Reykjavík

Útgáva

Reykjavík - 03.05.1902, Síða 1

Reykjavík - 03.05.1902, Síða 1
III. árgangur. i 16. tölublað. REYKJAVIK FRÉTTABLAÐ — SKBMTIBLAÐ Þ Útgefandi og ábyrgðarmaður: orvarður Þorvarðsson. Laugardaginn 3, Maí 1902, Afgreiðsla Þingholtsstræti 4. fteykjavík1', frítt send með póstum, 1 kr. árg. f j H.TH. A.THOMSEN. ___r _ r —----------------tíVÉTb a /K__/ “Y a n o wönffisii 0 04 4 þonaá sorobp'i ALT FÆST í THOMSENS BÚÐ. í SKÓVERZLUN M. A. MATHIESEN 5 Bröttugötu 5 hefir nú með „Laura“ komið mikið af skófatnaði: (Bfna og elóavdlar <3*aRRalitir seiur KRISTJÁN ÞORGRÍMSSON. eru beztir hjá c. ZIHI cBiðjið ceííé um OTTO MONSTEDS DANSKA SMJÖRLÍKI, sem er alveg eins notadrjúgt og bragðgott eins og smjör. Verksmiðjan er hin elzta og stærsta í Danmörku, og býr til óefað hina beztu vöru og ódýrustu í samanburði við gæðin. Fæst hjá kaupmönnum. dlugusfu Svenósens v e r z I u n Aðalstræti 12 hefir nú með „Laura“ fengið margs konar varning: Cachero.-sjöl, svört og mislit — Ull- ar- og Bómullartau i Kjóla — Sumar- svuntutau — Lífstykki — Hnnzka (hv. og misl.) — Hatta handa full- orðnum og börnum — Húfur, Kjóla og svuntur handa börnum — Höku- srnekki — Falleg gluggatjöld hvít — Handklæði — Góða stumpa — Mikið af fallegum slipsum og silkitauum — Mikið áteiknað og ábyrjað — Legg- ingabönd — Kort og m. fl. i SKÓVERZLUNINNl í Rt Jlusturstræíi 4 eru til miklar birgðir af alls konar skófatnaði, þar á meðal handa ung- lingum á fermingaraldri. Óhætt að segja, hvergi ðd);rari skófatnaður i ðlium bænum ei’tir gæðuiu. Munið eftir að skoða skó- fatnaðinn og heyra urn verð, áður en þér festið kaup annaisstaðar. Þorst. Sigurðsson & _________ Stefan Gunnarsson, Jtro úllöndunþ Eftir Jón Olafsson. Noregur. Rúsardraga nú her saman og reisa herskála á landamærum Finn- Hvergi eins góðar og margbreytt- «. REYKJAPÍPUR »8 GÖNGU- STAFIR og í verzlun Ben. S. Þór* arinssonar. Brúkaðar fiskilínur, hentugar í hrognkefsanetateina og tausnúrur, fást í Sjávarborg (við Laugaveg). (Þilskipaútgerð Ásg. Sigurðssonai). MÁLNING ogSAUM seiur verzlun Ben. S. Bórarinssonar. sundmagT er keyptur háu verði í verzlun c3. c7C. fSijarnason. RAMMALISTA selur ódýrasta verzlun Ben. S. Þórarinssonar. lands og Noregs nyrzt. Kemur þar fram það sem ég hefi oft bent á í Skírni in síðari ár, að Rúsar sækja fast til sjóarins, þar sem ísfriar hafn- ir eru. Éykir nú enginn eíi á, að þeir hafi i huga að ráðast á Noreg og ná undan því ríki höfnum nokkrum, einni eða fleiri, hve nær sem færi býðst. í Tyrklandi eða réttara sagt á Balkanskaga dregur upp hina blikuna. bar er nú sjaldan friðlegt, en nú telja allir meiri ófriðar von, en nokkru Karlmannsskór og Stígvél á 4.50—8.50 Kvenn-fjaðraskór Kvenn-reinraskór Kvenn-ristaskór Kvenn-bandaskór Fermingarskór lianda drengjum og stúlkum Barna-ristaskór Barna-reimastígvél Barna-hnept-stígvól Kvenn-brúnelsskó Kvenn-dansskór Kvenn-flókaskór Kvenn-hneptir-skór Margar sortir Touristaskór Kvenn Graloeher Skóáburð — Stígvólareimar Skósverta — Skóhorn og margt fl. Sömuleiðis hefi ég alt, af nægar birgðir a( skófatnaði, unninn á minni alþektu vinnustofu; enn fremur eru allar aðgjörðir fljótt og vel af hendi ieystar, alt mjög ódýrt. ÍSLENZKT SMJÖR er ávalt vel borgað í verzlun cS. éC. dijarnason. sinni áður um mörg ár. Nú eru leynifélög í Bolgaralandi og Makedó- níu að æsa menn tii tilreitinga við Tyrki, í þeirri von, að soldáninn, sem er vitfirringslegt fól og illmonni, muni hefja svo miklar ofsóknir gegn kristn- um þegnum sínum, að leiða hljóti til aimennrar uppreistar, og Þykir sýn- ast, að það muni takast. Danmörk. Yfir Skotiand fékk ég þá fregn, að útkljáð er i landsþinginu um sölu Yestureyja. Tillaga um að hafna sölunni féil með 35 : 28 atkv. En með litlum atkvæðamun tókst mótstöðumönnum söíunnar að fá það breytingaratkvæði samþykt, að sal- an skyldi þvi að eins fram fara, að leitað væri atkvæðis eyjarskeggja fyrst og þeir samþyktu hana. — Marcus Rubin, forstjóri hagfræðaskrif-

x

Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.