Reykjavík


Reykjavík - 13.07.1901, Side 4

Reykjavík - 13.07.1901, Side 4
4 Munið eftíp að panta ykknr Limmonaði, Sodavatn, Edik og Gerpúlver, sæta og súra saft, margar tegundir. Hvergi eins gott, og ódýi t. Yerðlisti sendist ef óskað er. Gosdrykkjaverksmiðjan ,sOe»fS!a'ÉÍ Rvík. C(r iíöfuðgfaðnum „í»otnia“ kom aftur að vestan 9. þ. mán. Með voru Jón Þórarinsson skólastjóri, Sigfús Bjarnason konsúll, Bened. Stvfánsson o. fl. — „Botnia" fór aftur til útinnda i gær; mað foru útlendu ferðamennirnir, sem komu uin daginn, Oddfellowarnir þrír, séra Fr. Fi-iðriksson og eitthvað til Ame- ríku. Bindindisfél. ísi. kvenna hélt kvöklskemtun á Fimtudaginn var í „Iðnó“ og bauð þar til fjölda fóiks; þar talaði Mr. Armstrong (prestur frá Liverpool) úm bindindi á norsku, frk. Ólafía Jóhannsdóttir o. fl.; kristi- legt, ungl.fel. söng einnig, en Brynj- ólfur fék á harmóníum. „Otfdfellowar" hóldu þeim Petrus Beyer og hans félögum gildi mikið í „Iðnó“ á Miðvikudaginn var. Jarðaríor frú Sólrúnar Eiríksdótt- ur fór fram á Miðvíicudaginn var með miklu fjölmenni. ííokkur kvæði, eftir sjalíau sig, las Guðm. Magnússon skáld upp í G.- T.-húsinu 5. þ. m. og bauð til þing- mönnum o. fl. Bðkmentafélagsfundur var hald- inn á Mánud. var. Yar stjórn og rit- nefnd endurkosin, forseti Eiríkur Briem og í ritnefnd nieð honum Jón Ólafs- son, Einar Hjörleifsson, Kristján Jóns- son og Stgr. Thorsteinsson. Mikið af tilbúnum karlmanns- fatnaði atííð ti! sölu fyrir lægsta verð hjá <ÚC. cMnósrsen & Sön. HANZKAR yfir 20 sortir eru nykomnir í verzhm jie I 3" '^órðarsonar. ! skóverzlun JEt.éSl. JSúévŒssonar eru alt af nægar birgðir af út- lendum og innlendum SXáFATitAOi. -a JON 0LAFSS0N (einkasala á íslandi fyrir TULLIS & C- PAPPÍRSVERKSMIÐJUR) selur alls konar Pappír og ritföng. Ski-ifpappír, stærra og smærra brot. — Umslög, 10 stærðir. — Kápu-pappír. — Plakatapappír — Pappírspokar [1 pds] — Umbúðapappír — Blok — Pennaiiöld Pennar — Blaðahaldarar — Bréfgeymar — Skrifbækur — Stílabækur — Bend-over Paper fasteners — Gem Paper fasteners — o. s. frv. Ekta Uglu-pennar fást hvergi annar- staðar hér [Leonhard’s hvítu pennar eru eftirgerðir eftir inum upphaflegu (ekta) uglupennum, sem eru endingar- betri að mun]. Llglu-mynd á öskj- unni. ÍNGÓLFSSTRÆTI 6. JöM ÓLAFSSON. YERZLUN JÓNS HELGASONAR 12 LAUGAVEG 12 kaupir stnjör sunémacja fyrir peninga út í hönd. ra'3EHBaBBaSBSBBgS3ra^^- - -'r^238EöæSBESaHaMHBŒ» s K eru nýkomnar afair 0 1 verzli.ii y Síurlu úánssonar. Á R________________________ JL fæst bezt I R T A U í verzlun Sturlu úónssonar. l er ódýr n i v e r z 1 u n | útriérŒs f clónssonar. Æýtí! C? OALTFISKUR vel verkaður, stór, smár og ýsa, verður keyptur hæsta verði við verzi. EDINBÓRG í Reykjavik, Keflavik, Stokkseyri og Akianesi, sömuleiðis á öllum viðkomustöðum strandferða- bátanna. 1 Jlsgair Sigurésson. Þeir menn úti um land, sem eiga gamlar Bœfiur en þekkja hér fáa,-geta skrifað mér undir- rituðum, sem mun veita þeim upplýsiugar um, hvað fyrir þær fæst hér. — Nákvæm lýsing á bókunum verður að fylgja. JÓN HELGASON Lauyavei; 4, Reykjavík. J###########*#*######| Æ * úafikaíinr eru beztir hjá ^#*####### C. ZIMSEH :##########: % j i. Pa uI Liebes Sagradavin og NlaHextrakt með Kínín og járni liefi ég nú haft tækifæri til að reyna með á gætum árangri. Lyf þessi eru engin leyndar- lyf (arqana), þurfa þau því ekki að brúk- ast í blindni, þar sem samsetning þessara lyfja er ákveðin og vitanleg. Sagradavín- ið hefir reynst mér ágætlega við ýmsum magasjúkdómum og taugaveiklun, og- er það hið eina hægðalyf, sem ég þekki, er verk- ar án allra óþæginda, og er líka eitthvað hið óskaðlegasta lyf. » Maltextraktin með kína og járni er hið bezta styrkingarlyf, eins og efnin benda á, hið bezta lyf gegn hvers konar veiklun sem er, sérstaklega taugaveikiun, þreytu og lúa, afleiðingum af taugaveiki, þrótt- leysi magans o. s. frv. — Lyf þessi hefi ég ráðlagt mörgum mcð bezta árangri og sjálf- ur hefi ég brúkað Sagradavín til heilsu- bóta, og er mér það ómissandi lyf. Eeykjavík, 28. Nftv. 1899. L, PÁLSSON. Einkasölu á I. Paul Liebes Sagradayíni og Maltextrakt með Kiníu ng járili, fyrir ísiand, hefir undirskiifaður. Útsölumenn eru vin- samlega beðnir að gefa sig frain. cföjorn úiristjánsson. Alveg óheyrt hér á landi áður; fyrir 26 krónur eru til sölu hjá nndir- skrifuðum Silfur-Aiikerúr í 15 stein- um með gyltum röndum og með krónómeter-ballance. Úiin ern mjög góð og með ábyrgð. C. Porfioísson úrsin iður. Qpanolpappa þann, sem ég hefi áður selt á 6 kr. 50 aura, sel ég hér eftir fyrst um sinn á 6 kr. rúiiuna, en að eins gdgn peningum út í hönd. SIGFÚS EYMUNDSSON. GOTU kaupir liaista verði Ásgeir Sigurðsson. Aldar-|)ientpmiðjan. — Reykjavík. Pappirinn frfc J6ni Olafssyni.

x

Reykjavík

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.