Reykjavík - 21.12.1901, Page 1
II. árgangur.
43. tölublað.
REYKJAVIK.
A.TTOX.TSXITat’-A.- O® ÍHETTAB LAÐ.
Útgefandi og ábyrgðarmaður:
Þorvarður þorvarðsson.
Laugardaginn 21, Des. 1901.
Afgreiðsla bl. er hjá útg., Þinglioltsstr. 4.
Verð á „Reykjavík" út um land er 1 kr.
ALT FÆST f THOMSENS BÚÐ.
g;t JÓLAVINDLABNIR
innlendu, vönduðu. í litlum, snotrum kössum; 5, 6, 7, 8 og 10 ail. stk.
Thomsens vindlareru ótrúlega góðir eftir verði, langt um betri en erlendir njólar
YÍNIN FRÆCHJ
i kjaliaradeildinni eru ekki búin til í Kaupmannahöfn, heldur koma beint
frá framleiðslustöðunum og eru seld ódýrara að jafnaði en áður en nýi
tollurinn kopi á. Peir, sem kunna að meta góð vin, ættu æfinlega að
kaupa þau í kjallaradeild Tlnomsens.
'J0T ÖL.
Gl. Cavlsberg Lager, Gl. Carlsberg Alliance, Gl. Carlsberg Porter, GI. Carls-
berg Pilsner, Tuborg Pilsner, GI. Carlsberg Export, Kroneöl, Hvittöl 10 au.
GrOSDRYKKIR,
innlendir og útlendir, betri og ódýrari on annarstaðar.
JÓLABAZARINN.
Sjón er sögu ríkari; komið, skoðíð, kaupið.
ÆTÍÐ BEZTU KAUP HJÁ THOMSEN.
(Bfna og eíóavdíar
seiur KRISTJÁN þORGRÍMSSON.
FOT fyrir mánaðarafborgun fást
hJá REINH. ANDERSON.
**#**##*« ##########*###*###**#*#*## *##*##*###*#######
Hinae iiieztu barnabeekur hjá
Sigurði Jónssyni bókbindara.
V E R Z L U N
c3óns úColgasonar
12 LAUGAVEG 12
selur flestar
Nauðsýnjavörur.
FATAEFNI ágætt fyrii' unga og eldri.
Ýmislegt smálegt fyrir börn, sem
hvergi fæst annarstaðar.
Ágæta Jóla-vindla og Reyktóbak. I
Nýkomin Epli, Apelsínur, Laukur
ásamt möi'gu fleira.
• 0 •
Sama verzlun tekur góðar íslenzk-
ar afurðir, einkum Sin.jör, Kæfu
og Haustull, sem hvergi eru betur
borgaðar en á Laugaveg 12.
TAKIÐ EFTIR!
Undirritaður tekur að sér alk konar að-
gerðir á Úrum og Klukkum; einnig hefi
ég til sölu Úr — Úrkeðjur — Klukkur
og margt fleira, er að iðn minni iýtur.
Fljót afgreiðsla! Nýtt verð!
j Eyrarbakka, 2. Des. 1901.
Porl. Suémunósson.
Ú r s m i ð u r.
Óvanalega billegt
og fallegt Gullstáss befi ég fengið nú
með „Laura“. Sömuleiðis dömu-og herra-
ÚR og klukkur af ýmsum sortum, sem
einnig seljast billegar en vanalegt er hér
í Reykjavík. Pámáekki gleyma að nefna
skúfhólkana fáséðu og billegu, semall-
ir dáðst að. — Komið sem fyrst og skoð-
ið, það Bem ég befi að bjóða, áður en þér
kaupið annarstaðar.
Vallarstrseti 4.
Björn Símonarson.
Vel þurkaður
SALTFISKUR
fæst með góðu verði í verzlun
cTiscíiQrs.
Konráð ' íl8'ætu bandi fæst keyptur.
Utg. vísar á.
Hvergi fást eins margbreyttar sort-
ir af Munn- og Reyktóbaki eins og
hjá
cí. c?. c2j arnoson
og þar eftir góðar og ódýiar.
6^
ö
1
ö
Co
S 83
1- 4^
5S
í úrverzlun
Æ. dionjamínssonar
kom með s/s „Laura“ margar sortir
af vönduðujn vasaúrum, sem að
eins seljast vandlega aftregt með fleiri
ára ábirgð.
Hentugar Jólagjafir:
Klukkur — Album — Kíkirar (fleiri
sortir) — Loftvogir — Tegnebestik —
Borðhnífapör og Skeiðar úr Nikkel-
silfri — Saumavélar fleiri teg. (að
eins beztu sortir).
Auk þess Gull- og Silfurstáss fyr-
ir dömur og herra, o. fl. o. fl.
cRazarinn í CóinBorg
er ekki mjög stór, en hann er lag-
legur. Yörunum er þannig fyrir kom-
ið, að hægt er að skoða þær. Þar
eru margir snotrir og' hentugir munir
til jólagjafa, t. d.:
Album — Sanmaetui — Saumakörfur
Kextunnur— Sardínubox — Körftiborð
Silfurbúnir göngustafir — Ferðaetui
Regnhlifar — Myndarammar
Enskar bæknr -— Gólflampi
Reykborð — Biekstativ
Servíettuhringir — Blaðahylki
Barnaleskföng, margar tegundir og
ódýrar.
cflsgeir Sigurósson.
g Skóverzlun •
IÆ. dl. cMaífíiesen
5 BRÖTTUGÖTU 5
hefir altaf nægar birgðir af útlend-
um og innlendum
Skófatnaði.
••••••••••••••••••••••••i
Kandís, Melis, Kaffi, Farin, Export
fæst með lágu verði hjá
J. P. Bjarnesen.