Reykjavík


Reykjavík - 02.11.1901, Page 4

Reykjavík - 02.11.1901, Page 4
4 GTOSDi^YKKIR cru BEZTIR FBÁ GOSDRYKKJ A VERKSMIÐJUNNI i HAFNARFIRÐI. Gott vatn er fyrsta skilyrðið fyrir góðum Grosdrykkjurn. Úr slæmu ratni er ómögulegt að búa til góðan drykk. Allir gosdrykkir frá KALDÁ eru búnir til úr tæru og heilnæmu LINDARVATNI. ÓÁFENGT KAMPAVÍN, að öllu útliti eins og Kamparín, og eins brargðgott, er bezti bindindismanna drjkkur, sem til er. Fæst hrergi nema frá nKaldáu. Það er sjálfsagður veizludrykkur við öll hátíðleg tækifæri. Kapt. Hovgaard drekkur aldrei annað. SÓDAVATN er nú orðið yiðurkent bezt í Reykjavík. Yfirmennirnir á Heim- dalli kunna að meta gott sódavatn ; þeir drekka eingöngu Kaldársódavatn, og segja það P)i' betra en Rosenborgarvatn. Alls konar Limonade og Sítrónvatn frá „Kaldá“ er löngu viðurkent. »••••••< NYKOMIÐ TIL REINH. ANDERSON AFAR-MIKIÐ ORVAL AF ^JjaírarfraRRaafnum á 5—12 kr. álinin. Mjög gott CHEVIOT í Vetrarklæðnaði. Alt er selt með 15 8- Afslætti gegn borgun út í hönd. VERZLUN Þorv. Þorvarðssonar 4 ÞlNGHOLTSSTRÆTl 4. Þar er ýmislegt selt rneð lágu verði, svo sem : Melis Hveiti Rúsínur, góðar Kandís Havramjöl, mjög gott Sveskjur, tvær sortir Strausykur Kartöflumjöl öráfikjur Púðursykur Grjón Döðlur Kaffi Sagogrjón Te í (10 a. pökk.) Sitronolía — Gerpúlver -— Limonade — Kanell óstautaður og stautaður KEX, mjög ódýrt eftir gæðum. CHOCOLADE, nokkrar góðar sortir, þó ódýrar. Brjóstsyliur, góður og ódýr, margar sortir um að velja. HANDSÁPA, margar sortir, góðar og ódýrar, þar á meðal Barnasápa, sem allar mæður þurfa að kaupa. Stangasápa — Blákka — Stivelsi, Bórax — Borðsalt — Kaffipokar Pappír — Umslög — Pennastangir — Blek -- Ofnsverta, Skósverta o. fl. mÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁAujjjt Unga góða kú, «em á að bera í 6. til Utít- Munið eftir '•g að panta ykkur Limmonaði, Sodavatn, Edik og Gerpúlver, sæta og súra saft, margar tegundir. Hvergi eins gott og ódýrt. Yerðlisti sendist ef óskað er. Gosdrykkjaverksmiðjan „Geysir“ Rvlk, Hestur og vagn til leigu, þannig, að maður frá eigandanum er með hestinum. Útgefandi vísar á. Nýkomin efni í mikið úrval til vetrarins í Ulster, Vetraryfirfrakka, Klæðnaði, Buxur og margt fleira. c7C. dlnéarsen & Sön. XXXXXXXXXXXXX LESIÐ ÞETTA! Ef þið sendið verkefni til SILKE- BOltU KLÆDEFABRIK með s/s „Vesta", þá fáið þið tauið aftur í Janúarmánuði. *ffaléamar (Bifesan. í skóverziun JS.S. JSúévíRssonar eru alt af nægar birgðir af út- lendurn og innlendum SKÓFATN AÐI. cPaRRalitir eru beztir hjá C. ZIMSEN. 'P'TTv T Q og áður, tfik eg klæðasaum. L1 11 I N Líka veiti eg stúlkum til- sögn í klæðasaumi, máltekning og sníða karlmannsföt eftir nýustu týsku. Líka sel eg karlmannsföt úr ágætu efni. Allt mjög ódýrt. Vesturgötu 15. Guðríður Gunnarsdóttir Gott sauðakjöt fæst í verzlun JÓNS ÞÓRDARSONAR, einnig kjÖt af spikfeitu geldneyti Hlýtt og gott íbúðarhús, er til sölu á Eyrarbakka með mjög góðum borgunar- skilmálum semja má við verzlunarmann Kristján Jóhannesson. Duglegur og reglusamur maður óskar að fá atýinuu við verzlun, helst pakkhússtörf, eða sem yfirmaður við fisk- verkun. — Menn snúi sér til ritstjóra þessa hlaðs, sem gefur allar upplýsingar. Suém. Siguréssonar Saumastofa 14 Bankastræti 14. Nýjasta snið og tízka, fyrsta kl. vinna. Stofa, rúmgóð, til leigu, með inngang frá forstofu. — Útg. vísar á. í húsi Eiríks Hjaltesteð í Tjarnar- götu er gott herbergi til leigu fyrir ein- hleypa. Hinar beztu barnabcekur hjá Sigurði Jónssyni bókbindara. Stunéur í Trésmiðafélaginu næstkom. Þriðjudag, kl. 8 síðd., í „Iðnó“. 8. viku vetrar, kaupir J. JÓNASSEN. cTSranzar úr þurkuðum blómum, fallegir og ódýrir, i Grjótagötu 10. Aldhr-prentBmiðjan. — Reykjavik. Pappirinn frá J6ni Olafssyni.

x

Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.