Reykjavík


Reykjavík - 05.07.1901, Blaðsíða 1

Reykjavík - 05.07.1901, Blaðsíða 1
II, árgangrur. IjlSlT" Itlaftið keintiT"vít'"á FÖstndognin. 19. tölublaS. Avraii'rBixraA- oa tbbtt a ht. Útgefandi og ábyrgðarmaðuri: oryarður torvarðsson. Föstudaginn 5. Júlí 1901. ALT FÆST í THOMSENS BÚÐ. (Bfna og selur KRISTJÁN oléavélar þORGRÍMSSON, Giegii mánaðarafborgun fást til- búin kailmannsföt eftir samkomulagi hJá H. ANDERSEN & SÖN. ÖG TILBÚINN KARLMA.NNA- OG DRENGJAFÖT fást í verzlun cTriérifís dónssonar. í skóverzluninni 4 dlusfursfrœti 4 eru alt af miklar birgðir af út- lendum og innlendum SKÓFATN AÐI. Alt afar ódýrt. í?. ^igurðasoiþ ^ $>. Ounnarssoi^. 'P’rú úllönduq má heita, að ekkert nýtt sé að fregna. Stórveldin eru að halda herliði sínu á braut úr Sínaveldi, en keisarinn og keisaranornin kváðu ætla að flytja sig til Peking í September. Stórmerkileg nýung er það fyrir oss íslendinga, að það lánast vel að halda uppi fregnsending- um símalaust (eftir Marconi’s aðferði milli Wight-eyjar og Lizard-höfða, en þar eru 285 kílómetrar á milli, og er það nærfelt jafnlangt sem frá Aust- fjörðum til Færeyja, en lengra en milli Færeyja og Hjaltlands. Milli ís- lands og Færeyja er fjarlægðin vitund lengri, en aftur rnunu þar vera fjöli hærri, til að setja stöðvar á, heldur en er á Wight-ey eða Lizard-höfða, og ætti það þá að koma í sama stað niður. Það virðist nú íhugunarmál fyrir alþingi, hvort eigi væri ástæða til að veita fé til símastöðva á Austfjörð- og leita þess við Danastjórn, að hiin veiti fé til ins sama á Færeyjum, og að ísland og Danmörk kosti svo i sameining til þess, að láta gera til- raunir með orðsendingar. Takist þetta milli íslands og Færeyja — sem all- sennilegt má virðast —, þá er sjálf- gert á eflir að reisa stöðvar á Hjalt- landi, og eins á svo mörgum stöðv- um, sem þörf er á hér á landi til að ná sambandi við Reykjavík og aðra þá staði, er mesta ber nauðsyn til. Á Færeyjum er um garð gengin kosning til ríkisþingsins (fólksþingsins) og hlaut kosningu Joannes Patursson, kóngsbóndi í kirkjubæ, eindreginn vinstrimaður. I'ingmaður Færeyinga heíir undanfarandi verið af hægra manna liði. Patursson er kvæntur ísl. konu, Pálínu Eiríksdóttur frá Karl- skáia. J. Ó. Frá Alþingi Alþingi var sett á Mánudaginn, svo sem lög standa til. Par eiga nú sæti: Árni Thorsteinsson, 5. kgkjöi'. þm. Arnljótur Ólafsson, þm. N.-Þing. Axel V. Tuliníus, 1. þm. S.-Múl. Björn Bjarnarson, þm. Borgf. Björn Bjarnarson, þm. Dalamanna. Björn Kristjánsson, 2. þnr. K.-Gullbr. Einar Jónsson, 1. þm. N.-Múl. Eiríkur Briem, (i. kgkjör. Guðjón Guðlaugsson, þm. Strand. Guðl. Guðmundsson, þm. V.-Skaftf. Guttormur Vigfússon, 2. þm. S.-Múl. Hallgrímur Sveinsson, 2. kgkjör. þm. Afgreiðsla' bl. er hjá útg., Þingholtsstr. 4. Verð & „Reykjavík" út um land er I kr. W REINH. ANDERSON. Landsbtnkinn um þlngtimann opínn kl. 10—I. Baaka- stjórnln við 10—11 árdegis. Héraðalæknirlnn er I sumar (til 30. Sef!.)helma 10—II. Hannes Hafstein, 2. þm. ísf. Hannes Þorsteinsson, 1. þm. Árnes. Hermann Jónasson, 1. þm. Húnv. Jóhannes Jóhannesson, 2. þm. N.-Múl. Jónas Jónassen, 4. kgkjör. þm. Jósafat Jónatansson, 2. þm. Húnv. Julius Havsteen, 1. kgkjör. þm. Klemens Jórisson, 1. þm. Eyf. Kristján Jónsson, 3. kgkjör. þm. Lárus H. Bjarnason, þm. Snæf. Magnús Andrósson, þingm. Mýram. Magnús Torfason, 2. þm. Rangv. Óiafur Briem, 1. þm. Skagf. Ólafur Ólafsson, þm. Austur-Skaftf. Pétur Jónsson, þm. Suð.-Þing. Sigurður Jensson, þm. Barðstrend. Sigurður Sigurðsson, 2. þm. Árnes. Skúli Thoroddsen, 1. þm. ísfirð. Stef. Stefánsson (Fagraskógi), 2. þm. Eyf. Stef. Stefánsson (kennari), 2.þm. Skagf. Tryggvi Gunnarson, þm. Rvík. Valtýr Guðmundsson, þm. Vestm. Þórður Guðmundsson, 1. þm. Rangv; Þórður J. Thoroddsen, 1. þm. K.-G. Fyrst gengu þingmenn til kirkju og prédikaði þar séra Magnús Andrósson prófastur og lagði út af orðunum: „Fram í Jesú nafni.“ Að endaðri prédikun var gengið aft- ur til þinghússins og sezt í fundarsal neðri deildar og sunginn þar sálmur- inn: „Alþing vór setjum í allsherjar- konungsins nafni“, en Helgi Helgason og sveit hans lók undir á horn. Þetta var gert til aldaskiftahátíðabrigða. Landshöfðingi las því næst upp boð konungs til að setja þingið og lýsti því yflr, að alþingi íslendinga væri sett. Stóðu þá þingmenn upp og hróp- uðu: „Lengi lifl Kristján konungur hinn Níundi“ með níföldu húrra. Landshöfðingi las þá upp boðskap konungs tii alþingis; í honum var þetta meðal annars: ...... „Óskir

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.