Reykjavík


Reykjavík - 05.10.1901, Blaðsíða 1

Reykjavík - 05.10.1901, Blaðsíða 1
II. árgangur. 32. tölublað. A.xroi.ÝBiiratA.- oo- thÍttablai). Útgefandi og &byrgðarmaður : l’orvarður torvarða si Laugardaginn 5. Okt. 1901. Afgreiðsla bl. er hjá útg., Þingholtsstr. 4. Verð á „Reykjavík11 út um land er 1 kr. HT ALT FÆST í THOMSENS BÚÐ. (Bfna og eíóavdíar FÖT fyrir m án a ðar afb org un fást seiur KRISTJÁN ÞORGRÍMSSON. hjá REINH. ANDERSON. ▼ .J* \ ‘ VERZLUN /V C"" c7óns dCelgasonar Ég undirrituð kenni atúlkum^^ á Guitar og hannyrðir. * ► SIGRÍÐUR ERLENDSDÓTTIR. J Þingholtsstrætl 5.^^ 12 LAUGAVEG 12 heflr flestallar nauðsynjavörur til heimilisþarfa. Líka föt. og fataefni fyrir unga og eldri, ýmialegt smá- legt fyrir börn. • • • Sama verzlun tektir fslenzkar nf- urðir, úinkum iiaustuil, som hvorgi er betur gefið fyrir en á Laugaveg 12. Skóverzlun Æ. <Jl. ÆaíRiesen 5 BRÖTTUGÖTU 5 hefir altaf nægar birgðir af útlend- um og innlendum Skófatnaði. Blámanna-blóð. Soga iflir w. n. HOWELLS. 4. kapituli. FrRinh. í þessum svifum kom Miss Aldgate inn aftur með pappirsblað í hendinni; hún brosti, svo að skein í mjalla- h vítar tennurnar, og þotta blessað bros var svo laust við aliar siðferðisáhyggj- ur, að Olney flaug í hug, að Mrs. Mere- dith væri, ef til vill, hugsjúk yfir létt- lyndi þessarar ungu, fallegu stúlku, sem ekki virtist kenna til neinnar á- byrgðartilfinningar. Ogjafnframt gladd- ist hann yfir þessu lundarfaii, þar sem auðsætt var, að skorturinn á á- byrgðartilfinning spratt að eins af góð- 10 au. Jirdfsefni (10 urkir góður Bkrifpajipír, 10 umslög, þerriblað, penni fástí þlNGHOLTSSTR. 4. í?orv. iborvarðsaon. ^ffalgeróur JpRnsen LAUGAVEG 15 kennir alls konar hannyrðir, svo sem Kunst- broderi, rósabandasaum alls konar, hvitt, hroderi og margt fleira. cTCraÓritun kenail, . W ****!* HALLDÓR LARUSSON í vetur, eins og að undanförnu. Þeir, sem taka vilja þátt í náimuu, gefi sig fram scm allra fyrst. leik og barnslegri einfeldni. Hver veit nema það væri það, sem olli Mrs. Meredith svefnleysis, að hún gerði sér áhyggjur út af lundarfari og upplagi bróðurdóttur sinnar og væri að hugsa um, hvort hún mundi nokkru sinni verða því vaxin að sinna skyldum líísins — þessum skyldum, sem auð- sjáanlega höfðu lagst svo þungt á Mrs. Meredith. Hann tók við forskriftinni meðan hann var að hugsa nm þetta. Hann rendi augum yfir hana, en hugurinn var annarstaðar, svo að hann tók ekkert eftir, livað á henni stóð. Mrs. Meredith sagði: „Ef það er'eitt- hve'rt af þessum gamaldags sterku svefnlyfjum, þá vil ég helzt ekki hafa það. * Olney var annars hugar, og hafði ekki hugboð um, hvað á forskriftinni stóð; hann starði bara út í bláinn, eins og hann væri að hugsa um for- skriptina og sagði svo: ,Ég held það £ssié núl NYTT BAKARl byrjaði að starfa 2. Okt. i húsinu 4 VALLARTRÆTI 4 (fyr búð Friðriks og Sturla Jónssonar). Alt efni og frágangur verður hið vand- aðasta, eins og reynzlan mun sanna. Útsalan verður í fyrverandi krambúð þessa húss; þ'ar verðnr og snemma i næsta mánuði byrjað að selja Kaffi, Limonaði og fleira. úCvoiósRoli Iðnaðarmanna. Skólinn byrjar um miðjan þennan mánuð. Þeir, sem óska inntöku á skólann, tilkynni það einhverjum af oss undirrituðum fyrir 12. þ. m. Rvík, 4. Okt. 1901. Magnús Benjamínsson. Hjörtur Hjartarson. Guðmundur Jakobsson. Sveinn Sveinsson. Guðmundur Magnússon. sé óþarflega sterkt lyf fyrir yður; það ætti betur við fullhraustan karlmann. “ Svo reif hann blað úr vasabókinni sinni og skrifaði sjálfur forskrift á það. „Svona! Þetta vona ég nægi til þess, að yður sofnist vel, Mrs. Meredith." „Ég býst við, að við getuin fengið þetta afgreitt í kvöld á lyfjabúðinni", sagði hún og reis upp við ölnboga. „Eg skal fara með forskriptina sjálfur", sagðiOlneý; það er lyfjabúð hérna rétt hjá hótellinu." Hann stóð upp, en hún vildi með engu móti, að hann færi að ómaka sig; hún sagði þær gætu sent boð á lyfjabúðina og bað bróðurdóttur sína að hringja. Miss Aldgate hljóp til og þristi á rafmagnshnappinn á vegnum. Að vörmu spori kom inn sami mað- urinn, sem hafði fæit Olney boðin frá Mrs. Meredith. Miss Aldgate tók forskriptina og sagði þjóninum í fám orðum hvað hann ætti að gera. En hann stóð grafkyrr, gapandi með for- skriptina í hendinni og góndi forviða á blaðið. Olney brosti og Miss Ald- gate hló. Þjónninn hafði auðsjáanlega ekki skilið eitt orð af því, sem hun sagði við hann. „Þér vitið, að það er lyfjabúð hérna rétt hjá hótellinu", sagði Olney.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.