Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 09.08.1902, Blaðsíða 1

Reykjavík - 09.08.1902, Blaðsíða 1
■III, árgangur. 30. tölublað, IRe^kjavtk. Útgefandi og á.byigíarmaður: Þorvarbur Þorvaubsson F EÉTTABLAÐ — SKEMTIBLAÐ Laugardaginn 9. Ágúst 1902. c r ALT FÆST I THOMSENS BÖÐ, Ojna og elðavélar selur KRISTJÁN ÞORGRÍMSSOM. Afgreiðsla blaðsins „Reykjavlk" er í húsi Jóns Sveinssonar trésmiðs. (Fyrir sunnan kirkjuna — á Kirkjutorgi). Biðjið xtíð um OTTO MONSTEDS DANSKA SBUÖRLÍKI, sem er alveg eins notadrjúgt og bragðgott eins og smjör. Vorksmiðjan er hin elzta og stœrsta í Danmörku, og býr til óefað hina tieztu vöru og ódýrustu í samanburði við gæðin. Fæst hjá, kaiipmíinnum. (j) í Skóverzluninni jj 4 yiusturstrxti 4 {ij fLeru alt af nægar birgðir af út- [ V lendum og innleíidum J (|) jmjT* Skófatnaði. !|) U t>. tíiffiirðsso-n & 8. Ouuuarsson. (g) Cs-€>Cs-€>Cs-€3^3-Cs-€3^b Þjóðhátíð Rvíkur. Þjóðhátíðin tók'st mjög vel í þetta sinni. Ekki eimmgiæ eins vel og áö- Ur, helduj- fór húri fram í þetta sinn að mörgu leyti með miklu meiri reglu en áður. Er enginu efl á því. að nefnd- unum heflr nú tekist bezt að koma öllu haganlega og reglulega fyrir, eins og þarf að veia á þjúðhátíðinni. Og svo bættist það yið, að veðrið var •svo Ijómandi fagurt og blítt alt frá morgni og frain á nótt. I>að seiu þótti að, voru kapprejðárnar; þær tóku svo larrgan tíma. Þarf cndilega að reyna að bæta úr því frámvégis. Glírnunr- ar voru og hégómmrr eirrber. lín eng- iu ástæðá er til að ætla, að glímu- menn hefði orðið íieifi, þó stúdáöta- félagið hefði tekið þátt í iiátrðirrni; _þar eru érrgir glúmimenh — rrema þessir fáu, sem glímfi við Bakkus á köflurn! Þegar á alt er litið, er óhætt að fullyrða, að hátíðin tókst með lang- bezta móti ,£ Prcntsmiðja Reykjavíkur á hornina á Kyrkjutorgi og Templarsundi (rétt fyj-ir sunna i kyrkjuna) teknr að sér alls konar prentun og leysir fljótt og vel af hendi. Öll áhöld eru vönd- uð og ný — letrin eftir nýjustn tízku. Virðingarfyist. Þorv. Þorvarðsson. Hátíðin liófst kl. 9 árd. á Skildinga- nesmelurn. Þar hófust þá kappreiðar; skeiðvöllurinn var 120 faðmar. Reynd- ir voru 7 skeiðhesta og fengu þessir verðlaun: Rauður hestur, eigarrdi Ólafnr virmumaður í Lækjarhvarnrni; (fyrstu verðlaurt, 50 kr.); rauður hestur, úr Húnavatnsýslu, eigarrdi Erlendur Jónsson (önnirr verðlaun, 30 kr.); rauðskjóttur hestur, eigandi Ei- ríkur Grímsson frá Syðri-Reykjum (þriðju verðlaun, 20 kr.), honum veið Bogi Þórðarsorr trésmiður. Þá voru reyndir 15 stökkhestar. Þessir hlutu verðlaun: Rauðblesóttur hestur frá Blesastöðum á Skeiðum (fyrstu verð- laun. 50 kr.); rauður hestur eigandi Steiridór oiafsson trésmiður í Reykja- \ ík (önrrur verðlaun, 30 kr.); jarpur hestur, er Guðm. Klausson átti (þfiðju verðlaun, 20 kr.). Hjólreiðar fóru því næst fram. : Langfrenrstur varð Ólafur Ólafsson, ! bókavörður frá Chicago (ein verð- jlairn, 10 kr.). Laust fyrir hádegi var gengið í Reykjavík frítt send með póstum, 1 kr. árg. ÚRSMIÐA.VINNUSTOFA. Yönduft Úll og KLTJKKUR. Þingholtsstræíti 4. Helgi Hannesson. n Kaupendurnir eru beðnir að minn- ast þess, að blað-ið átti að borgast i Júlí. Vald. Ottesen 6 Ingólfsstræti 6. Frá 1. Ágúst er afgreiðsla á tauum frá „SILKEBORG KLÆDE- FABRIK“ heima hjá mér. Þar verða einnig keyptar ULLAR- og LÉREFTSTUSKUR fyrir hátt verð, borgun í peningum að nokkru leyti, sömuleiðis verða þá teknar ísl. vörur upp í vinnulaun á tauum. Munið eftir að öllum sendingum á að koma í INGOLFSSTRÆTI 6. Virðiugarfylst Valðimar Ottesen. *—t);/í - skrúðgöngu af Austurvelli um Póst- hússtræti, Austurstræti, Aðalstræti og Suðurgötu til hátíðarstaðarins á Skólatúni. Fremstur gekk lúðraflokk- urinn og var merki lians borið fyrir honuin, þar næst gengu alþingismenn og bar séra Eggert á Breiðabólsstað fálkamerkið fyrir þeim, þar næst gekk Framfarafélagið undir merki, þá Good-Templarar með fána o. o. frv. Fór gangan fram með skipuleg- asta móti, sem orðið hefir hér. Þá var komið til hátíðarstaðarins, sem skreyttur var mjög smekklega með fánum, vimplum og blómskrautí; sérstaklega var ræðu- og söng- pallúrinn prýðilega skreyttur; alt blóm- skrautið hafði kvennþjóðin úr Good- Templarstúkunum hér annast. Revisor Indriði Einarsson setti

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.