Reykjavík - 01.05.1901, Síða 3
3
Loks söng frú Stefanía Guðtnunds-
dóttir skemtivísurnar, sem eru hór i
blaðinu, og tókst prýðisvel að vanda,
enda komust menn meðan á því stóð
í „sjöunda himin“.
Málfund hólt Kennarafélagið fyrra
Laugardagskvöld. Einar ritsj. Hjör-
leifsson hólt þar fyrirlestur um alþýðu-
mentun á íslandi; aðrir töluðu ekki,
nema hvað forseti kennarafélagsins
þakkaði mönnum fyrir þann lofsverða(!)
áhuga á kenslumálum landsins, sem
menn hefðu sýnt með því að sækja
skemtilegan fyrirlestur, sem þeir fengu
gefins(!)
Jónasar Hallgrimssonar kvöldið
var síðasta Sunnudagskveld. Yar þar
alls konar söngur og hljóðfærasláttur
og skemtun hin bezta.
Boltafélag meðal ungra kvenna
var stofnað.í gærkveldi. Kvennþjóð-
in er, sem betur fer, að smáfærast í
aukana.
Trúlofuð eru Pétur Pálsson verzl-
unarm. og ungfrú Margrót Jóhannsd.
^amííningur.
Af því ég hef ekkert tii að segja,
er mór sjálfsagt iniklu nær að þegja
en að láta allan skrattann íljúga
einkanlega nú meðan „síðustu daga liei-
lagir“ eru hér í bænum og allir því
steinhættir að Ijúga.
Fátt ber líka fréttnænrt við í bænum,
fiskirí er gott á öllum kænum,
verzlunin er víst með gkárra móti
því víðaethvar í búðargluggunum sjá
þeii' sem fram hjá ganga
nóg af öllu dóti.
Nú er líka’ um vörur hægt að velja,
en verzlanirnar örðugra að teija,
þvi kaupmenn nýir koma’á hverju vori,
en þeir kollhlaupa sig margir á fyrsta
sprettinum og
hverfa’ að vörmu spori.
Annars það í Yík að vana’ er orðið
vörurnar að fá við uppboðsborðið;
þar fæst alt og þörf er ekki’ að sjá það,
það er bara’ að segja: „5 til og 5 bet-
ur“, og þá slær uiipboðshaldarinn og
spyr:
„En liver er nú sem á það?“
Bezt er nú á bindindið að minnast,
brotnir þottar þar sem víðar finnast,
sagt er þar að suniir drekki’ í laumi,
en það sannast aldrei, og þeir eru víst
saklausir maunagreyin, nema bara ef
þeir kunna að hafa
sopið á í draumí.
Bakkus karlinn bar sig illa’ í vetur,
er brotið var hans mesta höfðingssetur,
þar sem allir aðgang höfðu frían, .
sem elskuðu slark og fyllirí og þóttust
þar vera sælastir, sem hún var
gamla svínastían.
En þá var hann sem oftar klókur
karlinn,
kofann sinn ei mátti’ hann vita fallinn,
dapur horfði’ hann brennivíns í hrunn-
inn
og brá því á sig Tomplargerfi og sagð-
ist nú æt.la að setja upp’fyrir þá bind-
indisból, ef þeir veittu sér lið og
bygðu’ upp aftur grunninn.
Peni ahölti, 2—15 au.
Sendibréfa-pappír af ýmsum stærð-
um.
Aimennur pappír í arkarbroti bæði
strykaður og óstrykaður.
Umslög.
Gagnsær pappír og gagnsætt léreft
(ómissandi til að gera við forn
skjöl og slitnar bækur.
Kalkerpappír, 10-12 aur. örkin.
Wawerley-pennar, Uglupennar (Owl
Pens), Ledger-Pennar (Höfuðbóka-
pennar).
Prentleturs-öskjur með svertu,
stimpli og töng, þrjár stærðir.
BRÉFPOKAR, allar stærðir.
Blýantar, góðir, 5 au.
c7ón éíqfsson.
En hvort að þessi orð sín nú hann efnir,
eða til sín gömlum vinum stefnir,
það mun eflaust seinna tíminn sýna,
en ég segi fyrir mig, að ég trúi honum
aldrei, því hann er svo gamall og eið-
svarinn
vinur fyllisvín^
Minnast þarf á málfund hórna’ um
daginn,
mentageisli skein þá yfir bæinn,
kennarana kveða vildi’ hann niður,
sem kunna ekki að leggja saman ein-
föld reikningsdæmi, en eru færastir í
því að herma eftir prestinum sínum
og tóna:
Drottinn só með yður!
Sagt er annars sé í bágu standi
sálárfræðsla öll á voru Jandi,
áhuginn og andans fjör að þverra
og ekki nóg með það, því það lítur út
fyrir, að fólkið verði að fíflum og fá-
bjánum og
hvað er annað verra?
e 1 n s
g ó ðan
9 og
Sweitzerost, en miklu ódýrari, er
að fá í w
PingRolísstrœíi
Kaffi
Meiis
Kandis
Strausykur
fæst í
Þingfioltsstrœti 4.
Rúsínnr
Sveskjur
Gráfíkjur
Döðlur
fást í
Þingfioltsstrœti 4.
E11 Schierbeck fær þá sjálfsagt nóg
að gera,
sveitirnar hann fer að „visistéra",
kringum hann þá hópast allur skarinn.
En hvað hann verður þá ánægður og
glaður á svipinn, þogar hann sér alla
vitfirriugana í kring um sig
gamli Jökulfarinnl
TE-BRAUO og KAFFI-BRAUO
Þótt enn óg hafi sitthvað til að segja,
margar góðar sortir með betra verði
„Hérna! Eg!“ er hrópaðfram ídyrum.
„Hver er þessi Ég'“ hann aftur spyr
um.
„Oddbjórg heiti’ eg!“ — „Ei ég nafnið
þekki,
en má ég sjá framan í yður? Eruð þér
jómfrú eða gift kona?“ „Nei, hvorugt!"
„Ja svo þá
slæ ég yður ekki.“
sýnist ráð að hætta nú og þegja,
en sönginn arna syngóg ekki’á morgun
þótt áskorun komi frá öllum söngfélög-
um bæjarins. — Nei, svei mér þá, ekki
einu sinni fyrir
afarháa borgun.
Plausor.
en annarstaðar. Gerið svo vel að
líta inn áður en þór kaupið annar-
staðar. Þér munuð sannfærast um,
að þetta er sannleikur.
í^orv. íi’orvarðgsoq.
Gott Portland-Cement, merki:
„3 kronór“, cr til sölu hjá OLE HALDORSEN,
einnig Kalk, líka frá beztu fabrikkum í
Skandinavíu.
óicjulogasta alóamóía-minning - JyririaRs voggprýéi -
eru myndir aí 103 mönnum — helzturmönnum 19. aldar ásamt stuttum frásögum um þá, auk. þoss myiuiir af helztu upp-
fundmngum aldarinnar, sem fylgja „Prækornum“ 9. tbl., er kemur út 1. maí; þ'etta tbl. kostar 25 áu., sem raá heita fáheyri-
lega ouýict. Kaupondur að „Erækornum“ tá það ókeypis. Nýirkaupoudurgefi sig fratn i Alda.'-prentsm., tte ykjavík. Árg. 1 kr. 50 au.