Reykjavík


Reykjavík - 05.07.1901, Blaðsíða 4

Reykjavík - 05.07.1901, Blaðsíða 4
4 JffiF' Munið eftir -TBBS að panta ykkur Limmonaði, Sodavatn, Edik og Gerpúlvei’, sæta og súra saft, margar tegundir. Hvergi eins gott og ódýrt. Yerðlisti sendist ef óskað er. Gosdrykkjaverksmiðjan „Geysii'” Rvfk. fót í barnaskólanum á næsta vetri kenslu í skólaiðnaði og handvinnu. Var áætlað af nefndinni, að stofnunar- kostnaður til kenslunnar mundi verða um 800 kr. og árl. kostnaður um 290 kr. alls. Báejarstj. ályktaði, að samþykkja tillögu skólanefnd. og var fjárfi amlagið þannig samþykt til 2. umr. — 2. Bréf frá landlækni um kjötsölu í bænum, um að bæjarstj. finni ráð til að koma í veg fyrir að haft sé á boðstólum heilsuspillandi kjöt. Frestað þangað til væntanleg breyt- iug á bæjarstj.-tilskipuninni er komin í kring. — 3. Málinu um veg yfir landakotstún frestað og bæjarfógeta falið að fara því fram, að vírgirðingin fyrir vestan I.andakot verði færð norð- ur á við, svo að hættalaust sé að íara veginn vestur úr, og að hlið yerði á garðinum að vestan ; svo skai og setja girðing með vesturhluta leiðar- innar, ef prestarnir óska þess. — 4. Brunabótavirðingar samþ.: Presta- skólahúsið 4465 kr., skúr við hús Ket- ils Bjarnasonar við Grundarstíg óOOkr., hús Helga og Guðjóns Guðmundssona við Hverfisgötu 3385 kr., hús Brynj- ólfs Jónssonar við Laugaveg með inn- gangsskúr og skúr við vesturgafl 2190 kr., fiskgeymsluhús Asgeirs Sig- urðssonar kaupm. norðanvert við L.- veg (niður við sjó) 2000 kr., ljósmynda- skúr við hús D. Östlunds 750 kr. — 5. Styrkur til einkennisbúnings Sig. Péturssonar lögregluþjóns 40 kr. — 6. Fátækranefndinní veitt heimild til að kaupa bæ handa fátækrasjóðnum fyrir 1000 kr. og ákveðið að taka lán til þess fyrir bæjarsjóðinn að fengnu samþykki landshöfðingja. — Sig. Thor. ekki á fundi. „cÆSsRan“, barnablað með myndum, ritstj. Hj. Sigurðsson. „ÆSKANM flytur sögur og fræðigreinftr við barna hæfi, kvæði, skritlmr, gátur o. íl. „ÆSKAN“ flytur myndir svo góðar, sem kostur er á að fá, venjulega mynd í öðru hvoru tölublaði. „ÆSKANU kemur út tvisvar í mánuði og auk þess Jólabiað, skrautprentað með mörgum myndnm; alls 25 blöð um árið. V. ftrg. byrjar 1, Okt. næstk. „ÆSKANU koetar áð eins 1 kr. 20 au. árg. (í Rvík 1 kr.). Sölul.^/5, gefin af minst 3 eint. Gjaldd. í Apríl, „JEskuna11 settu öli börn að eiga. Nýir kaupendur gefl sig fram við SIGURÐ JÓNSS0N KENNARA, Vesturgötu 21, sem sér um afgreiðslu blaðsius. „Sooé'&Qinplar^, blað Stór-Stúku íslands af I. O. G. T., flytur bindindis-ritgerðir, bindindisfiéttir innlendarog útlendar, og sögur til ekemtunar og fi óðleiks. 12 stór- ararkir á árí. Verð 1 kr. 25 au. árg.; sölul. 75., gef- in af minst 3 eint. Gjalddagi í Júní. Ábyrgðarm.! SIG« JONSSON KENNARI, Vestorgötu 21. ur Allir biudindismenn og bindindis- vitdr ættu að kaupa Good-Templar. SKÓFATNAÐARVERZLUN Mikift af tilMnum karlmanns- L. G. LÚÐVÍGSSONAR heflr fengið með „Botnia" alls konar S-K-Ó-F-A-T-N-A-Ð fyrir karlmenn, konur og börn. Einnig Ameríkanskan Skófatnað fyrir karlmenn, hástígvél, sterk og mjög ódýr, einnig fín stigvél fyrir karlinenn t-g konur. — Skósverta — Reimar og Skóáburðnr • o. fl. fæst í skóverzlan minni. Hjá zOíugusíu Svenósan 12 Aðalstræti 12 eru nýkomin svört og mislit Cache- mirsjöl — Svuntutau — Vaðmál — Rekkjuvoðir -— Prjónaiífstykki1— Java Angola — Brodersilki og Brodergarn. Mikið af áteiknuðum stykkjum í An- gola og Klæði, Drengja-Sporttreyjur. Telpukjólar, Svuntur og Húfur og margt fleira. « HVANNEYRI enn nýkomnir Mysostar og Nýmjólkurostar í verzlun c3&ns &uóm. Siguréssonar Saumasíofa 14 Bankastræti 14 Nýjasta snið og tízka, fyrsta ki. vinna. OALTFISKIJR vel verkaður, stór, smár og ýsa, verður keyptur hæsta verði viðverzl. EDINB0RG í Reykjavík, Keflavík, Stokkseyri og Akranesi, sömuléiðis á öllum viðkomustöðum strandferða- bátanna. dlsgoir Sigurósson. Þeii* menn úti um land, sem eiga gamlar BœRur en þekkja hér fáa, geta skrifað mér undir- rituðum, sem mun veita þeim upplýsingar um, hvað fyrir þær fæst hér. — Nákvæm lýsing á bókunum verður að fylgja. JÓN HELGASON Laugaveg 4, Reykjavík. sundmaga| borgar engínn b e t u r en ÁSGEIR SIGURÐSS0N. fatnaðí ætið til sölu fyrirlægsta verð hjá dC. cflnéarsaii S Sön. HAFNARSTRÆTI 8 fæst: Matvara — Bygg — Sagogrjón — Kaffl — Kandis, ljós og nmður — Melis höggvimt og óhöggv. — Stran- sykur — Púðursykur — Export — Rulla — Rjól — Reyktóbak — Vindlar Brauð, fleiri sortir — Súkkulaði — Bijóstsykur — Confekt — Rúsínur Gráfíkjur — Sveskjnr — Böðlur -— Ostur, 3 sortir — Saft, súr — Laukur Eggjapúlver — Sennep — Allehaande Kardem. — Negull — Lárbtrblöð —: Kanel — Kartöflumjöl — Saltpétur Smjörsalt — Taublámi — Ofnsverta Skósverta — Blásteinn — Sodi — Grænsápa — Handsápa — Stanga- sápa — Reykjapípur — Hnifar — Greiður — Kambar — Peningabuddur Diskar — Eldspítur — Seglgarn, fínt Hörtvinni — Bómullartvinni — Stumpasirz — Vasaklútar ísl. Smjör o. fl. Reykjavík, 4. Júlí 1901. Crlanéur Críanésson. JÓN ÓLAF'SSON (einkasala á íslandi fyrir TULLIS & Co. PAPPÍRSVERKSMIÐJUR) selur alls konar Pappír og ritföng. Skrifpappír, stærra og smærra brot. — Uptslög, 10 stærðir. — Kápu-pappír. — Plakatapappír — Pappirspokar [1 pds] — Umbúðapappír — Blek — Pennahöld — Pennar — BJaðahaldarar — Brófgeymar — Skrifbækur — Stílabækur — Bend-over Paper fasteners — Gem Paper fasteners — o. s. frv. Elíta Uglu-pennar fást hvergi annar- staðar hér [Leonhard’s hvítu pennar eru eftirgerðir eftir inum upphaflegu (ekta) uglupennum, sem eru endingar- betri að mun].’ IJglu-inynd á öskj- unni. (NGÓLFSSTRÆTI 6. JÓN ÓLAFSSON. . G () T U kaupir liæsta verði Ásgeir Sigurðsson. Á cfaRRaíitir aru beztir hjá C. ZIMSEN I###**#*########’ Aldar-prentPiniðjan. — Keykjavík Pappírinn frá Jóni Olafssyni.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.