Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 24.03.1902, Blaðsíða 2

Reykjavík - 24.03.1902, Blaðsíða 2
t mun endurnæra yður“ Þetta eru hans eigin orð. Lofaður veri drott- inn“, bætti hún við í lágum hljóðum. Framh. Jíra úllöndunþ Eftir Jón Olafsson. Þráðlausa firðritunin. Fregnin, sem ég gat um hér um daginn, „eft- ir norsku blaði" var, eins og mig grunaði, óáreiðanleg, eins og svo mikið af útl. fróttum i skandinavisk- um blöðum. Eftir „Times" og „Scots- mann“ (frá 10. þ. m.) er þetta áreið- anlega rétt, sem nú skal segja: Síð- ast í Febr. talaði Marconi á félags- fundi í Lundúnum, og sýndi fram á, að það væri með öllu tilliæfulaust, er sumir hefðu óttast, að fregnir, sem hann sendi, gætu borist öðrum i hend- ur, en réttum viðtakanda. Þegar þráðlaus rafskeyti fara á stað berst það jafnt í allar áttir. Fað er eins og þegar steini er kastað í miðja ligna tjörn, þá berst straumbylgjan út í jöfnum hring í allar áttir. Eins re með rafbylgjuna í loftinu; hún berst út jafnlangt í allar áttir. En hvert senditól er stilt á sérstakan hátt, og ekkert viðtökutól getur markað skeyt- ið (Morse-stöfum), nema það viðtöku- tól, sem nakvæmlega er samstilt við senditólið. Sé því t. d. tvö viðtöku- tól, annað austur í Síberíu, en hit.t vestur í Ameríku, samstiit við sendi- tól í Poldhue, þá geta þau bæði í einu markað skeytið sem sent er. En öll önnur viðtökutól, sem ekki eru samstilt við senditólið, geta ekki markað. f’essi samstilling er leyndar- mál félagsins, sem notar þau. — Öll herskip einnar þjóðai' geta haft sendi- tól og viðtökutói, sem samstilt eru öil eins. Getur þá hvert þeirra sent öllum hinum (sem í viðtökunánd eru) skeyti, sem enginn annar getur orðið var við. Svo getur hvert þeirra haft senditól og viðtókutól, sem samstilt eru við samkynja tól kaupskipa, hverrar þjóðar, sem eru. — Síðan fór Marconi vestur um haf á ný og kom til New York. Á eimskipinu hafði hann viðtökutól sam- stilt við senditól í Poldhu (sendistöð- inni í Cornwall á Engl.), of fékk hann iðulega fullkomin og regluleg mál- þráðaskeyti þaðan á ferðinni, og náði síðasta fullkomna skeytið honum 1551 enska mílu vestur fiá sendistöðinni. Þessa vegalengd er því sannreynt, að aenda má þráðalaus skeyti með á- höldum þeim, sem nú eru. En skeyti sem að eins voru fólgin í að endur- taka S, náðu skipinu í 2096 (enskra) mílna fjarlægð. Marconi lét skipstj. og alla yfirmenn skipsins vera við og vottfe*ta hvert skeyti, svo að enginn gæti rengt hann eða eignað honum neinar ýkjur. Innan þriggja mánaða kveðst hann skyidu hafa tilbúin það öflugri og næmari tól, en nú, að hann gæti þá byrjað að senda fregnskeyti fyrir al- menning fram og aftur yfir Atlantshaf. Canada og Marconi. Canada-stj. hefir gert heyrinkunnugt, að hún hafi VERZLUN Nýkomnar vörur: Mikið af alis konar ÁLNAYÖRU: Hvít léreft — Sirs— Stumpasirs — Angola, hv. og gult — Klæði o. s. frv. Vetrarsjöl — Sumarsjöl (Cachemir) — Herðasjöl — Hálsklútar — Barnahúfur — Barnakjólar — Lífstykki. nn dCöfuóföf nn Hattar — Stormhúfur — Oturskinnshúfur —- Enskar húfur. B I á a r u 11 a rp eys u r. Járnvörur Meðal annars mikið af emeleruðum áhöldum og sériega finir og góðir Y asahnífar. Saumavélar Skilvindur. Handsápan gófta á 25 aura stykkið, og margt fleira. ÁGÆT OFNKOL s YLTETÖJ, N IÐURSOÐNlk Avextir, Brauðtegundir. — Chocoiade. — Brjóstsykur. — Gærpúlver. Sitronolía. — Hveiti. — Rúsínur. — Sveskjur. — Döðlur. — Gráfíkjur. — Cardemommer. — Möndiur. — Vanille. — Appelsínur. — Laukur. KARTÖFLUR Nýkomið í verzlun Sturlu Jónssonar. 2 fiarÖQrgitn leigu 1 hú8i Borg' 14. Maí næstkomandi. þórs Jósefssonar frá JSuévig dCansQti tekur á móti pöntunum fyrir verzlunarhúsið I. BRAUN Hamborg á hverjum degi, kl. 4—5 síðd. ó milli skipaferda. VERZLUN Sturlu Jónssonar hefur nú með s/s „Laura“ fengið mik- ið af alls konar RAMMALISTUM sem seljast ódýrara en nokkru sinni áður. samið við Mareoni um, að verðið fyr- ir þráðlaus firðritskeyti yfir Atlants- haf, til og frá Canada, verði 10 cts. (= 37 au.) orðið, í stað 25 cts. (90 au.), sem nú er. (Mem *ti. fréttir.) Verzlun Ben. S. Þói-arinssonar sel- bez" óansRar Rar- tÖflur P...... J aura. BRENNIVÍNIÐ 'KTl Í’órariiissonar er alþokkt fyrir agœfi siff. Ben. S. Þórariiisson. VÍHIN SPÖNSKU, FRÖNSKU og ENSKU, viðurkenna allir að séu bezt í verzlun Ben. S. fórarinssonar. Gnasgð af Eggjum fæst hjá Þorst. Daviðssyni í Skildinganesi. HUS til leigu IVá 14. Maí næstkomandi. 4—5 herbergi, ásamt eldhúsi og góðri geymslu. Utgef. vísar á.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.