Reykjavík - 20.09.1902, Side 2
2
Landsbókasafnið er opið daglega kl. 12—2 og til
3 á M nud., Miðv.d. og Laugard., til útlána.
Landiiskjalasafnið opið á P d., Finitud., Ld., kl. 12—1.
Náttúrugripasaf) ið er opid á Sun ud., kl. 2 -3 ídd.
Forngripasafnið er opið á MiAv.d. og Ld. kl. 11—12.
Lands anki .n op. dagl. kl. 11 2. B.stjórn id 12— 1.
öfnunarsjöðurinn opin I. Mánudag í mánuði, kl. f>- (>.
Landsliöfðingjaskrifstofan opin 9—10,30,11,130—2, 4 7.
A útmannsekrifstofan opin dagl. kl. lo—2, 4—7.
Bœjarfógetaskrifstofan opin dagl. kl. 9 2, 4- 7.
i'óststofan opin 9-2,4 -7. Aðgangur að boxkössum9-9
H ja.kas ar œmdir nimh. d ga7,30á<d., 4 síðd., en
á Sunuud. 7,30 árd. að eins.
Afgreiðsla gufuskipafélagsins 8--12, 1—9.
Bæjarstjórnarfundir 1. og 3. Fimtudag hvers mánaðar.
i‘'útækranefndarfundii >2. og 4. Fimtudag hvers mán.
lléraðslæknirinn er að hitta heima d;.gl. 10—11.
'i annlækn. heima 11—2. Frílækn. 1. og 3. Mád. í mán.
Frílækning á spitalanura engin frá 1. Júní til 1. Okt.
til, að samþykkja lög, er samþyktí allar
tjárgreiðslur, er stjórnin liaí’ði gertíheim-
íhiarleysi, og ákvæði, að allir skyldu á-
hyrgðarlausir fyrir framkvæmdir þær er
gerðar hefðu verið undir hervaldsstjórn-
inni. En jafnframt sett.i Bretastjórn koii-
unglega nefnd, til að rannsaka, hverjar
bætur Bretland kynni að eiga að greiða
fyrir tjón, er einstakir menn liefðu beðið
við ráðstafanir hervaldsstjórnarinnar.
Framfara-flokkurinn gerði Sir G. Sprigg,
sem verið hafði formaður lians, flokksræk-
an, og kaus sér Dr. Smartt til forustu.
Nokkrir flokksmenn fylgdu þó Sir Sprigg,
svo að flokkurinn hefir nú ein 23 atkvæði
á þingi.
Bandaflokkurinn (1'he Bond) liefir sam-
þykt lagafrumvörp Sir Spriggs, þau er hann
hét að fá framgengt, og er nú von til, að
herlögunum verði af létt. — Eu jafnframt
hefir þingið skorað á Sir Sprigg; að skipa
stjórnar-nefnd þar í lýðlendunni, til að
rannsaka framferði horstjórnarinnar, og
væntanlega ákveða um bætur af nýlendu-
sjóði til einstakra manna. Svo mun og
vera tilgangurinn að rannsaka sakargiftir,
er einstakir menn hafa verið dæmdir fyrir
undir hervalds-stjórninni, og gefa þá lausa,
er sýknir reynast og ranglega hafi verið
dæmdir, og bæta þoim tjón sitt. Þessu
berst „framfara“-flokkurinn á móti með hnú-
um og hujám, og segir það verða til að
æsa fiokka-hatur og tefja frið og sátt í
landinu. En hinir segja, að eini grund-
völlur fyrir frambúðar-friði sé, að sýna
réttvísi. Sir Sprigg hefir heitið að setja
nefndina, en liinir skora á Bretstjórn, að
skipa landsstjóra að synja staðfestingar
þeirri ráðstöfun.
Manitoba. Þar leit nú upp fyrir ó-
muna-góða, uppskeru, og fóru um 20,000
kaupamenn frá austurfvlkjum Oanada
vestur þangað í byrjun ujipskerutíma ,4il
að vinna þar að uppskeru. — Utlit fyrir
ágæta uppskeru í Bandaríkjum öllum.
Mont Pelée á Martinque-eyjunni hef-
ir gosið enn af nýju um síðustu mánaði*-
mót; er það talið jafnstórt gos sem hið
fyrsta. 1 þessu gosi segír Times að 800—
1000 manns [ekki 1 til 2 þús.] hafi farist.
I.andræma ein á suðurhlut eyjarinnar, um
mílufjórðung danskan á lengd. hefir sokk-
ið alveg í sjó og horfið. Talað um nú,
að flytja alt fólk af eyjunui og ieggja
hana í eyði.
Danmörk. Færeyingar hafa nú kosið
landþingsmann, höfnuðu Friðriki prófasti
Petersen, er verið hafði argasta hægri-rót,
og kaus í staðinn Bærentzen, vinstri maun.
Annars ekki fullfrétt um úrslit land-
þingiskosninganna í Danmörk; þær kosn-
ingar eru tvöfaldar; en svo mikið var
þegar víst, eftir því sem frumkosningar
höfðu fallið, þar er til var spurt, að Estrúps-
Biðjið xtíi um
OTTO M0NSTE DS
DANSKA SSVUORI.lKI, sem er alveg eins notadrjiigt og brngðgott
eins og smjör. Verksmiðjan er hin elzta og stærsta í Danmörku, og býr
til óefað hina beztu vöru og ódýrustu í samanburði við gæðin.
'jjj/tT' F se s t h j á k a u p m ö n
í TRílDUNKUM
fást í verzlun
W. fischcr’s.
UTAFLFÉLAG REYKJAVÍKUR. tt
W W WUM wwww wwwwww wwwwwww
W. Napier, frægur Ameríkskur tafl-
maður heimsækir félagið í kveld.
Allir meðlimir eru því vinsamlega
beðnii' að mæta.
Fuiidurinn byrjar kl. 9.
Rvík. 20/0 1902.
Pétur Ziphiníasson.
Gott íslehzkt
S m j ö r
i verzlun
W. pischcr’s.
tfokkur verður uú í minni hluta, svo að
búast má við, að sala Vestureyja verði
nú samþykt,, og að stjórnin fái framgengt,
helztu málum sínum í því þingi.
Swíþjód. Þaðan er það tíðinda, að
upp hafa komist stór svik, er framin hafa
verið við ríkisbankann með ávisana-fölsun.
Er það einn af embættismönnum bank-
ans (rántinastere), sem li.efir gert þetta.
Hann dra}) sig í sumár. T.jón baukans er
uin 354,000 kr.
Bólan í Færeyjum nii svo í réuuu, að
enginn er nii sjúkur þar uema þeir sem
eru í einangrun á sjúkrahúsinu.
Bjernstj. Bjarnson verður sjötugur
8. Desfir. Fjöldi helztu merkisinatina í
Noregi liefir sent út áskorun til þjóðar-
innar að safna samskotum til sjóðs, er
bera skuli Bj0rnsons nafn, og á hann
sjálfur að ákveða, hversu því skuli varið
verða. Mælt er að hann muni i sumar
hafa lokið við enn eitt nýtt leikrit, og sé
svo, inuii það kuma út hjá Gyldendal fyrir
jólin.
LandsharnamTa mifli.
Ingólfur Gíslason, læknir Þingey-
inga, fluttur til Akureyrar á kviktrjám
i lok f. m., að dauða kominn af botn-
langahólgu, (tuðin. Hannessou, sem sjálf-
111 lil.
Segnhlíf ar
IS♦♦♦♦♦♦♦♦♦ó♦ ♦♦♦♦♦♦«
2«W njug’ billegar
í vei'zluu
Sturln jónssonar.
VERZLUN
heflr Avalt nægar birgðir af afls koti-
ar gódiiiu
NAUDSY NJAVÖRUM
som seljast mjiig ó d ý r t gegn
peiilnguiii.
ur er sjúkur, skar úr honum hotnlangann
og hólguna. Tvísýnt er um líf lians, en
ekki vonlaust. (Nl. 8/9f.
Sild komin á Austfjörðum í net, og á
Fáskrúðsiirði nótaveiði.
„Acchilles ‘ og , Modesta" komii inn
á Suðurey í Færeyjum 9. þ. m. til að laga
eitthvað smávegis á „Modesta“. Ætluðu
þaðan næsta dag til Noregs. [Úrhréfifrá
Olafi Olafsson hókav.]
Rauðu arnarorðuna af 3. flokki hefir
Vilhjálmur Þýzkalandskeisari sæmt Uuðf.
sýslum. Guðmundsson.
oo orcntv
Vesta k om 17. þ. m. Með henni komu
Björu stúdent Magnússon frá K.höfu og
William Napier blaðamaður og faflmaður.
Frá Austíjörðuiii sr. Magnús Blöudal .Jóns-
son A'allanesi og 2 dætur hans, frk. Regína
Björnsdóttir, Hansen verzlunannaður og
fjöldi kaupafólks.
Dannebrogsmenn eru orðnir: Jón
Jónsson lireppstj. Bygðarholti Austur-
Skaftafellssýslu, Olafur Oiafsson bæ.jarfull-
trúi Rvík og Páll Oíafsson bóndi Akri
Hú navatnssýslu.
Hvat þrjátiu álna millum skurða ruk
fyrir skömmu á Merkurfjöru undir Eja-
fjöllum, og á Steinafjörum hvalkálf 18 álna.
Trúlofuð eru Ingólfur Sigurðsson hak-
ari og ungfrú Helga Asmundsdóttir (mála-
færslumanns Sveinssonar); enn fremur
Friðrik P. N. Welding skósm. og ungfrú
Jenny Helgadóttir.
Skálholt kom í morgun, og nieð því
fjöldi fólks yfir 300 manna. Þar á meðal
kaupmennirnir Jóhannes Pétursson frá
ísafirði og Magnús Snæbjörnsson frá Pat-
reksfirði, sr Helgi Arnason Olafsvík með
syni sínum, og Lárus Pálsson prakt. læknir.