Reykjavík


Reykjavík - 12.10.1901, Blaðsíða 4

Reykjavík - 12.10.1901, Blaðsíða 4
4 PAKKHÚS-DEILDIN. Nýkomnar vörur: Rúgmjöl, Hveiti, Baunir, Bygg, Grjón, Kaffi, Export, Melis, Kandis; allar þungavörur ódýrastar í stór- kaupum og smákaupum. Hollenzkur farfi betri en nokkur annar farfi hér, danskur farfi einnig mjög góður, Stifti, Þakpappi, Þakjárnið góða o. m. fl. Veggjapappi og þakpappi frá Svía- ríki, 5 nýjar sortir hver annari betri. SAUÐAKJÖTIÐ gengur út óðara, en við verður haft að slátra. Valið fje og í alla staði farið vel með kjötið, en þó ekki dýrara en hjá öðr- um kaupmönnum. Nýkominn rekstur Úr Borgarfirði, að eins það allra bezta fé af öllu því, sem keypt var frá Akranes- verzluninni. Hinu verður slátrað á Akra- ne8Í og saltað í tunnur. Skipaeigend- ur og aðrir, ,sem vilja fá gott kjötítunn- um, en þó ódýrt, ættu að panta þetta Akraneskjöt sem fyrst, áður en það verður sent út, með „Laura“. H. TH. A. THOIWSEN. Nýkomnir STÓLAR í verzlun _ cÆen. S. Porarinsson. Karlmannsfatnaður, ^ {^Tt keyptur. — Utgef. vísar á.______ KALDÁR- gosdrykkir eru beztir. Fást í Reykjavík hjá : Consul ZIMSEN. B. H. Bjarnason. Jón Helgason, Laugaveg 12. Sig. Björnsson, Laugaveg 27. Þorv. Þorvarðsson, Þingholtsstr. 4. með litlum demant í, I hefir tapast. Pinnandi skili til útgef. gegn góðum fundarlaunum. Iðnaðarskólamenn! fcn^ ágætlega vönduð Teikni-bestik hjá mér. _______BJARNHÉÐINN JÓNSSON, járnsmlður, Tapast hefir 1 karlm.-fjaðraskór einhverstaðar af Laugavegi inn að Rauð- ará. — vísar á eiganda.______ Trérulla og matarborð, -jÁÁúl er til sölu. — Utgef. vísar á seljanda. Islenik umboðsverzlun kaupir og selur vörur einungis fyrir kaupmenn. c3afio6 Sunníaugsson Kjöbenhavn. K. Niels Juelsgade 14. TáklF nú vel eftir, Ágæt byggingarlóð fæst keypt á góðum stað í Vesturbænum með töluverðu af góðu, klofnu grjóti, fyrir mjög gott verð. Utgef. vísar á seljanda. GAMLA BÚÐIN. Nýkomnar algengar vörur alls konar, vandaðar mjög. Niðursoðið kjöt, fiskur, og ávextir ótal tegundir. 0&tur. Súkku- laði og forjóstsykur frá Danmörku, Þýzkalandi, Englandi og Skotlandi, alls 34 skippund. Tegrasið frá Lipton og einnig Eastern te á 1.20—1.80 pundið. Eldhúsgögn, emailleruð, steypt og úr blikki. Lampar ótal sortir. Leirtau og postulín alls konar o. m. fl. VINDLA-VERKSMIÐJAN. Miklar birgðir af Havannatóbaki í nýju vindlana. Tollur og vinnulaun eru jafndýr hvort sem brúkað er slæmt eða gott efni í vindlana, og því hefir að eins verið fengið hið allra bezta efni. Erágang- ur allur svo vandaður, sem mest má vera. Reynsla þegar fengin fyrir því, að vindl- arnir eru góðir. Ekki seldir fyrr en þeir eru búnir að Hggja nógu lengi. BRJÓSTSYKUR- VERKSMIÐJA verður sett á stofn innan skamms. KJALLARA-DEILDIN. Lítið eitt komið af vínföngum nú í viðbót við það, sem áður var til. Tollur borgaður um mánaðarmótin 11,077 ltr. 93 aurar. 26 tunnur á stokkunum af alls konar vínföngum, innkeyptum beint frá Zeres, Oporto, Bodeaux og Reims og einnig frá I. C. Teilmann & Co. Kaup- mannahöfn. Whisky frá GUasgow, Edin- borg og Leith. Konjakkið góða. Ölið frá Gamla Carlsberg er komið, og er von á mörgum nýjum öltegundum seiuna. Gos- drykkir úr vélasíuðu vatni hvergi betri né ódýrari. Það er búið að umbreyta og endurbæta kjallaradeildina algerlega, svo að hún nú líkist hinum stærri vínverzlunum í útlönd* um. Vínfðng og gosdrykki verður að geyma í góðum kjöllurum, ann- ars tapa þau sér; ófært að hafa þau þar eem liitabreyting er mikil. Kaupið því öll ykkar vínföng, öl og gosdrykki í hinum gamla kjallara í Thomsens búð. BAZAR-DEILDIN. Pappír og pappi alls konar fyrir 1800 krónur. Smíðatól allskonar. Pletvör- ur frá Drewsen. Ruggustólar, Saumaborð, Smáborð, Speglar, júrnrúm o. m. fl. Vörurnar á jólabazarinn eru pautaðar en ókomnar enn. Það verður ekki hægt að koma jólabazarnum fyrir, þar sem baz- arinn er nú, og er því verið að setja upp ofn og hyllur í nýja pakkhúsinu, og verð- ur það alveg fult af vörunum, sem koma til jólabazarsins. H. TH. A. THOMSEN. Vilborg Guðnadóttir f nr. 21 á Laugavegi, og prjónar þar eins og áður.___________________________ Gluggablóm til »ölu Klapparstíg 10. Aldar-prentsmiðjan. — Reykjavik. Pappirinn fr& J6ni Olafssyni. VEFN AÐAR VÖRUDEILDIN. Á þessum tíma árs hafa aldrei að undan- förnu komið eins mildar og margbreyttar birgðir af alls konar vörum til deildarinn- ar eins og nú. Vetrarsjöl, Cashemirsjöl st., Sjalklútar, Silki-, nllar- og bómullarhálsklútar. Vetr- ar-hanzkar fóðraðir, miklar birgðir, Skinnhanzkar, ullar- og bómull- ar-hanzkar, Vetrar-skinnhúfur, Skinntrefl- ar (Boaer) og múfi'ur fyrir dömur og börn. Vetrar-dömustígvél og skór, Morg- unskór, Ballskór, Barnastigvél og skór, Galoscher, Ullar-barnahúfur, Barna- og (lömunærfatnaður, Gólfblúsur, Yerseytreyj- ur, Kvennsvuntur, hv. og misl., úr silki og zephyr, Kvennslipsi við útlendan og inn- lendan búning. Skrautnælur, Perlubelti, Leðurbelti, Skinnkaniar á kyrtla, hv., brúnir, sv., bláir. Dömu-Regnkápur og slög, Dömu- vetrarhattar. Regnhlífar. Kjóla- og svuntutau, sv. og misl., Musse- lin, Enskt vaðmál, Hálfklæði, sv. og misl., Svart klæði, Broderklæði misl., Angola, Java, Oongresstoff, Lakaléreft, Blikað og óbl. léreft allsk. Póðurdúka af öllu tagi, Twisttau, Hálfflónel, Ullarflónel, Hand- klæðadúkar, Borðdúkadregill, Dagtreyju- sirz, Nankin blátt, Milliskyrtutau. Pluss-, ullar-, Jute- og hör-Borðdúkar. Briiss- ler-Gólfteppi stór og smá, Smyrna- Góifteppi mjög vönduð af ýmsum stærð- um. Hvítir borðdúkar og sei-viettur, Blöbel- betrek og Gardínutau af ýmsu tagi. Rúllu- gardínur afmældar með tilheyrandi áhöld- um, Vaxdúkur, Sjúkra-gummídúkai', Cocus- motta o. m. m. fl. Enn fremur hefir komið prjónles ffyr- ir 1400 kr. Þar á meðal kvenn- og Barna-nærfatnaður, Smokkar, Treyjur handabörnum, Sjalklútar, Treflar, Kvenn- vesti stór og smá, Heilbrigðis-lífstykki, Leggjaskýlur (Gamascher), Ermar, Barna- hálestar, Barnakjólar, margarteg., Kragar, hálsklútar, Kennskyrtur, Buxur, Bolir, Klukkur, Sokkar o. m. fl. FATASÖLU-DEILDIN. Oturskinnshúfur með silkifóðri, Loðhúfur á 1.75, Drengja-Ioðhúfur, Pluss- húfur, Enskar húfur, Kaskeiti, Storm- húfur á 75 aura o. m. fl. Verkmannasfígvélin alþektu, Karl- mannastígvél reimuð og með fóðrum, Karl- manna- og drengjaskór. Klossarnir ágætu með fíltfóðri og pateutsólum, eru þeir beztu, sem menn þekkja, líka fóðurlausir klossar, Galoc|ier, Gamascher. Ulstra-efni stórt úrvai, Yfirfrakkatau, Vetrarjakka-efni margar sortir. Miklar birgðir af fataefni er fyrir liendi. Sports-peysurnar eftirsóttu eru nú komnar, sömul. prjónuð vesti. — Tilbúinn fatnaður og Yfirhafnir. Manschettskyrtur, Kragar, Elibbar, Slauf- ur og slifsi margbreyttar birgðir; ódýr- ar, vandaðar, smekldegar. Vctrar-hanzkar fóðraðir, mikið úr- val, svartir, misl. og hvítir skinuhanzkari Ullarhanzkar. Nærfatnaður af öllu tagi. Water^roofs-Regnkápur o. m. fl. H. TH. A. THOMSEN.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.