Reykjavík


Reykjavík - 12.10.1901, Blaðsíða 1

Reykjavík - 12.10.1901, Blaðsíða 1
II. árgangur. 33. tölublað. ATrOt-TSIKTaA.- OCS- lEŒTTABr^i-D. Útgefandi og ábyrgðaTmaður: Þorvarður Þorvarðsson. Laugardaginn 12, Okt, 1901. Afgreiðsla bl. er lijá útg., Þingholtsstr. 4. Verð á „Reykjavík“ út um land er 1 kr. ALT FÆST í THOMSENS BÚÐ. (Bfna og eláaválar selur KRISTJÁN f>0RGRlMSS0N, FÖT fyrir m án a ðar afb org un fást REINH. ANDERSON. ##*a***##..#*#*#*»#*##.**...#..*..o**.**#*»* §2'[ 07 <*Si VERZLUN %36ns íXelgasonar 12 LAUGAVEG 12 heflr flestallar nauðsynjavörur til heimilisþarfa. Líka föt og fataefni fyrir unga og eldri, ýmislegt smá- legt fyrir börn. • • • Sama verzlun tekur fslenzkar af- urðip, einkum liaustull, sem hvurgi er betur gefið fyrir en á Laugaveg 12. SKÓVERZLUNIN 4 AUSTURSTRÆTI 4 heflr nú með „Laura" fengið: Geitaskinns-kvennskó hnepta Ristarskó Fjaðraskó Dansskó Moigunskó Unglinga- og Barnaskó Þorsteinn Sigurðsson & Stefán Gunnarsson. Blámanna-blóð. Saga eftir W. D. HOWELLS. 4. kapítuli. Framh. Hún snéri sér að Olney og leit hýrt til hans, eins og hún ætlaði að fela honum á hendur að skera úr þessu vísindalega vafamáli; en hann sló því öllu upp í spaug. „Ég er hræddur um að ég beri al- veg sama þel í brjósti til blámann- anna, Mrs. Meredith, eins og bróður- dóttir yðar, og ég hefi það þó ekki ► Ég undirrituð kenni stúlkum a á Guitar og hannyrðir. ^ LSIGRÍÐUR ERLENDSDÓTTIR. A Þingholtsstrætl 5*^^^ 10 au. iRráfsefni (•0 arkir góður skrifpappír, 10 umslög, þerriblað, penui fást í ÞlNGHOLTSSTR. 4. ;l3orv. borvarðason. LEIKPÉLAGirRLYKJAVÍKUR, Á morgun (Sunnudag), kl. 8 síðd., verða leiltnar iSuííóosirnar í Iðnaðarmannahúsinu. Bílæti seld þar á sama tíma og vant er. af neinni svartri barnsfóstru", sagði hann. „Mér flnst blámennirnir vera yndislegir, hvenær sem ég hitti þá.“ — Nú klappaði Miss Aldgate lof í lófa. — „En ég hefi nú auðvitað ekki haft, svo mikið saman við þá að sælda, að ég hafl fengið tilefni til að verða leiður á þeim. „En ég gæti aldrei orðið leiðá þeim“, sagði Miss Aldgate. „Enn þá hefir mér fundist þeir vera geðfeldasti og hugðnæmasti lið- urinn í þjóðlífinu hérna.“ „Heyrirðu það systir, heyrirðu." „Ég verð að játa, að mér þykir alt af vænt um, þegar ég hitti þá. Mér finst þeir vera einustu manneskj- urnar hér, sem hafa nokkra ánægju af lifinu; þei>' eru allir svo ánægðir og vongóðir að sjá og það þi átt fyrir, að þeir sæta hér einhverri þeirri rang- látustu meðferð, sem óg get hugsað mór. “ S c7?/ vefrarins: 0 Á STORMHÚFUR og SKINNHÚFUR í verzlun W. FISCHER8. M***un**x*n*u Bókbandsefni fæst hvergi betra né ódýrara en hjá Arinbirni Svein- bjarnarsyni bókbindara; einnig sel- ur hann ágæt bókbandsverkfæri með góðu verði. VERZLUN W. FISCHER8. Nýkomnar vörur Kaffibrauð, margar teg. Sveskjurnar góðu. Consuin-Chocolade. (frá Galle & Jessen). Nægar birgðir af alls 'konar nauðsynjavörum og margt fleira. ^X^OŒXMX^OOOGK gP^T“ Hvar fær .maður vandáð band á bókum sínum og ódýrara en hjá öðrum ? Hjá Arinbirni Sveinbjarnarsýni bókbindara. Mrs. Meredith lá kyrr og skygði hönd fyrir augu; svo sagði hún: „Vilduð þér þá fara með þá eins og jafningja yðar að öllu leyti — t.d. ganga að eiga stúiku af blámanna- kyni?“ „En hvað þú getur talað systir! Hver talar um að gifta sig“, sagði Miss Aldgate. „Ekki ég“, sagði Olney; en að þvi einu frá skildu hefi ég satt. að segja ekkert, á móti að eiga öll mök við þá. Ég held, satt að segja, að þeir yrðu mjög þakklát.ir, ef vér sýndum þeim að eins helming þeirrar velvild ar, sem vér sýnum hestunum okkai og huridunum. Yór gætum t. d. knm ið fram við þá, eins og meðbræðui vora, hvar sem við hittum þá á al mannafæri, þó við höfum ekki heim iliskunningsskap við þá. En í þess

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.