Reykjavík


Reykjavík - 27.09.1901, Page 1

Reykjavík - 27.09.1901, Page 1
II. árganguí. 31. tölublað. ATTOI.ÝBINt»A- OO- TnKTTABLAD. Útgefandi og ábyrgðarmaður : Þorvarður Þorvarðsson Föstudaginn 27. Sept. 1901. ALT FÆST f THGMSENS BÖÐ. "Wf ®fna ocj selur KRISTJÁN aíéavcíar HORGRÍMSSON. FOT fyrir mán aðarafborgun fást REINH. ANDERSON. *#####**#*#####*###*##**#*#*#####****########*#*#**## w*\ Í7 VERZLUN cJóns SCalgasonar 12 LAUGAYEG 12 heflr flestallar nauðsynjavörur iO ai/. cfirdfsofni (10 arkir góður skrifpappír, 10 umslög, þerriblað, penni fástí þiNGHOLTSSTR. 4. íorv., forvarðsaon. *ffalgaréur c3ofínsan LAUGAVEG 15 kennir alls konar hannyrðir, svo sem Kunst- broderi, rósabaudasaum alls konar, hvitt broderi og margt fleira. til heimilisþarfa. Líka föt og fataefni fyrir unga og cldri, ýmislegt smá- legt fyrir börn. • • • Sama verzlun tekur íslenzkar af- urðir, einkuin liaustul), sem hvorgi er hetur geflb fyrir en á Laugaveg 12. í skóverzlun.nni % cRusturstrœíi 4 | eru alt af miklár birgðir af út- í lendum og innlendum I SKÓ FATNA DI I Alt afar ódýrt. ) J?. ^íigurðsaoip ðj $>. 0unnars8Oi|. Blámanna-blóð. SttKr, eftir W. li. HOWELLS. 4. kapituli. Framli. KOMIÐ og SJÁIÐ og þið munuð kaupa! Nú með „Vesta“ hefir undirritaður fengið talsverðar birgðir af útlendum SKÓFATNAÐI, sem er tilbúinn eftir nýjustu tízku: Kvennskó, 7 teg., frá kr. 4,50—6,75 Barnaskó, 5 teg.,----0,75-—2,10 Unglingaskó, 2 teg.,-3,80— 5,00 Flókaskó, 2 teg.,----2,25—2,75 Túristaskó með guttaperksólum á 2,50 Mjög margar tegundir af áburði: svo sem Geitarskinnsáburð, Créme-áburð, Galosche-áburð, og margar fleiri teg. Skósvertu fl. t.eg. Enn fremur 2 teg. af reimum. Alt með bezta verði eftir gæðum. Kirkjustræti 2 cQófíannas cJcnsson. Miss Aldgate stóð upp. „Góðamín", sagði frændkona lienn- ar, „vittu, livort þú getur ekki fund- ið forskriptina, sem skipslæknirinn gaf mór. Ég var að hugsa um að senda hana á lyfjabúðina; en fyrst Dr. 01- ney kom, þá ætla óg að sýna honum hana og vita, hvort honum líkar hún.“ Meðan Miss Aldgate gekk inn i annað herbergi, til að.leita að for- skriftinni, sætti Olney fæii til þoss að skoða tunguna í Mrs. Meredith og rannsaka lífæðarsláttinn. Hann spurði liana einnig um hitt og þetta og varð hálfforviða, er hann komst að því, að hún var iniklu heilbrigðari heldur en út leit fyrir. „Já, þér eruð dálítið þreyt.tar, Mrs. Meredith'1, sagði hann. I>að getur verið, að það gangi að yður snertur af sjóveiki, þó að þér hafið ekki orðið hennar vör; en ég held ekki, að það sé neit.t alvarlegt, som að yður geng- ur.“ Hann reyndi að gera svo litið úr þessu, sem hann gat. „Ég skil Afgreiðsla bl. er hjá útg., Þinglioltsstr. 4. Verð á „Reykjavík41 út um land er 1 kr. KJÖTVERZLUNIN verður nokkuð rneiri í ár en vant er við THOMSENS verzlun. Héðan sendi ég 3 menn i fjárkaup, og frá Akranesi 1 mann. Enn fremur er búist við, að margir reikningsmenn leggi inn fje sitt hér að vanda, og auk þess verður keypt fó hér í Reykja- vík af bændurn, sem reka hingað á sinn kostnað. Starfsmenn verzlunar minnar munu gera sér sérlegt far um vandvirkni í ölllu tilliti, kaupa gott fé úr beztu sveitum, fara vel með það á leiðinni hingað, viðhafa hinn mesta þrifnað við skurðinn og meðferðina á kjötinu og selja með rnjög litlum ágóða að vanda. Eg leyfl mér þvr virðingarfylst að mælast til, að bændur og bæjarbúar noti milligöngu verzlunarinnar i haust, að svo miklu leyti, sem unt er. H, TH. A, THOMSEN. Sqfnaéarfunéur fríkirkjunnar verður haldinn í Good- Templarahúsinu Sunnud., 29. þ. mán., kl. 6 síðd.— Sækið vel fundinn, fríkirkjumenn! ekki í öðru en að yður ætti að geta sofnast vel. Titó svaf vel eins og þér munið, og hafði þó vonda sam- vizku.“ En Mrs. Meredith stökk ekki bros, þó að hann minti haua þanuig á þeirra gamla umtalsefni. Hún stundi og leit raunalega til hans. „Já“, sagði hún, „mér flnst stundum sem Tító

x

Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.