Reykjavík - 27.09.1901, Blaðsíða 2
2
Til minnis.
Lantl8l>6kasnfnið cr opið livern virkan dag, kl, 12—2
og einni stundu lengur (til kl. 3) á Mánnd., Mið-
vikud. og Laugard.. 1 i 1 útlána.
LandRskjalaRafnið opið á Þrd., Fimtud. og Ld, kL. 12—1.
Náttúrugripasafnið er opið á Runnud. kl. 2—*. siðd.
Kovugripusafnið er opið á Mvd. og Ld. kl. 11—1.
L.-indsbankinn er opinn hvern virkan dag kl. 11—2.
Bankastjórnin við frá 12—1.
Söfnunaréjáðurinn opinn 1. Mád. imán., M. 6—
Landshöfðingjaskrifstofan opin hvern vifkan dog ftrá
9- -l0‘/„ 11*/*—2 og 4—7.
Amtmannsskrifstofdn er opin & hverjum virkmai d«gi
kl. 10 —2 og 4 7.
Bœiar/ógetaskrifRtofan er opin rumh. daga 9—2 og 4—7.
Péstetofan opin Iivc»rn rrtmhelgan dag kl. 9—2 om 4—7.
Aðgangur að Box-kössunura frá 9—9 dagl. Bcejar-
pÓPtkassnrnir tirmdir dagl. kl. 71/, Ard. og 4 sfiðd.
Afgreiðsla hins smncinaða gufuskipafélags opm rdmb.
daga frá 8—12 árd. <>g 1—8 síðd.
Bæjarstjórnarfunrhr 1. og 3. Fimtud, hv«-s mim.
F*ftt»>kranefndarfundir 2. og 4. Fimtud. i mAnuði.
Héraðslæknirinn er aðhitta heima 2—3 dagl.
Augnlæknirinn er heima kl. 12—2, ökeypis augalsekn-
ing á spitalanum 1. og 3. Þrd. hvers .mán., kl. 11—1.
Tannlfrknirinn er lieima kl. 11—2. Ókeypis taun-
ln ningheima Jijá Jækii. 1. og3. Mád. hvere mán. 11—1.
Api' tekið opið dagloga frá 8 kxd. til 9 slðd.
Okeypis lækniug á si>ttalanum Þrd. og FödL, kl. U—1.
„Reykjavík“ kemur út á Föstu-
dögum (síðdegis). Auglýsingum sé
skilað í síðasta lagi á Fimtudags-
kvöldum.
hafi vevið öfundsverður maður að sumu
leyti.“
„Já“, sagði Olney; „hann hefði
verið ágætlega lagaður til að komast
áfram í veröldu, þar sem ekkert sið-
ferðislögmál var til, — ef hann hefði
getað fundið einhverja siíka veröld til
að lifa í.“
„En haldið þér þá, að siíkt siðferðis-
lögmál sé til í þessum heimi?" spurði
Mrs. Meredith með svo miklum ákafa,
að Olney sá, að sér hafði síður en
ekki tekist að slá þessu öllu upp í
spaug.
Hann gat ekki annað en brosað að
því, hvað sér hafði misheppnast.
„Um það vil ég helzt ekki ræða
við yður, fyr en þér eruð þúnar að
sofa vel“, sagði hann.
En hún var alis ekki á því að láta
talið falla svona niður.
„Haldið þér sannarlega, að nokkur
maður geti lifað lífi síny í einni sam-
fleittri lýgi?“ spurði hún. „Haldið
þér, að Tító hafi i rauninni getað haft
nokkurn frið eða fró, þegar hann
hugsaði um, hverju hann leyndi?"
„Já, honum leið víst ákaflega vel,
nema þegar Rómóia ónáðaði hann
með sínu siðferðislega eðlisfari."
„Og — verið þér ekki að hlæja",
sagði Mrs. Meredith, „þetta er sannar-
lega akkert hlátursefni. “ Framh.
jírá úllöndunþ
EFTIE JÓN OlAFSSON.
Með eimskipinu „Cimbria" barst
hingað á Fimtudagsmorgun eitt blað
af „Hull Daily Mail“ frá 17. þ. m.
Úr því blaði er þetta tekið.
— Mc Kinley forseti Bandaríkj-
anna iiiulaftist á Laugardaginn 14.
þ. m. í Buffalo, og þaðan var líkið
flutt á Mánud. (16.) til Washington
(höfuðborgar Bandaríkjanna). Frá Wa-
shington átti að flytja lík hans 17.þ.
inán. til Canton í Ohio á heimili hans
þar, og þar átti að jarða hann. Inn
nýi forseti (Theodore Rosevelt) og
margt stórmenni fylgdi líkinu.
— Frá Hðfn er símritað 17.þ.m.,
að Játvarður Bretakonungur og drotn-
ing hans ætli að dvelja eina viku enn
á Fredensborg hjá Danakonungi.
— Australia er að að hugsa um
að breyta peningasláttu sinni, taka
upp daii (dollars) í punda stað.
Bandaríki Australíu ætla að stofna
til mikillar sýningar í Lundúnum 1903.
— Kviftdóniurinn í Buffalo hefli-
dæmt Czoigosz (morðingja forsetans)
sannan að sök um morð (líflátsdómur).
— Búar. Árangur hótunar-ávarps
Kitcheners lávarðar var sá, að fyrir
16. .þ. mán. (síðasta eindagann) gafst
upp einn foringi úr Búaliði (ritari
Mr. Theron’s). .
— Miklar rigningar og vatna-
vextir á Þjóðverjalandi.
— „í öllum heimi er ekki svívirði-
legra kvikindi til, en Ameríku-maður,
sem hugsar ekki um annað en að
græða fé“, segir Rosevelt forseti í
einni af bókum sínum.
— „Hví ættum vér að hræsna sorg
eftir Mc Kinley?" segir Valencia-blað-
ið „Mercantile Valenciano". „Upp á
hann eigum vér kórónu þeirrar svi-
virðingar, er vér biðum í síðustu styrj-
öld — friðinn í París. Þegar þjóð vor
lá með hálsinn á höggstokknum, stóð
hann yfir oss með reiddu sverði og
neyddi oss til að rita undir þann
mest auðmýkjandi og svívirðilegasta
samning, sem spánskar hendur hafa
nokkru sinni í allri sögu þjóðar vorr-
ar borið penna og blek að.“
Landsfíornonna d niilli.
Nj'jar prentsmlftjur, ný blöft.
D. Östlund heflr sett upp nýja prent-
smiðju á Seyðisfirði og jafnframt keypt
prentsmiðju „Bjarka". Hann heflr
nú 2 hraðpressur og 1 handpressu.
Hann prentar „Bjarka" framvegis.
P. J. Thorsteinson & Co. á Bíldu-
dal eru að setja upp nýja prentsmiðju
þar ; koma áhöld öll með „Laura" 9.
Okt. Þar á að koma út nýtt blað
og heita „Arnfirðinguru. Ritstjóri þess
verður forsteinn skáld Erlingsson, sem
fer vestur með „Laura".
Á Akureyri heflr Oddur Björnsson
prentari og bóksali sett upp nýja prent-
smiðju, er verða mun mjög vönduð;
þar ætlar hann að gefa út framhald
af „Bókasafni alþýðu". — Einar rit-
stj. Hjörleifsson fór norður á Akur-
eyri snemma 1 þ. m. alfarinn héðan.
Verður hann þar ritstjóri að stóru,
nýju blaði, er þar á að fara koma út
1. n.m. og heita „Norðurland11.
Jón sagnfræðingur Jónsson kvað
hafa afsalað sér ritstjórn „Eldingar"
frá 1. n.m. Mælt, að þeir Jón Jakobs-
son aðst.-bókavörður og Jón Magnús-
son landritari hafl boðið elganda „Eld-
ingar“ að annast ritstjórn hennar ó-
keypis, ef þeir megi gera hana að
pólitisku blaði (miðiunar-málgagni ?).
Enn er mælt, ab einhverjir ísfirð-
ingar, er eignast liafa gömlu prent-
smiðju Stefáns Runólfssonar, ætli að
koma þar upp blaði. Er í mæli, að
Björn Bjarnarson (frá Viðfirði) eigi að
annast ritstjórn þess.
Botnverping handsamaði „Heim-
dallurr á Skagaflrði 16. þ. m. Veiðar-
færi og afli gert upptækt, sekt 1080 kr.
Síldarafli ágætur á Akureyri, er
síðast fréttist.
tí(r fiiöfuðaíaðnum.
„Yesta“ fór til útlanda á Þriðju-
daginn. Með henni fóru læknarnir
Guðm. Magnússon og Björn Ólafsson,
húsfreyja Sigríður Pétursdóttir, Bened.
Stefánsson skósmiður o. fl.
„Skálliolt" fór á Fimtudag. Með
fjöldi manns: Halldór Briem kennari
á Möðruvöllum, fröken Hólmfríður
Árnadóttir kennari á Akureyri, bor-
björn J?órðarson læknir, cand. theol.
Sigbj. Ástv. Gíslason og fröken Guð-
rún Lárusdóttir, séra Porvarður Brynj-
ólfsson, Kristj. H. Jónsson prentari o.fl.
Á ferftinni Guðm. Helgason Reyk-
hofti, séra Ól. Ólafsson Lundi, séia
Óiafur Heigason Stóra-Hrauni, Gunn-
ar Ólafsson verzlunarstjóri í Vík o. fl.
Trúlof'uft eru cand. theol. Sigur-
björn Ástvaldur Gíslason og fröken
Guðrún Lárusdóttir hér í bænum.
Sigurbj. A. Gíslason hélt sam-
komu siðastl. Sunnud. í G.-T.-húsinu.
Sagði af ferðum sínum og pródikaði
fyrir lýðnum.
Stórliýsi mikið reisa þeir nú bræð-
ur og kaupmennirnir Friðrik og Sturla
Jónssynir — þrílyft hús norðan við
Austurstræti, rétt vestur af Lands-
bankanum. Það kvað eiga að verða
hreyfir (motoij í kjallaranum, er raf
lýsir húsið.
Auglýsing.
Nú, sem að undanföruu, í fjærveru minni
he6r umsjónarmaður vinnustofu minnar
Jón Gíslason, á hendi alla innhcimtu á
útistandandi skuldum við mig; og er
alt, sem nefndur Jón Gíslason gerir eða
gera lætur í téðu cfni, jafnt gildaodi og
óg Bjálfur gcri það.
Rvík, 23. Sept. 1901.
Bened. Stefánssov.
Pennahöld,
sex teg., 8 a., 10 a., 15 a., 20 a., 45 a.
0 rlffiar,
góðir', askja með 5 í fyrir 5 au.
Blýantar, fyrirtaksgóðir, 5 au.
Krítar-stengur til að skrifa með, 1 e.
Blekbyttur meðbleki, 10,25og50a.
JÓN ÓLAFSS0N.
U.MVOTNIN eru afbragð í
verzlun Þorv. Porvarðssonap
hNGHOLTSSTRÆTI 4.
Menn hafa oft sagt: „Eina blaðið,
sem maður getur fundið að gagn er
að auglýsa i, er BEYKJAVÍK."
cJil söíu
góður Magasinofn, vand-
að púff, nýleg taurulla,
iítil olíumaskína i Suðurgötu 8.