Reykjavík - 14.12.1901, Blaðsíða 2
2
Landsbókasafnið er opið daglega kl. 12—2, og tll 3 á
Mánud., Miðv.d. og Laugard., tll útlána.
Landsskjaiasafnlð opið á t’rd,, Fímtud., Laug.d. kl. 12—I.
Náttárugripasafnið er opið á Sunnud., kl. 2—3 siðd.
Forngrlpasafnið er oplð á Miðv.d. og Laugard., kl. II—12.
Landsbanklnn opinn dagl. kl. II—2. B.-stjórn vlð 12—I.
Sðfnunarsjóðurinn oplnn I. Mánudag í mánuðí, kl. 5—6.
Landshðfðingjaskrifstofan opin 9—lOl/^, ll1/^—2, 4—7.
Amtmannsskrifstefan opin dagl. kl. 10—2, 4—7.
Bæjarfógetaskrlfstofan opin dagl. kl. 9—2, 4—7.
Póststofan opin 9—2, 4—7. Aðgangurað box-kössum 9-9.
Bæjarkassar tæmdirhelga og rúmh. daga 7!/a árd.,4 slðd.
Afgreiísla gufuskipafélagsins opin 8—12, 1—8.
Bæjarstjórnarfundir I. og 3. Flmtudag hvers mánaðar.
Fátækranefndarfundír 2. og 4. Fimtudag hvers mán.
Héraðslæknlrlnn'er að hitta helma dagl./íkl. 2—3.
Tannlækn. helma II—2. Frl-tannlækn. I. og3. Mád. Imánuðl.
Frllæknlng á spftalanum Þrlðjud. og Fðstud. II—I.
# Takið vel eftir #
Undirritaður skrautritar nöfn framan
á BÆKUR, á nafnspjöld (visitkort),
lukkuóskir (Gratulationskort), á slauf-
ur, á likkranza o. fl.
Þeir, sem kynnu að vilja nota þetta,
geri svo vel og komi með það, er þeir
óska að fá ritað á, ekki seinna en sólar-
hring áður en það á að brúkast.
Komið með Jólakortin.
Mig er að hitta í Bárufélagshúsinu frá kl.
5—7 síðd. hvern virkan dag.
í?éfuil /f?Óf8S01|.
Úr fíöfuðBÍQðnuni.
Landsbankinn verður lokaður
frá 23. þ. mán. til 4, Jan, 1902.
( skóverzlun
JS.S. JSúévŒssonar
eru alt af nægar birgðir aí út-
lendum- og innlendum
SKÓFATNAÐI.
I skóverzluninni
f* cJlusíurstrœíi %
eru alt af miklar birgðir af út-
lendum og innlendum
SKÓFATNAfil
Alt afar ódýrt.
j ^i^urÖBBOtþ § $. ©unnar«20íþ
Blámanna-blóð.
Saja eftir W. D. HO'WELLS.
„Einingar“-afmæli. Á Sunnud.
var afmæii stúk. „Einingin“ nr. 14
haldið hátíðlegt í G.-T.-húsinu og þótti
hið bezta. Þar voru ræðuhöld, söng-
ur, leikar o. s. frv. Ræður hóldu: Sig.
Sigurðsson (ísland), Borgþór Jósefsson
(Einingin), Guðm. Magnússon (systur-
stúkurnar) og svo var talað fyrir
minni Reglunnar. Prentað var og
sungið kvæði eftir Guðm. Magnússon.
Tvö eintöl voru leikin; hið fyrra („í
stofufangelsi") lók frú Stefanía Guð-
mundsdóttir, en hið síðara („Umsækj-
andinn “) lók lir. Arni Eiríksson. Bæði
eintölin voru prýðisvel leikin, enda
var það bezta skemtunin.
Stúk. „Einingin" hefir nú 350 meðl.-
Trúlofuð eru bókhaldari Jón Þor-
steinsson og frök. Guðrún Heilmann
hér i bænum.
„Laura!‘ fór til útlanda á Laugar-
daginn var með fjölda fólks: Fröken
Guðrún Kristjánsdóttir (Þorgrírnsson-
ar), Erl. Erlendsson kaupm., Þorst.
7. kapítuli.
Guðmundsson verzlunarmaður, Ólafur
Framh.
„Rhoda!" sagði föðursystir hennar.
„Þú mátt ekki tala svona! Ef þér
er alvara í hug með Mr. Blooming-
dale, — “
„Já, ekki þó með fólkið hans —
að minsta kosti eklci —“
„Þú getur nú ekki bundizt. honum
svo, að fólkið hans fylgi ekki með.
Það er eitt af því fyrsta, sem menn
ættu að hugsa um, þegar um hjúskap
er að ræða, en að vísu það síðasta,
sem unga fólkið hugsar um. Ætt-
fólkið á báðar hliðar verður eins þungt
á metunum eins og hjónin hvort um
sig.“
„Ekki þó ættfólkið mitt, það er svo
skrambi lítið af því.“
Að þessu umtalsefni hafði Mr. Mere-
dith alla tíð verið að reyna að svegja
talið, en þegar til kom dignaði hún
viö og sagði: „Ég vil ekki segja að
það sé ættfólkið, sem fyrst og fremst
ber um að hugsa. “
„En það sagðirðu einmitt rétt áð-
an, systir! *
Framfc.
Hjaltesteð (með vél sína), Björn Krist-
jánsson kaupm., Eyv. Árnason tré-
smiður, Gunnar Gunnarsson kauprn.
og ýmsir fleiri.
„ísafoldK kom á Miðv.d. frá Leith
með kol til Brydes verzlunar. — Ekk-
ert verulegt að frétta. Sama þófið
með Búum og Bretum enn.
Leiðarvísir er „ Reykjavík “ uú
við innkaup til hátíðanna, með því
nú auglýsa í henni allir helzt.u kaup-
menn og þeir aðrir, er eitthvað hafa
fram að bjóða. — í „Reykjavík“ get-
urðu séð, hvar má gera bezt kaup.
Það er klaufaskapur að kaupa af
sér, þegar maður hefir „Reykjavík" í
höndunum.
Dánarlisti. 29. Okt.: Guðrún Jóns-
dóttir frá Arnarbæli í Ölfusi. 1- Nóv.: Giss-
ur Guðmundsson í Litlabæ (78 ára). S.d.:
Ingibjörg Magnúsdóttir, kona í Hverfis-
götu (56 ára). 3.: Guðm. Gíslason lausa-
maður (28 ára). 4.: Barn skósm. Valtýs
Brandssonar. 9.: Björn Hjaltesteð járn-
smiður í Suðurgötu 7 (70 ára). J 0.: Einar
Þorsteinsson tómthúsmaður í Arna.rholti
(70 ára). 12.: Grímur Albert Jónsson á
Laugarnesspitala (33). 15.: Elísabet Þóra
Egilsson, [50 ára]; flutt að Görðum til
greptrunar 25. Nóv. 26.: Sigríður Gama-
líelsdóttir á Grímsstaðaholti [44 ára].
Nokkuð af Járnvöru kom nú með
„Laura“ til
J. P. BJARNESEN.
Það er óhætt að segja, að hún fæst
hvergi eins góð hér í Reykjavík.
Vetrarhúfur og
Vetrarhanzka
er bezt að kaupa í verzlun
€». CJC. c3/ arnason.
WW Óvanalega billegt
og fallegt Gullstáss hefi ég fengið nú
með „Laura“. Sömuleiðis dömu- og herra-
UR og klukkur af ýmsum sortum, sem
einnig seljast billegar en vanalegt er hér
í Reykjavík. Þá má ekki gleyma að nefna
skúfhólkana fáséðu og billegu, semall-
ir dáðst að. — Komið sem fyrst og skoð-
ið, það sem ég hefi að bjóða, áður en þér
kaupið annarstaðar.
Vallarstreeti 4.
Björn Símonarson.
örænar Ertur í 2 pd. dós. á
75 au. pr. dÓS. Fást hjá
B. H. Bjarnason.
Bækur til Jólanna.
ivivsvevrviviiwi
Ekkert er eins hentugt í jólagjafir
og góðar bækur.
Mikið úrval
af skrautlfundnum góðum bókuin
eftir nafnfræga höfunda eru til sölu
í
Bókaverzlun
SIGF. EYMUNDSSON"
Nýtt kjöt og slátur
fæst daglega til Jóla hjá
jóni Þórðarsyni.
Munið að panta í tíma.
Yasapennar úr gulli
(Pelican-pennar),
sem geyma blekið í skaftinu, svo
aldrei þarf að dýfa þeim í. Beztu
pennar að allra þeirra dómi, sem
reynt hafa.
Einka-útsölumaður á íslandi
Sigfús Eymundsson.
Yerzlun
Erl. Zakaríasarsonar
selur hveitibrauð fyrir eitt af beztu
brauðgerðarhúsum í bænum.
QQTT-mínrÓl hhð brúkuð, afbragðs
V öt, verkfæri, er til sölu.
Utgefandi vísar á seljanda.