Reykjavík - 24.05.1902, Qupperneq 4
4
VERZLUN
JÓNS HELGASONAR
er flutt í AÐALSTRÆTI 14.
(Fyrv. Sturlubúð).
Þar fást flestar nauðsynjavörur tiJ
heimilisþarfa. Enn fremur:
Leirtau, Skótau og Höfuðföt.
Leikföng handa unglingum, og ýmsir
fallegir munirhentugir til afmælisgjafa.
Vörurnar góðar og verðið lágt.
FERÐAMÖNNUM
og
BÆJARBOUM
tilkynnist, að á Liiugavegi nr. 12
Jœsi Raypt:
Kaffi, The, Chocolade, Eggjasnaps,
matur og mjólk.
Enn fremur:
Gosdrykkir frá Kaldárverksmiðju
og
BRAUÐ og KÖKUR w
A. Fridrikssens bakaríi.
Ált rel útl látift og ódýrt.
Yirðingarf.
C. ©tíascn.
Sóðar óansRar
KARTÖFLUR
í
W. Fischers verzlun.
ripr^nmi Nndust við Laugaveg.
UlOlcUlg U Vitja mááLaugav. 26.
VINNUSTOF A
mín er
AÐALSTRÆTI 9.
cfteinR. cFLnáerson.
JEuávig úCansan
tekur á móti pöntunum fyrir
verzlunarhúsið I. BRAUN Hamborg
á hverjum degi, kl. 4—B síðd.
á milli skipaferða.
.__________
Trésmiður Magnús Blöndahl
gerir uppdrætti og yfirslag yfir
hús; útvegar efni og annað, sem að
trésmíði lýtur. Vandað werk og
smekklegt. Bústaður Tjarnargötu 5.
©f/z* /7 kúsvön stúlka óskar
>1/atvinnu í sumar.
Útgef. visar á.
Fasteignasala. Fasteignaskifti.
Cinar cJÍanaáiRtsson
yflrréttarmálafærslumaður í Reykjavik
(Yesfurgötu 5 „Glasgow")
kemur lnisimi og jörftum 1 verft
með söiu eða skiftum, greiðlega og
fyrir lága borgun.
Engin ómakslaun verði ekkert af
kaupum.
Jarðeig-endur
út um land eru sérstaklega minntir
á að þeir með milligöngu
EINARS BENEDIKTSSONAR
geta fengið skifti á eignum sinum og
HÚSUM í REYKJAVÍK.
Takið eftir! '
Nýr BLIKKSMIÐUR
i LÆKJARGÖTU 10,
sem tekur að sér að gera við og
smíða alt sem að blikksmíði lýtur, svo
sem: Brúsa, Könnur, Katla, Luktir
af öllum gerðnm, Þakrennur og m. fl.
Sömuleiðis geri ég við: Olíumask-
ínur, Oliulampa, Plettílát og m. fl.
Alt íljótt og vei af hendi leyst.
Lækjargötu 10
Guðmundur J. Breiðfjörð,
blikksmiður.
Kvenn-Reiðföt
lítið brúkuð, eru til sölu.
Útgef. vísar á seljanda.
Hér með læt ég almenning vita að
ég er fluttur frá Hafnaríirði og í hús
nr. 21 ó Laugavegi i Reykjavík, og
tek að mér viðgerðir á skófafnaði
og smíðar á nýju, fljótt og vel af
hendi ieyst, og eins ódýrt sem hægt
er og vona ég, að almenningur líti
inn tii mín, eins hér seiu áður suð-
urfrá. Reykjavik 17. Maí 1902.
cfíómas cfCalláórsson
skósmiður.
Skóverzlun
<JK. Jl. (JIÍatHicscn |
5 BRÖTTUGÖTU 5 jj
heflr altaf nægar bii gðir af útlend- j i
um og innlendum 1 >
Skófatnaði. j |
Barnavagn tii soiu útg. vísar á.
RÉFAKASSA
á
hurðir hefi ég nú í þrem stærðurc,
og sel á kr. 0,75; 1.15 og 2,00.
t
c3ón (Bíqfsson,
Þingholtsstræti 11.
FYRIR KAUPMENN!
Auglýsinga-prentarinn kostar 15 kr.
Agætt verkfæri til að prenta YCl'ð-
miða, glugga-auglýsingar o. s. frv.
'HtF Auglýsing mín í pósthús-
inu er sýnishorn af því sem gera
má með honum.
Jón Ólafsson,
Þingholtsstr. 11.
FLUTT!
Búð mín er nú í
Þingholtstræti 11.
Jóu Ólafsson.
SllklSYUnta fanst hjá Jáverpól.
Yitja má í Vestuig. 44.
Jóns Árnasonar eru
til sölu. Útg. vfsar
á seljanda.___________________________
Ég hefl siðustu 6 ár verið þungt
haldinn af geðveiki og brúkað við þvi
ýmisleg meðul, en árangurslaust, þar
til ég fyrir 5 vikum fór að brúka
Kína-lifs-eiixír Waldemars Petersen í
Friðrikshöfn. Þá fékk óg undir eins
reglulegan svefn; og þegar ég var bú-
inn með 3 glös af elixírnum, kom
verulegur bati, og vona ég, að mér
batni alveg, ef ég held áfram með
hann.
Staddur í Reykjavík.
Pétur Bjarnason frá Jjandakoti.
Að framanskráð yflrlýsing sé af
frjálsum viija gefin og að hlutaðeig-
andi sé með fullri skynsemi, vottar
L. Pálsson, prakt. læknir.
Kina-llfs-ellxirliin fæst hjá flest-
um kaupmönnum á íslandi, án toll-
hækkunar á 1 kr. 50 au. flaskan.
Til þess að vera viss um, að fá
hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupend-
ur beðnir að líta vel ettir Því, að
standi á flöskunum í grænu
lakki, og eins eftir hinu skrásetta
vörumerki á flöskumiðanum: Kín-
verji með glas í hendi, og firmanafnið
Waldemar Petei’sen, Frederikshavn.
Kontor og Lager Nyvei 16, Köbenhavn.
Aldar-prentsmiðjan. — lteykjavík.
Pappirinn frk Jóni 01af»syni.