Reykjavík


Reykjavík - 02.11.1901, Page 3

Reykjavík - 02.11.1901, Page 3
3 ast heim til Ameríku aftur. Samt varð það úr, að við dvöldúm lengi enn í Flórenz. Og þar hitti hún Mr. Bloomingdale. Ég sá undir eins, að hann varð hrifinn af Rhodu, enda kom þar brátt, að það leyndi sér ekki, hve ástfanginn hann var og ég var alveg viss um, að það var hún sjálf og ekki efni hennar, sem hann gekst fyrir. Mér leitst undir eins vel á mann- inn dg það gaf mér einhvern veginn betri von, að hann var prestur. Ég hugsaði, að ef til þess kæmi, að ég yrði að segja honum alt um ætt Rhodu, þá mundi hann ef til vill taka því öðruvísi en flestir aðrir landar ;'vorir. Hann vaf svo ástúðlegur og leit svo góðmannlega út. Hafið þér séð hann síðan, Dr. Olney? „Nei“, svaraði Olney. „Það var leiðinlegt. Ég haíði hálf- gert mér von um, að þér kynmið að hafa kynst honum, svo að þór kynn- uð að geta hugsað yður — — mér lítst annars ekki eins vel á fólkið hans, það sem ég hefi séð af því. Et því er kunnugt um, hvernig á stend- ur milli hans og Rhodu, þá finst mór ekki nærgætnislegt af þeim, hvernig þær láta við hana.“ Nú varð nokkur þögn, en loksins herti Olney sig upp til að segja, að verið gæti þær vissu það ekki. FrMnk. $réfa-6(i8flar Éeir sem bera eiga bréf og blöð hér um bæinn, verða oft i vandræð- um með að koma þeim af sér í hús- unum, því að viðtakendur eru olt ekki viðstaddir. Hafi viðtakandi heim- ilisfólk, er oftast einhver heima, svo að bréf- eða blaðberinn getur afhent einhverju af heimilisfólkinu það sem um er að ræða, en berja má hann oft og tíðum alt að */2 kl.stund að dyrum áður en nokkur gegnir. En þegar einhleypt fólk á í hlut, er þetta miklu verra, því þá verður að fara til einhvers annai s í húsinu eða jafnvel í næsta hús og biðja þar um að afhenda bróflð til viðtakanda þegar hann kemur heim. Svo getur gleymst ab afher.da bréf t. d. þangað til það er orðið of seint; en sé blað um að ræða, mun oft sú raunin á verða, að því er alls ekki skilað, það skytnar út og svo er því fleygt.; það þykir vanvirða. að j hafa ekki getað skilað blaðinu hreinu og svo er sagt, að það hafi ekki komið; en blaðberinn fær svo allan skellinn. — En úr þessu er mjög auð- velt að bæta; það er ekki annað en setja bréfa-kassa á hurðina hjá sér. Éá fá menn bréf sín og blöð strax og þeir koma heim. Bréfa-kassar eru mjög ódýrir, og þeir mundu undir mörgum kiingumstæðum borga sig. Líka er leiðbeinandi fyrir þá, sem bera bréf eða blöð, að menn setji nafnið sitt á hurðina. Menn halda kannske af vananum, að þetta sé alls ekki nema fyrir þá, sem hafa því meiri viðskifti, en það er misskilningur; allir, sem geta átt von á bréfum eða halda blað, ættu að hafa bréfa-kassa á hurðinni hjá sér. Líka er hyggi- legt, þegar menn skifta um bústað, að setja á hurðina, þarsem þeir bjuggu, um nokkuin tíma eftir að þeir eru fluttir, hvar þá er að finna. — Menn ættu að athuga þetta og kippa því í lag, það geta allir. ^[r fíöfuðalaðnum. „Laura“ fór til útlanda á Laugar- daginn var. Með henni fór Páll Jóns- son járnsmiður ó. fl. Fjárkaupaskip Zöllners fór síðastl. Laugard. Með því fór Gunnar Einar- son kaupm. Leikfélag Reykjavikur lék Heim- komuna síðastl. Sunnudag og var hún allvel sótt. Er nú langt komið með að æfa nýjan leik, er verður að öllu forfallalausu leikinn annan Sunnudag. „Tombólu" ætlar sjómannafélagið „Báran" að halda um aðra helgi og heitir Tombólunefndin á alla góða drengi til liðveizlu. Teljararnir þöndu sig um alla sóknina í gær og fá menn nú bráð- lega að heyra, hve margir eru i borg- inni. ííýkosnir starfsmenn i G.-T.-Stúk- unum í Rvík fyrir ársfjórðunginn, sem byrjaði 1. Nóv.: „Verðandi“ nr. 9. Æ. T. Ólafur Björnsson, V. T. Kristjana Péturs- dóttir, Rit. Halldór Jónsson. „Einingin* nr. 14. Æ. T. Sigurður Sigurðsson alþm., V. T. Stefanía Guð- mundsdóttii', Rit. Björn Pálsson. „Hlínu nr. 33. Æ. T. Pétur Lárus- son, V. T. Gróa Helgadóttir, Ritari Halldór Lárusson. „Bifröst“ nr. 43. Æ. T. Indriði Einarsson, V. T. Jónína Éorkelsdóttir, Rit,. Pótur Zóphóníasson. „Dröfnu nr. 55. Æ. T. Hannes Hafliðason, V. T. Elin Magnúsdóttir, Rit. Geir Sigurðsson. Giftingar. 9. október: Gustav Adolf Frederik Vil- helm Balchmidt rakari og fröken Ellen Marie Möller, nýkomin frá Khöfn. 12. okt.: Hróbjartur Pétursson skósmið- ur, Ingóljsstræti 14 og ungfrú Sigrún Karólína Sveinsdóttir frá Efri Hlíð Þing- holtum. 19. okt.: Erlendur Guðmundsson stýri- maður og Þorbjörg Gisladóttir í Gísla- bolti. S. d. Sigurjón Jónsson skipstjóri og ungfrú Björg Magnúsdóttir Miðseli. S. d. Pétur Þorvarðsson Helgastöðum og ungfrú Kristlaug Gunnlaugsdóttir s. st. 21. okt.: Þorsteinn Þorsteinsson skipstj. og ungfrú Guðrún Brynjólfssdóttir frá Eingey. 25. okt.: Einar Björnsson verzlunar- maður og ungfrú Margrét Sigurðardóttir, Þingh.st. 11. 20. okt.: Þórður Árnason lausamaður Vesturg. 40 og ungfrú Elin Sesselja Jóns- dóttir s. st. 31. okt.: Björn Blöndal Jónsson á stýri- mannaskólanum og ungfrú Halldóra Nikó- lína Jóusdóttir Suðurg. 13. Dánarlisti. 9. okt.: Helga Vigiúsdóttir kona i Garðbæ (43 ára). S. d. Guðrún Magnúsdóttir, gift kona í Efstabæ (50 ára). 4. okt.: Gíslína Þórdís Guðleif Gísladóttir (barn á 1. ári). 9. okt.: Elin Valg. Heiga- dóttir (barn á 1. ári), Bókhl.stig 7. 10. okt.: Magnús Torfason verzlunarmaður, Skólastr. 5. 17. okt.: Valgerður Svein- björnsdóttir Bergst.str. 24 (39 ára). 18. okt.: barn Jóns Jakobssonar í Guðnahúsi — Selsholti. 22. okt.: Ingun Högnadóttir við Grundarstíg (2 ára). 25. okt.: Jórun Þorláksdóttir, gift kona við Lindargötu 1 (29 ára). cTíýmóðins Rorí. Nú fyrir nokkru eru komin nýmóð- ins kort í í*in glioltsstrætí 4. Éessi kort eiga alstaðar við, hvort, heldur sem fæðingardags-, giftingar- eða há- tiðakort. Kortin eru alveg ný, komu út í lok Septembermán. Éau eru bú- in til eftir fyrirmvndum og með að- stoð ýmsra frægra listamanna, svo sem krónprinsessu Maríu, írk. Alma Ahlstrom, próf. Zacho, próf. Rosen- stand, A. Mackenprang, Aug. Fischer, Poul Fischer, L. Mogelgaard, J. Aa- gaard, W. Krogh, Paul Steffensen, greifa Moltke o.fl. Úr öllum þessum sortum er nú að velja. En þeir, sem vilja eiga svona kort, til að brúka við ýms tækifæri, ættu að velja þau í tíma, þvi annars kunna þau að verða farin, þegar á þeim þarf að halda. Virðingarfylst. íorv. Þorvarðsson. „cÆZsfian“, harnablað ineð myndum, ritstj. Hj. Sigurðsson. „ÆSKAN" fljtur «öKur og frrrJigroinAr við b»rn» ’-n’fi, kvæði, skritlnr, g&tur o. fl. „ÆSKAN“ flytur myndir «ró gfi«»r, m ko«tnr or 4 að fi. venjulega mynd ( Ö3ru hvoru töluMaSi. „ÆSKAN* kemur rt' tvisvar ( minuíi og auk þe.e Jólablað, skrautprentað neS mðrgum myndnm| »11. 55 blöð um 4rid. V. »rg. byrjar 1. Okt. M.tk. ,ASKAN“ ko»tar að eina 1 kr. 50 au. 4rg. (( Rvik 1 kr.). Siilul. ■/6, gefin »f min.t 3 oint. Gjaldd. 1 April „Æskuna« *ettu Sil bðrn að eiga. Nýir knupendur «efl aig frara yið SlGURÐ JÓNSS0N KENNARA, Veiturgötu 21» sem iér nm aígreiðslu blaðsiut.

x

Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.