Reykjavík

Ataaseq assigiiaat ilaat

Reykjavík - 03.05.1902, Qupperneq 2

Reykjavík - 03.05.1902, Qupperneq 2
2 Landsbókasafnið er opið daglega kl. 12—2, og til 3 & Mánud., Miðv.d. og Laugard., tii útlána. Landsskjalasafníð cpið á þrd., Fimtud., Laug.d. kl. 12—I. Náttúrugripasafnið er opið á Sunnud., kl. 2—3 siðd. Forngripasafnið er opið á Miðv.d. og Laugard., kl. II—12. Landsbankinn opinn dagl. kl. II—2. B.-stjórn við 12—I. Sðfnunarsjóðurinn opinn I. Mánudag í mánuði, kl. 5—6. Landshöfðingjaskrifstofan opin 9—I01/® IU/2—2, 4—7. Amtmannsskrifstofan opin dagl. kl. 10—2, 4—7. Bajarfógetaskrifstofan opin dagl. kl. 9—2, 4—7. Póststofan opin 9—2, 4—7. Aðgangurað box-kössum 9-9. Basjarkassar tæmdir rúmh. daga 7!/2 árd., 4 síðd,, en á Sunnud. 7!/2 árd. að eins. Afgreilsla gufuskipafélagsins opin 8—12, 1—8. Bæjarstjórnarfundir I. 0g 3. Fimtudag hvers mánaðar. Fátækranefndarfundir 2. 0g 4. Fimtudag hvers mán. Héraðslæknirinn er að hitta heima dagl. kl. 2—3. Tannlaekn. heima II—2. Frí-tannlækn. I. og3. Mád. í mánuði. Frílækning á spítalanum Kiðjud. 0g Fðstud. II—I. stofunnar, (Statistisk Bureau) hefir feng- ið embættið sem yfitmaður allra toll- mála (General-Tolddirektör). — í prívat-bréfi (yfir England) frétt- ist, að fólkskingið danska hefði ekki fallist á breyting landsþingsins um sölu Vestureyjanna, en samþykt aft- ur frv. óbreytt, og hefði svo staðið til að þingi yrði siitið að óútkijáðu máli. En svo höfðu nokkrir menn úr báðum deildum verið að gangast fyrir að sett verði sameiginleg nefnd úr báðum deildum til samkomulags um máiið, og gerðu menn sér vonir um, að landsþingið kynni að láta und- an. Við þetta stóð; nefndin var að eins ósett. Bandaríki Australíu. Sambands- stjórnin hafði lagt fyrir bandaþingið frv. um allháa aðflutningstolla, ekki í verndar skyni, heidur til að afla sambandsveldinu nægs fjár. En þing- ið heldur stöðugt áfram að færa nið- ur tollana, því að þeir una illa öllum verzlunarhöftum, enda iítill vafi á, að þau mundu þar, sem hvervetna, tálma framförum landsins. Frakkland. Neðri þingdeild þar hefir samþykt það nýmæli, að þing- menn skuli kosnir til 6 ára, í stað 4, sem áður hefir verið. En tvísýnt er, hvort efri deild verður á sama máli. Yiðbót 30. Apríl (eftir bl. til 17. Apr.). Bretland. Aðflutningstolla hafa Bretar nú lagt á timbur og járn (hve háan hefi ég eigi séð), og á ómalað korn (3 d. á 112 pd. ensk) og malað — mél, hveiti — (5 d. á 112 pd. ensk). Parlímentið veitti stjórninni heimild til að taka nýtt ríkislán, að upphæð 32 milíónir pd. sterl., gegn 23/4 % vöxtum fyrsta árið, en 2J/2 % úr því. Daginn eítir var mönnum gefinn kost- ur á að skrifa sig fyrir lánsframboð- um (93^/3 pd. st. skyldi borga 100 pd. skuldbréf). Þann dag var fram boðið 10 sinnum meira fé, en stjórn- in þurfti. — Kornvörutollurinn segja sumir sé eigi á lagður að eins í tekju skyni, heldur með fram í hefndar skyni við Þýzkaland, sem leggur há- an toll á enskan varning. Til mætti og geta, að einnig væri í huga haft, að geta farið í hrossakaup við Banda- ríkin, sem nú virðast mjög hneigjast til siíkra kaupa í tollmálum. Búastríðið. Dauflega lítur út fyr- ir, að nokkuð ætli að verða úr friðar- samningunum. Skilyrðin af Búa hendi eru þessi: Búar bjóðast til að gefast upp og játa yfirráðum Bretlands, en heimta aftur á móti, að Bretar reisi aftur öll býh þeiri a og hús, sem eydd liafa vei ið i stríðinu; að óllum upp- reistarmönnum [en meðal þeiira eru margir brezkir þegnar, írar og Kap- menn] sé veitt uppgjöf allra saka; að útlegðar-úrskurðir Kitcheners lávarðs só úr giidi feldir; að ið allra bráðasta verði komið á fuilri sjáifstjórn í Búa- löndum, sem enskum lýðiendum, og að Bretland taki að sér allar skuldir og skuldbindingar núverandi Búastjórna í Óraniu og Transvaal. — Af þessuin skilyrðum er það in almenna saka- uppgjöf gegn sönnum uppreistarmönn- um, som Bretar taka fjarst á. Hitt virðist tiltölulega minna ágreinings- efni. Noregur. Sfeew’s-ráðaneytið hefir beðist lausnar frá ráðgjafastörfum af konungi; konungur kvaddi 16. Apr. Berner, forseta stórþingsins, til að mynda nýtt ráðaneyti, og hót hann að reyna það. Bánir. 16. Apr. danski málarinn Carl Baagöe, á 73. ári. 13. s. m. í Wa- shington, D. C., inn nafnkunni prest- ur De Witt Talmage, sjötugur. — Fyrir skömmu er dáinn yfirlæknir, Dr. Chr. Feuger (danskur) í Chicago. Hann iætur eftir sig 400,000 kr. eignir. fráðlaus firðritun. Inn ötuli og vitri milíónari Pierport Morgan í New York hefir bundist fyrir stofnun hluta- félags með 6 milíóna dollara upphæð, til að kaupa einkarétt tii að hagnýta Marconi-firðritun í Bandaríkjunum, Portorico, Filippus-eyjum, Cuba, Ha- waji og vestureyjunum dönsku. Belgía. Út af óánægju við aftur- haldsstjórnina þar í landi hafa flest- allir verkamenn, sem í verkféiagsskap eru (og enda fleiri) gert verkfall í Belgíu. Tala þeirra skiftir hundruðum þúsunda. Margir atvinnuveitendur styðja verkafóik sitt að máli og sumir borga þeim iafnvel kaup meðan á verkfallinu stendur. Rúsland. Fyrir hálfum mánuði var Ssipjagin innanríkisráðherra myrt- ur af nihilistum. Morðtilraunir við ýmsa æðri *mbættismenn hafa verið mjög tíðar í vetur í Rúslandi. Sínland. Sendiherra Rúsa og er- öllum þeim, sem heiðruðu útfðr sonar okk- ar með nærveru slnnl eða á annan hitt tóku þátt f okkar sára töknuði, en þó sérstaklega þeim konum, sem svo móðurlega önnuðust hann f velkindum, vottum við okkar hjartan- legasta þakklætl. Eyrarbakka, 25. Apríl 1902. ÁSTA GUÐMUNDSDÓTTIR. GÍSLI JÓNSS0N, BRÉFAKASSA á hurðir (75 au.) selur %S6n (Bíqfsson. JSinéarponna selur Jón Ólafsson. Karlmanns-hattar svartir, eftir nýjustu tízku, komu nú í verzlun Sturtu Sónssonar. s K Á K D Æ M I III. hefti er nýkomið og kostar að eins 50 aura. í því eru ráðning- ar m. m. Öll 3 heftin kosta í gyltu bandi 2 lrr. 50 aura og óbundin 1 kr. 50. Tr Al F P Le tfi í e J-J ðA o: K '<X> ‘5 c c3 £ p 55 £ s 4-3 m S8 > Ph <M co X o W ’£ Þ-' m CQ *s o» indreki Sínverja hafa nú ritað undir samninginn um, að Rúsar láti laust aftur Mandsjúríið. Samninginn eiga stjórnir beggja ríkja að hafa staðfest innan 3 mánaða. Rúsar bjóða og að sleppa Mandsjúrí-járnbrautinni við Sín- verja, ef Bretar viljj jafnframt sleppa stjórn járnbrautanna i Tsjilí. Ú(r fiöfuðaÍQðnum. Gifíing. A sumardag fyrsta voru gef- in saman í Iðnaðarmannahúsinu verzlunar- stjóri Jón Porsteinsson í Borgarnesi og frk. Guðrún Heilmann liór í bænum. Trúlofun. Trúlofuð eru Sigurður Sig- urðsson (i Apótekinu) og frk. Raguheio- ur Guðjónsen (læknis á Vopnafirði). „Laura" fór til útlanda á Sunnudag- inn var. Með henni fóru: Pétur Hjalte- steð úrsmiður, Jakob Havsteen(sonur amt- manns) o. fl. Gáta. Hver er sú kona í köflóttri voð, er um götur gengur með gullaugu; hefir hött, prýddan hanafjöðrum, og gónir þögul i gaupnir sér? Gárungi.

x

Reykjavík

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.