Reykjavík - 24.03.1902, Blaðsíða 3
s
Mikið úryal af listum utan uin
myndir er komið í verzlun Ben. S.
Þórarinssonar.
Blómsturpottar
af ýmsuni stærðum og
Leirskálar
nýkomið í verzlun
Siurlu cZonssonar
cJnn á fívarí fíaimili
tilkynnist, að verzlun
BENED. STEFÁNSSONAR
í Reykjavík hefir ferigið nú með s/s
,]iaura“ nijög vandaða Karimanns-
skó á kr. 6,00. Sömuleiðis marg-
eftirspurðu spennustígvélin þægi-
legu. Rnn fremur skal þess getið, að
i Mai næstkomandi koma Karlmanns-
skór áreiðanlega haldgóðir, sem selj-
ast að eins fyrir kr. 4,00—4,50. Karl-
menn ættu að nota þetta, og bíða
við að kaupa annarstaðar.
Galv. Kottabalar, Vatnsfötur
og email! Pottar
af ýmsum stærðum,
nýkomnir í verzlun
Sturíu Sónssonar
Iflörg hundruð st. af Qlíumynd-
um komu með „Ceres“ til
Bened Stefánssorar.
Skóflurnar góðu og ódýru
eru nú aftur koinnar í verzlun
Sturlu Sónssonar
MT Feiri dúsín af Kvenn-brjóst-
nadum (.Gullduble), að eius á kr. 1—1.75,
konm nú til
Bened. Stefánssonar.
Waterproofkápur
fyrir karlmenn og kvennmenn og
Regnhlífar
fást i verzlun
Síurlu Sónssonar
Vaðsekkir og í'erðakoffortin fallegu
komu aftur með „Laura“ til
Bened. Stcfánssonar
Mjög ödýr
NÝKOMIN
í VERZLUN
Sturlu clónssonar.
Pennar fást hvergi billegri en hjá
Bened. Stefánssyni,
á V* cyx-ir stykkið, eí mikið er keypt.
ÁLNAVARA
Nykomið með „Laura“ og „Ceres“ húsfyllir af alls konar
vörum til allra deilda Thomsens verzlunar.
í PAKKHÚSDEILDINA hefir komið: Kaffi, Kandissykur (ljós og
dðkkmj, Hvítasykur og alls konarKornvörur, sem seljast með leegsta
verði. Einnig fást ágætar danskar kartöflur og saltað íslenzkt sauða-
kjöt. Alls konar farfavara, Fernis, Terpintina, Törrelse og annað, sem
til málningar þarf. Tíu togundir af ágætum pappa til húsabygginga o.
m. m. fleira.
Et’ þið viljið fá góð kaup 1 stórkaupiun. þá komið í pakk-
liúsdeildina við Thoinsens verzlun og kaupið J)ar.
I GÖMLU BÚÐINA margar tegundir af niðursoðnu kjöti og fiskmeti
og ýmsum ávöxtum; margs konar Syltetöj, Tekex og Kafflbrauð. Alls
konar eldhúsgögn úr járni, tinuð og emailleruð; Iíústar og Burstar af
öllum teg.; Flesk, reykt og saltað, ágætt Margarine í 10 pd. öskjum á
4.50; margar teg. af Ostum frá 35 au. til 1,00. í gömlu búðinni fást
einnig margar teg. af Thomsens ágætu islenzku Vindlum, sem allir viija
heidur en útlenda, og margar teg. af hinum bragðgóða íslenzka Brjóst-
sykri, og m. m. fleira.
í VEFNAÐARVÖRUDEILDINA m« gar teg. af svörtum og mislit.um
Klæðum, margbreyttar teg. af móðins Vetrar- og Sumarsjttlum, meiri
og fjölbreyttari byrgðir en nokkru sinni áður af silki, silkiborðum, flau-
eli og plussi alia vega litu, mjög hentugt í „Mötla“ Hvít léreft, bi. og
óbi. Sérting af nxörgum teg. og 6—8 litum, Hálfflonel, Tvist.taú, Ullar-
og vaskegta Bómullar-Kjólatau, fleiri sortir og margbreyttari en nokkru
sinni áður, Hálsklútar, Vasakiútar, Borðdúkar (hvitir og mislitiij, httfuð-
föt, Rúmteppi, hvít, mislit og vatteruð.
Kvennslipsi af öilum litum og tegundum.
Brussel-gólfteppi, bæði uppskorin og óuppskorin, frá 1,50 til 18,00.
Gólfvaxdúkur af ýmsum breiddum.
Smyrnateppi frá kr. 0,90 upp í kr. 56,00. Silkitvinni (svartur og misl.),
alls konar Brodersilki, hvitt og misl. brodergarn, siríusgarn af öilum litum.
Estra-HSadúragarn, Fiskagarn (hvítt og gult). Hekiugarn og Maskínu-
tvinni af öllum númeruro.
Alls konar Kvenn- og Barnanærfatnaður, svo sem Millumpils, Normal- og
Prjóna-nærskyrtur, Undiriíf og Sokkar, Kvenn- og Barnasvuntur, Barna-
kjólar og treyjur.
Dömu-spássértreyjur (Jacquets) eftir nýjustu tízku.
Jerseyliv (svört, og inislit), Prjónapeysur, Lífstykki af öllum teg., frá
kr. 1.25 upp í kr. 5,00. Barnahattar, Húfur og Kysur.
Kvenn- og Barnaskótau og Galoscher o. m. fl.
í BAZARDEILDINA hefii komið mikið af alis konar Smíðatólum,'
bæði enskum, þýzkum og amerikönskum. — Mjög margar teg. af Löm-
um, Lásum, Skrám, Skrúfum, Kantrilum og yflr höfuð öllu því, sem til
húsbyggingar þarf. Einnig mikið af Albúmum, Saumakössum, alls konar
Guil- og Silfurstássi o. m. m. fi.
í FATASÖLUDEILDINA hefir komið úrval af fataefnum i Sumar-,
Vetrar- og Selskabsföt, Sportföt og Dipiomat, Sumarfrakka, Vetrarfrakka
og Reiðfrakka. Háistau, svo sem Fiibbar, Brjóst, Manchettur af ýmsum
iitnm og Manchetskyrtur, Nærskyrtur og Buxur. Höfuðföt, svo sem
Sumar- og Vetrarhúfur, Stráhattar, Fiókahattar, Pípuhattar, margar teg.,
aliar stærðir. Skófatnaður: Fjaðraskór, Morgunskór, Verkmannaskórnir
eftirspurðu, reimaðir skór, Vatnsstígvél hærri og iægri, Galocher og Kloss-
ar, Regnhiífar, Sumaryfirfrakkar, Vetraryfirhafnir, tilbúin föt. Alt með
góðu verði.