Reykjavík - 27.07.1901, Page 4
4
PF Munið eftir
að panta ykkur Limmonaði, Sodavatn,
Edik og Gerpúlver, sæta og súra saft,
margar tegundir. Hvergi eins gott og
ódýrt. Yerðlisti sendist ef óskað er.
Gosdrykkjaverksmiðjan „Geysir*1 Rv(k,
Quöm. Sigurdssonar
Saumastofa
14 Bankastræti 14
Nýjasta snið og tízka, fyrsta kl. vinna.
«xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx»
SAUMASTOFAN í AUSTURSTRÆTI 3
gefur frá þessum degi
15» AFSLÁTT
gegn peningum út í hönd.
Með „Taura“ komu væn og falleg Fataefni í Klæðnaði, Buxur og
Sumarfrakka. — Mönnum gefst kostur á góðum afborgunar-kjörum.
Reykjavík, 26. Júlí 1901.
cfiQÍnfi. dlnóarson,
kleeðskeri.
KJÓÐHÁTlÐIN I REYKJAVlK
verður haldin 2. Ágúst.
Kl. 9 byrja veðreiðar á Skildinganesmelunum.
1., 2. og 3. verðlaun fyrir skeið verða 30, 20 og 10 kr.
1., 2. og 3. verðlaun fyrir stökk 25, 15 og 10 kr.
1 verðlaun fyrir tölt 20 kr.
feir, sem pátt vilja taka í veðreiðunum, verða að skrifa sig, hestinn
og í hvaða hlaupi hann á að reyna hjá veðreiðanefndinni (Tryggvi Gunn-
arsson, Sigurðnr Sigurðsson alþm. og Jón Bjarnason verzlunarmaður) í síð-
nsta lagi 31. Júlí, og verða til taks á ákveðnum tíma.
Að veðreiðum afstöðnnm er ætlaður tími til morgunmatar.
Kl. 1U/2 eru allir beðnir að koma á Lækjartorgið og verður þaðan
gengin hátíðaganga vestur Austurstræti, um Aðalstræti og Suðurgötu upp á
Hólavöll, þar sem aðalhátiðin verður haldin. Félög, sem vilja ganga undir
sínu merki, eru beðin að koma í fyrra lagi og gefa sig fram við formann
göngunefndarinnar (Jón Rósinkranz).
Tvenns konar aðgöngubönd fást keypt fyrir fullorðna: Aðgangsbönd
fyrir 35 au. veita aðgang að veðreiðunum og eins að hátíðarsvæðinu. Að-
gangsbönd fyrir 25 au. veita að eins aðgang að hátíðarsvæðinu á Hólavellinum.
Aðgangsbönd fyrir börn kosta 15 a. og veita aðgang að hvorutveggja.
(Ungbörn innan 5 ára ókeypis).
ltæður byrja kl. 12. — Kapplilaup ki. 2^/2 í 5 flokkum (5 verðlaun).
Eftir kl. 4 verða glímur; verðlaun 15, 10 og 5 kr. fyrir fullorðna,
10 og 5 kr. fyrir drengi
Alls konar veitingar verða á staðnum.
Ýmis konar skemtanir, svo sem spónkast, aflraunir, hæflngar, róla,
leikfimi, söngur, lúðraþytur og nrargt fleira.
Dans um kveldið.
Nánari upplýsingar á dagskrá, sem fæst síðar ásamt kvæðunum.
-----<hkX>----
Aðgöngubönd fást keypt á fimtudag á 1. Ágúst í þessum búðum:
Dreiði'jörðs, W. Fischers, Thomsens og Ben. S. fórarinssonar.
2. Ágúst fást aðgöngubönd á Melunum og á Hólavelii.
SCátíÓarnofnóin^
5 BRÖTTUGÖTU 5
í Skóverzlun mína hefi ég nú með
„Laura“ fengið margar sorfir
S K Ó T A U,
Karlmannsskó, fleiri sortir
Kvennskó, fjnðia og hneptir
Kvennmorgunskó
^ Kvenn-Brúnelsskó
Barnaskó og unglinga
Enn fremur mikið af hinum marg-
eftirspurðu
Dömu-Sumarskóm.
Alt skótauið er vel vandað og gott
og afar-ódýrt.
JlL. <dl. cÍKatfíiascn.
10 AU. BRÉFSEFNI
10 arkir, 10 umslög, og góður þerri-
pappír.
líetri pappír en nokkru sinni.
HÚSEIGENDUR!
Nú er veður til að mála þökin.
Enn eru talsverðar birgðir til af
hinum óviðjafnanlega
Þakfarfa,
sem P. Rölllling & (Íjerlöit' heflr
búið til og hlotið hið mesta lof fyrir.
Eins og menn vita, þá kostar farfi
þessi að eins 24 au. pr. pd. (úthrærð-
urj og fæst hvergi nema í verzlun
c3. c7C. SZjarnason.
««###############*#
Nú með „Laura“ hefi ég fengið
ódýr Sjöl — Lakaléreft — Sirz
Tvististau — Flonelet — Ullartau
l)úka — Servíettur o. fl.
dlugusta Svanósan.
(Aðalstræti 12).
#########################
í terzlun
STURLU JÓNSS0NAR.
ÁÁÁÁÁÁAÁÁÁÁÁÁ
Herbergi handa einhleypum óskast
til leigu frá 1. September. Útg. vísar
á manninn.
Aldar-prontHraiðjan. — Reykjavík.
l’appírinu fr& Jóni Olafssyni.