Reykjavík


Reykjavík - 20.09.1901, Blaðsíða 2

Reykjavík - 20.09.1901, Blaðsíða 2
2 Til rrtinnis. LandsbókaKnfnið er opið livern virkan dag, kl. 19—2 og einni stnndu lengur ftil kl. 3) k Mftnud., Mið- vikud. og Laugnrd.. til i'jtlána. LandsskjalaRafnið opið á I'rd., Fimtud. og Ld, kl. 19—1. Nftttúrugripíisafnið cr opið á eunnad. kl. 2—9. etðd. ' •.tj.rijmp.nfnið er oj>ið h Ivlvd. og Ld. kl. 11—1. L;. udsbankinn er opinn hvern virkan dag kl. 11—2. l'.nnkastjðrnin við frá 12—1. Söfnnmirsjftðnrinn opinn 1. M&d. i mán,, ki. 5—eeftid. Landsiiiifðingjnskrifstofan opin hvern virkan deg frá 9- -101/,, 11*/,—i og 4—7. A nitmanns8krifst<'f..n er ouin á hverjum vrrfcuin degi kl. 10 —2 og 4 —/. Bæiarfftgetaskrifstoftin er oj»in ruroh. daga 9—9 og 4—7. Péststofan opiu hvern riiinhelgan dag kl. 9—2 —7. Aðf-rangnr að Box-kössumim frá 9—9 dagl. Baijar- póstkassarnir taemdir dsgl. kl. 7*/, árd. og 4 s0d. Afgreiðsliv lvinc sameinað:* gufunkipafélags opm rúmh. daga frá 8—12 árd. og 1—8 stðd. BsBjárstjörnarfundir 1. og 3. Fimtud, hvers mfcn. Fátsekranefndarfundir 2. og 4. Fimtud. i mAnuði. Héraðslæknirinn cr aðhitta heima 2—3 dagl. Augnlseknirinn «*r lieima kl. 12—2, ftkeypis augulækn- ing á spitalanum 1. og 3. Þrd. hvers mán., kl. 11—1. Tannlieknirinn er heima kl. 11—8. Okeypis tann- ln 1 Tiinghcira?. hjá la*kn. 1. og3. Mfcd. hvers mán. 11—1. |.*'t • ið opiö dnglega frá 8 krd, til 9 -iðd. Wypis lrckniug á Bgít^danum Prd. og Föd-, kl. U—1. „Reykjavík“ kemur út á Föstu- dcgum (síðdegis). Auglýsingum sé skilað ■ síðasta lagi á Fimtudags- kvöldum. Héraðslæknirinn er i sumar (til 30. Seft.) heima 10—II. Var matur og aðrar veitingar þar i garðirmm; en í heræfingahúsinu (i Gautagötu) var kveldverður búinn sendimönnum úr hreppunum og fjölda Hafnarbúa. Vóru ráðgjafarnir þar boðsgestir. Alls sátu þar 2200 manns að borðum, og hafa aldrei fvrri jafn- margir menn set.ið að einu borðhaldi í Kaupmannahöfn. í garðinum vóru myndir í fullri stærð af konungi og öllum ráðgjöfunum, og af nokkrum merkismönnum vinstra flokksins öðr- um (Berg o. fl.) í ræðu, er Deuntzer forsætisráð- gjafi hólt yfir borðum, kvað hann það verða með fyrstu störfum ráða- neytisins að leggja fyrir þingið frum- varp um betra fyrirkomulag skatta- mála (afnám tíundar o. íl.); um endur- bætur á réttarfai inu; upptöku kvið- dóma í glæpamálum og pólitiskum málum, munnlegan málareksturí heyr- andi hijóði o. s. frv.; enn fremur um rýmkun kosningarréttar (í sveitamál- um, atkvæðisrétt kvenna í þeim mál- um o. s. frv.). — Þrír þingmenn efri deildar (lands- þingsins) hafa dáið síðan í vetur, og átti nú að kjósa nýja í þeirra stað. Einn af þeim, sem dóu, var fylgis- maður þessa ráðaneytis (lögjafningi'), en tveir andvígir. Við aukakosning- ar eiga vinstri menn miklu örðugra með að beita sér, en við almennar kosningar, til landsþingsins. Kosn- ingar eru tvöfaldar, og kosningarrétt- urinn að miklu ieyti í höndum stór- eignamanna. Við almennar kosning- ar er kosið hlutfallskosningum, marg- ir þingmenn í einu, og ná þá vinstri menn betur sínum hluta. En við aukakosningarnar er einn að eins kos- inn í því kjördæmi, er mist hefir þingmann. Lægri gjaldendur kusu kjörmenn 4. þ.m. Fengu vinstri menn 416 kjörmenn í Höfn, en hægri menn 41 að eins. En 12. þ.m. áttu hærri gjaldendur að kjósa, og er því tví- sýnt enn, að vinstri menn sigri þar. í hinum tveim kjördæmunum leit út fyrir, að liægri menn sigruðu í öðru, en vinstri menn í hinu. — Þegar póstskipið kom, var al- mælt hér, að vænta mætti, að sér- stakur íslands ráðgjafi yrði skipaður innan fárra daga, og til nefndir sem liklegust ráðgjafaefni: Páll Briem amt- maður og docent Valtýr Guðmunds- son — sumir nefndu og til Olaf Hall- dórsson skrifstofustjóra. En alt. mun þetta lauslegt iíkinda-hjal. í'að eitt víst, að þeir Valtýr og Hannes Haf- steinn (sem minni hluti alþingis sendi á stjórnar fund — sem ráðgjafaefni?) höfðu báðir átt tal við Alberti Islands ráðgjafa, og munu báðir hafa fengið þau svör, að þingrofaboð yrði að sjálf- sögðu sent upp hingað sem allra-bráð- ast, en að öðru leyti væri ekki til neins að minnast nokkurn hlut á stjórnarmál vort við ráðgjafann fyrri en búið væri að setja þingið í næsta mánuði, því að ráðgjafinn væri svo önnum hlaðinn að undirbúa málin til þingsins, að hann gæti ekkert hugs- að um Islands mál eða sint þeim, fyrri en því mesta af þeim önnum væri lokið. Allar fregnir um, liver verði íslands ráðgjafi, eru því tómar flugufregnir að sinni. En hitt mun satt, að alment álit mun það vera, jafnVei þeirra, sem við stjórnvöld eru riðnir í Danmörku, að skipaður muni nú verða (í vetur) sérstakur ráðgjafi fyrir ísland. Af Búastríðinu ekkert nýtt að segja, alt við gamla þaufið. Ekkert uppgjafar-hljóð í Búum enn. Mc Kinley skotinn. 6. þ. mán. var forseti Bandaríkjanna staddur á sýningu í Buffalo (N.-Y.), og var hon- um veitt þar banatilræði. Pað var ungur maður af stjórnleysingja (anar- kista) flokki, 28 ára gamall, sem gerði það. Hann kvaðst heita Niemaim, en kvað heita réttu nafni Leon Czoi- gosz, fæddur í Ameríku, en af þýzk- um foreldrum frá Póllandi. Hann skaut tveim skotum í forsetami; kom ið fyrra ofarlega í brjóstið, en lenti á beini og fór eigi á hol. Síðara skotið kom í kviðinn vinstra megin, 5 þml. fyrir neðan neðsta rif, en 11/a þml. frá nafla-línu. Pað skot, fór í gegn- um magann, setti tvö göt á hann, en kúlan ófundin. I.æknai skáru upp sárið, lokuðu báðum götunum á mag- anum, og töldu önnur innyfli óskemd. Síðustu fregnir (7. þ. m.) segja ekki vonlaust um, að Mc Kinley kunni að lifa þetta af. Sínland. 6. þ. m. var fullnaðar- friðarsamningur milli Sínlands og stór- veldanna undirskrifaður. Ef Mc Kinley deyr, tekur vara- forseti Bandaríkjanna við stjórninni. Hann heitir Theodore Rosevelt, f. 1858, gekk á Harvard-háskóla, varð þing- maður á New York þingi 1882, for- maður meiri hlutans á þingi 1884. Hann er ráðvandur maður, embeittur og stórauðugur. Hefir barist manna mest fyrir ráðvendni í embættisfærslu og gegn þvi, að skift sé um embættis- menn, er nýr flokktir kemst til valda (civil service reform). Hann var skip- aður umsjónarmaður embættismanna og embættisveitinga (civil service Com- missioner) 1889, og lót Cleveland hann halda þvi embætti, þótt hann væri andstæðingur hans. 1895 varð hann yfir-lögreglustjóri í New York borg, en 1897 æðsti aðstoðarmaður sjóliðs- ráðgjafans. Þá er ófriðurinn hófst við Spán bjó hann út á sinn kostnað flokk riddaraliðs, er hann var sjálfur for- ingi fyrir og bauð stjórninni sína þjón- ustu. Yarð flokkur hans („Rosevelt’s Rough Riders“) nafnfrægur fyrirfram- göngu sína á Cuba. 1898 var hann kosinn ríkisstjóii í New York, og 1900 varð hann varaforsetaefni samveldis- manna, og þó nauðugur, en barðist fast fyrir kosningasigri, eftir að hann ?á útnefninguna. Hann er einn með vönduðustn mönnum í flokki sam- veldismanna, og engin nátthúfa; er hann að þvi leyti ólikur Mc Kinley. Bæjarmál. Bæjarstjórnin lætur sér ant um að auka gagnsemi barnaskólans, og með- al annars vill skólanefndin reyna að koma á nýjum bekk (7. bekk eða efri deild 6. bekkjar), þar sem elztu börn- um á skólaaldii sé veitt frekaii til- sögn, en hingað til hefir kostur á ver- ið. Þar á t.d. meðal annars að kenna ensku og grundvallaratriði í náttúru- fræði. Það er vonandi, að bæjarmenn noti þetta; það væri meira en rneðal- skömm, ef þetta boð yrði nú aftur ónotað látið eins og í fyrra. Þess má vænta, að skóianefndin láti sér ant um að útvega sér nýta og goða kenn- ara, og er þá vonandi, að fólki skilj- ist, hver fásinna það er, að senda börn sín í humbugs-kenslu þá, sem haidið hefir verið hór uppi i óþrifnaði og hirðuleysi af einum „barnaviui" í bæn- um, sem börnin læra sárlítið hjá; það hefir reynslan margsýnt til full- nustu. Það munu nú þegar svo mörg börn hafa sótt um inntöku í þennan efsta bekk, að ekki skortir nema örfá til þess hann komist á. Hér vantar þá ekki nema herzlumuninn. En þeir sem nota vilja, ættu nú ekki að draga að senda umsókn sína sem allra-fyrst til skólanefndarinnar eða skólastiórans. J. ól. JiandahornonnQ á milli. Skiivlatssóttiln hefir stungið sér niður á nokkrum fjörðum eystra nú upp á síðkastið. Síldarreifti. Á stuttum tímahöfðu Wathnes erfingjai' aílað 5000 tunnur síldar á útveg sinn, á Reyðarfirði og Fáskrúðsfirði. Eftir verði á síld nú er þetta 100,000 kr. virði. — Sömul. hafði „Síldarveiðafélag Seyðisfjarðar" aflað vel. Skipstrand. 12. Ág. strandaði frönsk fiskiskúta undan Hraunum(milli Leirhafnar og Kíisness á Sléttu); allir komust af. — Skipið og alt er náðist úr því selt á uppboði 29. Ág. Bæjarbruni. 4. þ. m. brann hær-

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.