Reykjavík


Reykjavík - 27.07.1901, Page 1

Reykjavík - 27.07.1901, Page 1
II. árgangur. 22. tölublað. Jk.TTGH.-T'BXl'íaA.- oa- JTS.XSTT A BT■ A.Ð. Útgefandi og ábyrgðavmaður : Þorvarður Þorvarðs son. Laugardaginn 27, Júlí 1901. Afgreiðsla bl. er hjá útg., Ihngholtsstr. 4. Verð á „Reykjavík11 út um land er 1 kr. ALT FÆST f THOMSENS BÚÐ. (B)foa og alóavelar selur KRÍSTJÁN f^ORGRÍIVISSON. *#*#*#*#***###*####*###****###**#***###**#********** Bráðfjöruguu hestur er til sölu. Só kaupandi Valtyingur kostar hann 300 kr., en hcimastjórnarniað- ur getur fengið hann fyrir þriðjungi minna verð (200 kr.). Miðlnnarmenn fá alls ekki hestinn keyptan. Útgef. vísar á seljanda. í skóvcrzlun <£.<£. JuúðúŒssonar eru alt af nægar birgðir af út- lendum og innlendum SKÓFATðlAÐI. #« * *###*####*###*^ í ó}aRRaliiir | * eru beztir hjá 8 3 O. ZIMSEH. S W**####*###########*#^ jr fæst- bezt- I R T A U F0T fyrir mánaðarafborgun fást w4 REINH. ANDERS0N. SMT JSampar -Tpe fallegir, góðir og af öllum gerðum ódýrir k oiu u mcð í verzlun B. H. BJARNAS0N „Laura* cffógur smjörpappír kom með „Laura“. JÓN ÓLAFSSON. Beztu Galoscher Kvenna . Karla . . . Fást í verzlun á 2.75 á 3.70 c3. c7i! Æjarnason. i verzlyn Siurlu Sónssonar. *er ódýr N ^ 1 verzlun V cŒriérifis J Sónssonar. ######################### HANZKAR yíir 2 0 s o r t i r cru nýkomnír í vcrzlun _ c7óns Póréarsonar. i i i I J SKÓFÁTNABI. 8 Alt afar ódýrt. J ^igurðasoiþ § §>. ©unnQrszoiþ j í skóverzluninni £ tJlusíursírœti 4 eru alt af miklar birgðir af út- lendum og innlendum jDjarft feflt. Knsk lögreglusaga eftir Diek Donovan. Framh. Ég hafði þegar í stað sett innsigli fyrir lyfjaflöskuna uin nóttina og tek- ið hana í mína varðveizlu ; ég hripaði upp í flýti skýrslu um málið og fékk ég Winter, Budd og lækninn til að rita undír hana með mér. Til að viðhafa allan vara og forsjálni, réð ég Winter til að semja í snatri nýja arfleiðsluskrá og lýsa í henni yfir því, að allar eldri arfleiðsluskrár hans væru ógildar; undir þetta skjal rituð- „Reykjavik“ kemur út á Föstu- dögum (síðdegis). Auglýsingum sé skilað í síðasta lagi á Fimtudags- kvöldum. Landsbinklnn um þingtimann opinn kl. 10—I. Baaka- stjórnln við 10—11 órdegis. Héraðalæknlrlnn er f sumar (til 30. Sefl.jheima 10—II. um við Budd nöfn okkar sem vitund- arvottar. Þegar þessu var lokið var alt til- búið til að leggja upp. Iiin lestin var þegar lögð af stað og hálfum tima síðar lögðum við upp og héldum sömu leið, sem við höfðum komið. Dela- porte lét sem hann væri hinn kátasti, en það leyndi sór ekki, að það var uppgerð. En það var eins og gremj- an hefði veitt Winter nýjan þrótt; roði færðist i kinnar hans, og augna- ráðið varð fjörugra, og hann leit nú hraustlegar út heldur en nokkru sinni áður á ferðinni. Okkur gekk ferðin vel um daginn, og um kvöldið tjölduðum við í gili einu og láu þar brekkur að á báðar hliðar, alveg eins og þar sem við höfð- um tjaldað nóttina á undan. Fyrir Delaporte var reist sérstakt tjald og tveir af fylgdarmönnum okkar voru settir til að halda vörð um það; þeir voru með hlaðnar byssurog var strang- lega fyrir þá lagt a.ð skjóta hann nið- ur eins og lnind, ef hann reyndi að flýja. Nóttin var fögur og veður kyrt, hvorki regn nó stormur, en himin al- stirndur og loftið hreint en svalt. Winter bað mig að sofa í sínu tjaldi um nóttina og gerði ég það, og með því ég hafði hvorki notið svefns né hvíldar hálfan annan sólarhring, þá sofnaði ég fast og svaf vært alla nóttina. Ég vaknaði við það næsta morgun, að köld vindstroka stóð inn á mig og varð ég ekki all-lítið for- viða að sjá stóra rifu rifna í tjaldið rétt við sæng mína. Éegar ég ætl- aði að rísa upp, varð ég þess var, að teppin, sem ég hafði ofan á mér, voru föst við undirdýnuna þem megin, er út að tjaldhliðinni vissi, og varð ég þess brátt var, að það stafaði af því, að stórum veiðihníf hafði verið stungið í gbgn um teppin og inn í undirdýnuna alt upp að skafti. Þetta var fullskýr þegjandi vottur þess, að mór hafði verið veitt banatilræði. Maðurinn hafði rist glufu í tjaldið,

x

Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.