Reykjavík


Reykjavík - 24.08.1901, Blaðsíða 4

Reykjavík - 24.08.1901, Blaðsíða 4
4 $8gT' Iffiunið eftir að panta ykkur Limmonaði, Sodavatn, Edik og Gerpúlver, sæta og súra saft, margar tegundir. Hvergi eins gott og ódýrt. Verðlisti sendist ef óskað er. Gosdrykkjaverksmiðjan ,,Seysisa,< Rvík, í Suðurgötu 4 fæst allskouar rRiusik3 fyrir Harmonium, Pianoforte og Guitarj sömuleiðis séíÓS- ar fy rir öll þossi hljóðfæri. Mikið af fjór- rödduðum iðnglðgum. Præ- og Pvstludeur o. tl, Gylling — forsilfring og rafmagns-plettering tekur undirritaður að sér miklu ódýrar eu áður hefir þekkst hér. Sömuleiðis aðgerð á a,lls konar gull- og silfursmíði. Öll áhöld og aðgerðir eftir nýjustu tízku og alt fljótt og vel af fiendi leyst. 21 Vesturgata 21. K A. þORSTEINSSON, gullsmiður. Laukur Laukur — — Laukur fæst í verzlun Síurlu <Jónssonar. **#*****»***»r*«r »###*###*# 1. (BfiíóBar óskar ungur karlmaður að fá leigt gott herbergi, vel möhlerað, helzt í miðbænum. Tilboð merkt 101 tekur útg. þessa blaðs á móti, _____ Cnn þá fæst harðfiskur í verzlun STURLU JÓNSSONAR þrátt fyrir hina miklu eftirspurn. Stóran qfslátt gefur Saumastofan í Bankastræti 14 á ýmsum fataefnum, þar farið er að liða á sumarið, og með „LAURA“ komu ný fyrir veturinn. Þar á meðal hin afar-ódýru efni í Ulsters Votrar- kápur o. fl. Nánar auglýst síðar. GUÐM. SIGURÐSSON, klæðskerá. NÝJA.STA^ -NÝTTJ Sýnishorn af fleiri hundruðum fata- efna kom með „Ceres“, og geta þeir, sem vilja, oins og að undanförnu, pant- að eftir þeim fyrir veturinn 1901 — 1902. Öll tauin eru ijómandi falleg, og ódýr, svo stór sparnaður er að. Komið í tíma áður en skipin fara. BANKASTRÆTI 14. <3uóm. Sigurósson. Æomió til aóal'útsölu í öófiaverzlun SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR: SPANSKAK NÆTUR, eftir Borge Jansen, heft á kr. 1.50 3IAKT MVRKRANNA, eftir Bram Stoker, heft á kr. 1.00 Bæði sögukver þessi eru í góðri íslenzkri þýðingu, sögurnar skáld- legar og skemtilega skrifaðar. Verða þær að fá hjá útsölumönnuin Bóksalafólaesins út nm land. Ágsetur fæst í verzlun SÍ2in Býts~ cJZifilincj ur rzlun JÓNS Þórðarsonar. % F T) W > o n n n 'xl W XXXXXXXXXXXXXXXXXXXf p- QC „GÓÐI^.LAMPA^ ^ <C fást í verzlun Q O < Q Sturlu <3ónssonar, »»I« Tapast hefirljósrauðhryssa, úr pössun á Vatnsenda, al- járnuð, mark: heilrifað hægra. Sá, sem kynni að finna hryssu þessa, er beðinn um nð koma henni til Jóhannesar Sigurðs- sonar, Móakoti, Reykjavík, gegn borgun. S). éstíunó prédYíY'h*T mu a Sd., kl. 6V2 siðd. L E I R T A U fæst bezt í verzlun Sturtu Sónssonar. FJORIR FJAÐRASTOLAR brúkaðir, — til sölu. Vesturgötu 37 wrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrw VERZLUN Þorv. Þorvarðssonar 4 hNGHOLTSSTRÆTI 4. Par er ýmislegt selt með lægsta verbi í bænum, svo sem : Melis Hveiti Kandís (ljós, og_ rauður) Havramjöl Strausykur Púðursykur K a f f i Sitronolía — Gerpúlver Rúsínur Sveskjur Kartöflumjöl Gráfikjirr Grjón Döðlur Sagogrjón Te í (10 a. pökk.) Limonade -— Kanell óstautaður og stautaður KEX, mjög ódýrt eftir gæðum; mikill afsláttur í heilum kössum. CHOCOLADE, nokkiiar góðar sortir, þó ódýrar. Brjóstsykuv, góður og ódýr, margar sortir um að velja. HANDSÁPA, margar sortir, góðar og ódýrar, þar á meðal Bsirnasápa, sem allar mæður þurfa að kaupa. Grænsápa — Stangasápa — Sodi — Blákka — Stivelsi Pappír — Umslög — Ponnastangir -— Blek -- Ofnsvert.a, Skósverta o. fl. Með „Laura" ýmislegt til viðbótar. Peningahudda hefir fundist á götun- I ' um. Vitja má í liús Andrésar Bjarnason-I ar söðlasmiðs. Alrfíir-prentBmiðjan. — Iteykjavík. Pappírinn fr& J6ni Olafssyni.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.