Reykjavík


Reykjavík - 14.12.1901, Blaðsíða 3

Reykjavík - 14.12.1901, Blaðsíða 3
B Leikfélag Reykjavíkur. Á morgun (Sunnud.) verður leikið NEI. Hjartsláttur Emilíu. JÁ. Trína í stofufangelsi. Þessir ieikir að eins sýndir í þetta eillíl sinn á vetrinum. m Q P • er til leigu fyrir ein- 2 JlGVOQVgi hleypa frá 1. Janúar á góðum stað í bænum. Utg. vísar á. Nýmjólk úr Viðey fæst daglega hjá Ben. S. Þórarinssyni. Potturinn ] 5 aura. Skósverta fæst hvergi eins góð og ódýr eins og J. P. BJARNESEN. TIL JÓLANNA. Með „Laura" komu meðal annars nægar birgðir af Nýlenduvörum og alls konar Nauðsynjavörum í verzlun gFísc/ígvs TAKIÐ EFTIR! Nú með „Laura“ hefi ég fengið margar tegundir af útlendum skó- fatnaði, svo sem: Kvenn-fjaðraskó og hnepta. Morgunskó, mjög ódýra Barna-fjaðraskó og hnept stíg- vól og ristaskó Barna flókaskó AUs konar reimar og áburð Alt þetta selst rneð afar-lágu verði fyrir Jólin. Enn fremur eru allar pantanir á hór tilbúnum skófatnaði og viðgerðir á slitnum fljótt og vel af hendi leystar. cJóRanncs c7cnsson. 2 Klrkjustræti 2. Kandís, Melis, Kaffi, Farin, Export fæst með lágu verði hjá J. P. Bjamesen. Komið og skoðið! Nytsamasta Jólagjöfin er Buffé úr eik, sem fæst að eins á verkstofu Eyv. Árnasonar 4 JEaufásveg 4 Lesið AUSTIU! Kaupið AUSTltA! liorgið AUSTRA! # * * * * *ffevzlunin # # AUSTURSTRÆTI 16 (hornið á Pósthússtræti) REYKJAVÍK # # er stofnuð í þeim tilgangi að veita viðskiftamönnum sinum svo ódýr # J kaup, sem kostur er á, þegar keypt er í heilum stykkjum, hve smá J y sem þau eru. Yerzlunin „GODTHAAB" flytur að eins góðar og óskemdar tF # vörur, alt fyrir lægsta verð, afgreiðir fljótt og samvizkusamlega J y óll viðskifti, annast um vörusendingar um alt iand, sé keypt hjá J 5* henni, án sórstakra ómakslauna. Verzlunin „GODTHAAB" selur alls konar matvæli og ný- J lenduvörur, hefir oftast nær birgðir af öllu, er við þarf, til bygg- J * inga, þilskipa og bátaútgerðar. Kreólín og Gaddavír selur enginn. hérlendis eins ódýrt; sérstakir prísar handa kaupmönnum og félögum. Verzlunin „GODTHAAB" kaupir mjög oft, ýmsar íslenzkar vörur gegn peningum út í hönd, sérstaklega góðan æðardún, sel- skinn og gott lýsi. Verzlunin „GODTHAAB" hefir fyrir meginreglu: Greið og áreiðanleg viðskift.i, fljót og ódýr sala, lánar ekkert, selur fyrir peninga, kaupir fyrir peninga. Vill geia alla viðskifta- T mcnn sina ánægða. Virðingarfylst # c%Rov tScnsen. # £############*############£ * •/?£“ íynr bðrnin eru cLeifífOng hvergi eins ódýr og á Jólabazarnum hjá Ben. S. Tórarlnssyni. Hvergi fást eins margbreyttar sort- ir af Munn- og Reyktóbaki eins og hjá c7. c?. cBjavnesen og þar eftir góðar og ódýrar. Allir, sem fá sér brennivínslögg fyrir Jólin, ættu að kaupa það hjá Ben. S. Pórarinssyni, þá njóta þeir ánægjulegra Jóla. Ben. S. íórarinsson. Hvergi í bænum fæst eins góður OSTUR og PYLSUR eins og hjá c7. <3*. Sjavnesen Ben. S. fórarinsson heflr ýmis- leg falleg góð fyrir Jólagjaflr. CtfnéÍV l'^a^Ur Ureinsar og gerir við saumavélar. Árni Helgason, Laugaveg 26. í VERZLUN Cvl. SCaRavíassonar NORÐUR-BERGI fást alls konar nauðsynjavörur: Kaffi Export Púðursykur Rúsínur Hrísgrjón Kandís Hvítasykur Hveiti (flórmól) Gráfíkjur Margarine Hvergi fæst eins gott Kaffibrauð og Kex eins og hjá J. <3*. tRjavnesen Matarkex Alls konar fínt K E X Sápa SKROTÓBAK. Margs konar álnavara. Sódi Skilvindur (Perfect nr. 0) nýkomnar með „Laura“ í verzlun cTiscíievs. Þeir, sem vilja reykja góða vindla, ættu að kaupa þá hjá c7. c?. cdjavnesen JEplin Erfiðis-skón, uýsólaðir, fundust hjá húsinu í Vesturgötu 32. — Eigandi vitji þeirra þangað. hjá Ben. S. Pórarinssyni kosta að eins 25 aura pundið.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.