Reykjavík - 24.08.1901, Blaðsíða 3
3
Samsæti var Matth. Jochumssyni
skáldi og konu hans haldið fjöhnfiit
á Sunnud. var í „iðnó“. Ræður héldu:
Rórh. Bjarnarson lektor, Hannes Haf-
stein, Ágúst Bjarnason, Guðm. Finn-
bogason og Hiálmar Sigurðsson. Heið-
ursgesturinn hélt margar ræður og
fjörugar. — Séra Matthías hélt heim-
leiðis á Mánudag með „Reykjavík" upp
í Borgarnes og þaðan landveg norður.
Á fcrðinni hér Skúli Skúlason
Odda, Jón Jónasson verzl.stj. Stokks-
eyri, Óli Finsen læknir, Hinrik Bier-
ing Borgarnesi, Eggert Benediktsson
Laugardælum o. m. fl.
„Leikfélag Reykjayíkur" iék í
gærkveldi nokkra smærri gamanleíJii
fyrir fullu húsi. Sama leikið aftur í
kvöld.
Trúlofuft I’orsteinn Sigurðsson skó-
smiður og frk. Gabríella Guðbrands-
sen hór í bænum.
Griftiilgar. 30. Júlí: Sigurbjörn
Sveinsson skósmiður og Hólmfríður
Hermannsdóttir, bæði á ísaf. 8. Ág.:
Ólafur Ólafsson tómthúsm. og skó-
smiður Bergst.str. 17 og Þóranna Jóns-
dóttir bústýra. sama st.
„Laura“ kom frá útlöndum í morg-
un. Með var margt farþega: Jón A.
Hjaltalín skólastjóii á Möðruvöllum
með frú sinni, frk. Þóra Friðriksson,
Valdemar Ottesen bókhaldari, Gísli
Skúlason stúd. theol., Sig. Magnússon
cand. med.; lækniskólakandídatarnir:
Ingóifur Gíslason, Þorbjörn Þórðarson
og Jónas Krisjánsson; frök. I'urdís
Guðmundsson (sýslumanns), Sigr. Snæ-
björnsdóttir og Margrót Guðmundsd.;
frá Ameríku: Einar Sigurðsson smiður,
Kolbeinn Porleifsson (frá Háeyri) o.íl.
Fjöldi útlendinga.
„tÆsfian",
barnablað rneð myndum,
ritstj. Hj. SiyurSaton.
„ÆRKAN** flylur sðgitr og frreðígroinar við liftriu
hæfi, kvæði, Bkritlur, g&tur o. fl.
„ÆSKAN“ flytai myndir «vo glWlnr, S(!m koetur
er & að f&, vonjulegs mjnd i óðru hvoru tolublaði.
t)Æ8KAN“ kemur ói tvisvar í mímuði og auk þesa
skrautprentað með mðrgum myrxinm;
%\\f 25 blöð ura &rið. V. árg. byrjar ]. Okt. *»8tk.
^ÆSKAN“ koetar &ð «ins 1 kr. 20 au. &rg. (i rT{^
1 kr.). SöJul. ‘/6, gefiu »f minst 3 oint. Gjaldd. í April,
„Æskunn11 ættu ö<3 börn að eiga.
Iflbk k»«p»ndur g«fl alK fr.n, rið
SlGURÐ JÓNSSON KENNARA, VwturgJtu 21,
■•m eéf nm afgreiðslu blaðsins.
„&ooó-€j‘<2mplaru,
blað Stór-Stúku íslands af 9. O. G. T.,
flytur bindináia-ritgerðir, bindindisfréttir innlendarof:
útlendnr, og gögur til »kemtunarog fróðleik8. 12 stór-
ararkir & &ri. V*rð 1 kr. 25 nu, irg.J aölul. gcf-
in af miiiBt 3 eint. Ojalddagi 1 Júni.
Abyrgðarm.j S'G. JÓNSSON KENNARi, Vesturgðtu 21.
flWF’" Allir biiidiníJismenn og bindindis-
inir ættu að kaupa Good-Tcmplar.
Gömul Smimawél, með góðu verði,
sem gerir sitt verk vel, er til sölu. •—
Utg. vísar á.
H.TÁ undirrit.riðri eru 2 herbergi til
leigu fyriv einhleipan maun frá 1.
október næstkoniandi.
María Finsen.
íslenzk limboðsverzlun
kaupir og selur vörur einungis fyrir
kaupmenn.
i3aRcB &unnlaucjsson
Kjcbenhavn. K.
Niels Jueisgade 14.
o Rr. Jyrir 1 Rr.
Hver sem sendir mér 1 kr., fær
hjá mór prentaða ávísun til að ávinna
sér 5 kr. virði, án frekari peninga-
borguttar, að eins með lítilfjörlegu ó-
maki, sem hver maðui eða ungling-
ur getur af hendi leyst.
Ingólfsstreeti 6 Rvík, ^/j 1901.
JÓN ÓLAFSSÖN
BÓKSALI.
U c fflairi Birgðir U
| Skóverzlun g
| sJtl. 31. sÆaiRiQsen 9
5 BRÖTTUGÖTU 5
heflr altaf nægar birgðir af útlend-
um og innlendum
Skófatnaði.
Nú með „Laura“ komu fleiri
tegundir af Osti, Pylsum, hinum
eftirspurðu Skinker o, fl.
3. 3. 3SjarnQsan,
mnnunnnnmnum
Með „Laura" komnar ýmsar
vörur, sem auglýstar munu nánar í
næsta alaði.
JÓN HELGASQN,
Laugaveg 12.
en nokkru sinni fyr, af pappír og
ritföngum.
JÓN ÓLAFSSON.
Bókaskápar.
Leir sem þurfa að láta smíða sér
bókaskáp, fá hann beztan, þægilegast-
an, ódýrastan, og fljótt gerðan, ef
þeir snúa sér til mín.
c7ón Qíqfsson,
Búksali.
Ingólfsstræti 6.
1TAU. BRÉFSEFNI
10 arkir, 10 umslög, og góftlir þerri-
pappír.
Betri pappír en nokkru sinni.
U Nú með „Laura" U
hefl ég fengið Hanzka af öllum litum
Kjólatau, Svuntutau, Fonelet o. fl.
I. Paul Liebes Sagradavín og
Maitextrakt með Kínin og járni hefi
ég nú haft tækifæri til að reyna með á
gætum árangri. Lyf þessi eru engin leyndar-
lyf (arcana), þurfa þau því ekki að brúk-
ast í blindni, þar sem samsetning þessara
lyfja er ákveðin og vitanleg. Sagradavín-
ið hefir reynst mér ágætlega við ýmsum
magasjúkdómum og taugaveiklun, og er það
hið eina hægðalyf, sem ég þekki, er verk-
ar án allra óþæginda, og er líka eitthvað
hið óskaðlegasta lyf.
Maltextraktin með kína og járni or hið
bezta styrkingarlyf, eins og efnin benda á,
hið bezta lyf gegn hvers konar veiklun
sem er, sérstaklega taugaveiklnn, þreytu
og lúa, afleiðingum , af taugaveiki, þrótt-
leysi magans o. s. frv. — Lyf þessi hefi ég
ráðlagt mörgum með bezta árangri og sjálf-
ur heli ég brúkað Sagradavín til heilsu-
bóta, og er mér það ómissandi lyf.
Reykjavík, 28. Nóv. 1890. L, PÁLSS0N
Einkasölu á I. Paul Liebes
Sagradavíni og Maltextrakt með
Ivinín og járni, fyrir ísland, hefir
undirskrifaður. Útsölumenn eru vin-
samlega beðniv að gefa sig fram.
Karólína Sigurðardóttir
5 Laugavcg 5
JÖNAS JÓNSS0N gefur 10 aura fyr-
ir brúkuð íslenzk 16 og 40 aura frí-
merki.____________
JONAS J0NSS0N kaupir öll íslenzk
FBlMEBKI. ____________
JÓNAS JÓNSSON kaupir islenzk
skildingafrímerki íyrir hátt verð.
3ijörn 3lrisfjánsson.
•■a==--------------==■
( skóverzlun
JjúéviRssonar
eru alt af tui'giu’ birgðir af út-
lendum og inulendum
SKÓFATMAÐI.
a--------—---------- -ii
SILKI-KORTIN eru komin aftur
______í iMNGHOLTSSTR. 4
cMunió,
að bezt er að auglýsa í
„REYKJAVÍK".