 3) & Mánud., Mið
vikud. og Laugard.. til úttána.
Landsskjalasufnið opið á T>rd., Fimtud. og Ld. kl. 12— I.
Nfittúrugripueafnið er opið á eunnud. kl. 2—3. síðd.
Fomgriposafnið er opið á Mvd. og Ld. kl. 11—1.
Landebankinn er opinn hvern virkan dag kl. II—2
l’.ankastjárnin við frá 12—1.
SöfnunarBjóðurimi opinn 1. Mfid. 1 mfin., W. 6 - $ rið<.
LandehöfðingjaBkr'fstofan opin hvern virkan dap frfi
9--l0'/2, 11'/.,--2 og 4—7.
Amtmanneekrifstof.tn er opin fi hverjum virktun deg:
kl. 10 —2 og 4 —/.
Beeiar/dgetaekrifstofan er opin rumh. daga 9— 2 og 4—7.
P6et«tofan opin hvern rúmhelgan dí»g kl. 9—2 og 1—7
Aðgangur að Box-kÖBSunum frfi 9—9 dsgl. Brej ir-
péBtk»»8Bnrnir liemdir dagl. kl. 71/* fird. og 4 t.íð<i.
Afgreiðsla liine samcinaða gnfuakipafélage opiu rúmh.
daga fr& 8—12 fird. og 1—8 Biðd.
B»jaretj6rnarfundir 1. og 3. Fimtud. hvere m&n.
P&tflflkranefndarfundir 2. eg 4. Fimtud. í mánuði.
Héraðelœknirinn er aðhitt:-. iieima 2—3 dagl.
Augnlœknirinn er lieima kl. 12—2. ókeypie augnlsekn-
ing fi epitalauum 1. og 3. Prd. hvers .mfin., kl. 11—1.
Tannlæknirinn er heima kl. 11—2. Ókcyju's tam.
lrekningheim-. hjfi lœkn. 1. og3. Mád. livers mfin. 11—]
Apótekið opið dagle4»}» frfi 8 árd. til 9 riðd.
ökaypis lækning fi epítalanuin PrU. og Föd., kl. 11 — 1.
keisara, að reyna að tolja þeim hug-
hvarf. En það kom fyrir ekki. Þó
er það vitanlegt, að aðal-ráðanautar
þeirra, sem við hönd þeim eru, eru
á Rúsa bandi. En varakonungarnir
allir í ríkinu, að Li-Hung-Tsjang frá
skildum og einum til, róðu stjórninni
fastlega frá að láta landið af hendi,
og gáfu í skyn, að það myndi vekja
þá óánægju um alt ríkið, að við upp-
reist mætti búast, og gæti farið svo
að þjóðin segði keisaraættinni upp trú
oghollustu. Yarakonungarnirí Yang-
tsí hafa lengi verið vinveittir Bretum
og öðrum Evrópu-þjóðum; þeir bældu
niður allar Boxarahreifingar í sínum
fylkjum í fyrra og vernduðu ettir
megni alla Evrópumenn þar. Hins
vegar létu þeir stórveldin vita í haust,
að eigi gætu þeir þolað að keisara-
ekkjunni yrði hegnt, og mundu þá
ekki geta haldið vinfengi við Evrópu-
þjóðir. En svo einarðir menn hafa
þeir verið gagnvart drottningu hius
vbgar, að þeir sögðu henni og keisara
skorinort, að þó að þau samþyktu að
láta Mandsjúrí af hendi við Rúsa, þá
mundu þeir aldrei viðurkenna slíkan
samning. Fregnriti Times’, sem er
sannfróðastur allra fregiia þaðan að
austan, segir, að það muni eigi hætt
við sem stendur að keisaraekkja og
keisari láti telja sór hughvarf í þessu
má'li. Gamli Li-Hung-Tsjang segir
aftur, að það líði aldrei á löngu að
Rúsar fái sínu framgengt, því að þeir
séu þeir einu óvinir, sem Sínlands-
stjórn þurfi að óttast. En hvað sem
um það er, þá hafa áhrif Rúsa á Sín-
landi fengið hnekki að sinni við þetta,
en vegur Breta aukist.
Baildaríkin. Ben. Harrison, fyrv.
forseti Bandaríkjanna, létst snemma
í Marz.
Carnegie milíónungur heíir boðið að
gefa 5,200,000 doll. til að setja upp
65 útibúsdeildir af Alþýðubókasafninu
í New York, og 1,000,000 doil. tii
bókasafns i St. Louis.
Tyrkland. .Soldán hefir bannað
öllum leikhúsum í Miklagarði að sýna
sorgarleika ; segir þeir æsi hugi þegna
sinna og geri þá dapraílund. Pykir
þáð furðuleg mannelsku-umönnun af
„morðingjanum á konungsstóli".
Á Sarnos er snörp uppreisn gegn
Tyrkjum, og hefur soldán sent þangað
herskip.
Kúsland. Þjóðkyrkju-yfirvöldin
Riisnesku hafa iýst Tolstoi greifa
(skáldið) rækan úr þjóðkirkjunni fyrir
trúarvingl hans, þar til hann játi villu
sína. Um enga bannfæring er þar að
tala, eins og sum slöð liafa gefið í
skyn. (Meiri fréttir i næsta bl.)
iDjorfí íeflí.
Enak lögrog'msaga eftir Dick Donoran,
Framh.
„Eg sé það, herra Donovan, að þetta
eí hræðilega alvarlegt mál,“ sagði
hann nú, „og að þór munduð ekki
hafa komið fram við mig eins og þér
haíið gert, ef þér væruð ekki sann-
færðir um að þér hefðuð fylsta 4'étt
til þess. Delaporte majór hefir dreg-
ið mig á tálar; en svo mundi hverj-
um manni öðrum hafa farið í íriín-
um sporum. Ég sá, að hann var
snyrtimaður, og hugði hann vera
góðan dreng; og úr því að hann var
svo handgenginn vinur sonar Malvern’s
lávarðar, þá gat mór ekki til hugar
komið að tortryggja manninn. Á leið-
inni hingað ur'ðum við góðir vinii', svo
virtist hann fella svo sterkan hug tii
dóttur minnar, og loks fekk hann mig
til að semja arfleiðsiuskrá hr. Wiut-
ers. Hann sagði mér, að þeir félagar
ætluðu að ferðast víða um Indiand,
og gæti vei verið að þeir reyndu að
komast inn í Thibet. Éetta getur
verið talsverð hættuför, og því hefði
hv. Winter látið í ijósi, að hann vildi
gjarnan gera löglega arfleiðsluskrá
síria, hvað sem fyrir kæmi, og hr.
Winter hefði látið í Ijósi, að hann vildi
að Delaporte yrði einka erfingi sinn.
Síðan áttum við hr. Winter tal um
þetta, og heyrði ég þá á honum, að
þetta var rétt hermt; mér skyldist á
honum, að hann ætti allmiklar eignir,
og kvaðst hann vilja, að vinur sinn
Delaporte erfði þær allar, ef hann lifði
sig. Ég samdi því arfleiðsluskrána
alveg eftir ósk hans og fyrirmælum. “
„Er erfðaskráin löglega undirskrif-
uð og þinglesin?"
„Nei, það á að gera það á morgun. “
Við herra Rendall töluðum svo um,
hvort ráðlegt væri eða ekki að gera
erfðaskrána löggilda; hann áleit ráð-
legast að .gera það, þvi annars kynni
grunur að vakna hjá Delaporte, og
það gæti ónýtt öll okkar ráð, rétt
þegar við þættumst eiga sigurinn vís-
an. Ég varð að kannast við, að það
var talsvert til í þessu; Delaporte var
slægur refur og það var ekki til að
hugsa, að lokka hann í gildru nema
hann væri alveg' giunlaus.
Nú þegar herra Rendall var, orðinn
sannfærður uni, að Delaporte hefði
dregið sig á tálar, þá Jýsti sér þegar
hjá honum töiuverð gremja óg löng-
un til að hefna sin.
Framh.
.tmndsíiornonnu d milli.
Einbœttlsprófl í heimspeki (ma-
gisterconferense) hafa tveir landar
lokið við háskólann 12. Apríl: Ágúst
Bjarnason og Guðm. Firinbogason,
báðir moð lofs-einkunn.
l'm Ísafjarðar-lækuíshérað er
sótt af þessum: Davið Sch. Thoi'-
steinsson, Guðm. Guðmundssyni (fyrv.
héraðslækni), Guðm. Scheving, Jóni
Jónssyni (Vopnaíirði), Jóni Éorvalds-
syni á Isaf., Júlíusi Haldórssyni og
Magnúsi Ásgeirssyni.
Yerðlaun, 500 kr., hefir cand.
mag. Heigi Pótursson hér í bænum
lilotið, fyrir grein um jarðfræði ís-
lands, úr vísindastyrktarsjóði, sem
kendur er við dr. W. Schilbye. Stjórn
Garlsbergssjóðsins í Khöfn heíir og
veitt H. P. 1000 kr. ársstyrk í 2 ár
(luoi og 1902) tii frekari rannsókna
í ísl. jarðfiæði.
ísillil. 26. f. m. var ,Skáihoit‘ ó-
komið á Reykjarfjörð (átti að vera þar
20.). ís þá í öllum Hrdtafirði og eitt-
livað lengra út í Húnaflóa. En í brófi,
dags. fám dögum áður, norðar úr
Strandasýslu, er sagt autt og íslaust
fyrir öllum norður-Ströndum.
Á[r höfuðsloðnum.
„Lanra“ fór til útlanda í gær. Með
henni fór fröken Þóra Friði'iksson til
Parísarborgar. Skipstjórarnir Guðm.
Kristjánsson og Magnús Magnússon til
Skotlánds að sækja skip. Ennfremur
ungfrúrnar Kristín Sigurðard., Ingi-
björg Helgad., Hólmfríður Rósinkranz
og Þórunn Finnsdóttir — allar til Skot-
lands. Sömul. Carl Andersen bakari
og Ólöf Einarsdóttir.
Cf.-T.-stúkan „Eiiiiiigin“. Eftir
fund á fyrsta sumardag var skemtun
til að fagna sumrinu. Var þar sam-
söngur fkór karla og kvenna), 'er hr.
Árni Eiríksson verzlunarm. stýrði, og
þótti takast mjög vel. Éar var og
spilað á gítara og sungið undir; þótti
garnan að þvi. Hr. Jónas Jónsson frí-
merkjakaupm. las upp eintal: „Ég get
ekkert sagt“, og skemti mönnum vel.